Aldraðir eiga að geta lifað með reisn Ný ríkisstjórn verður að bæta kjör aldraðra og öryrkja verulega til viðbótar við þá litlu breytingu, sem samþykkt var á Alþingi áður en því var slitið fyrir kosningar. Þær breytingar, sem Alþingi samþykkti, byggðust á gömlum kröfum frá 2015 en þær eru löngu orðnar úreltar. Skoðun 8. desember 2016 07:00
Bjarni gagnrýnir ríkisstofnanir fyrir að kvarta undan fjárskorti Bjarni Benediktsson gagnrýndi ríkisstofnanir fyrir að ræða fjárskort við fjölmiðla. Innlent 7. desember 2016 20:58
Ríkið enn stórskuldugt þrátt fyrir stórbætta stöðu ríkissjóðs Þrátt fyrir betri tíð og stórbætta stöðu ríkissjóðs er ríkið ennþá stórskuldugt og greiðir himinháar fjárhæðir í skuldir á hverju ári. Innlent 7. desember 2016 20:24
3,8 milljarða áhrif skattalækkana „algjör lágmarksáhrif í stóra samhenginu“ Heildaráhrif þeirra lækkuna á tekjuskatti einstaklinga sem taka gildi um áramótin eru 3,8 milljarðar. Innlent 7. desember 2016 15:56
Bjarni mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs: „Þarf að hafa varann á því við erum enn skuldsett þjóð“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í dag. Innlent 7. desember 2016 15:20
Bein útsending: Bjarni Benediktsson mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælir fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á fundi Alþingis sem hefst klukkan 13:30. Innlent 7. desember 2016 13:15
Ríkisstjórnarleysið kunni að hafa góð áhrif á fjárlögin Forseti Alþingis segir öllum til hagsbóta að klára fjárlög fyrir jól Innlent 7. desember 2016 12:53
Forstjóri LHG: Ísland varðskipalaust 165 daga ársins, þyrlu skilað og starfsmönnum sagt upp „Nú erum við komin á þann stað að við munum falla fram af bjarginu,“ segir Georg Lárusson. Innlent 7. desember 2016 12:05
Launahækkanir kennara kosta Árborg 147 milljónir króna Um er ræða 119 stöðugildi kennara á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri. Innlent 7. desember 2016 10:04
Allir flokkar hafa kosið sér þingflokksformann Þeir flokkar sem eiga fulltrúa á Alþingi hafa allir kosið sér þingflokksformann Innlent 6. desember 2016 20:45
Nýr þingmaður fékk fjárlagafrumvarpið í hendurnar: „Shit just got serious“ Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, leyfði Twitter að skyggnast bak við tjöldin við þingsetninguna í dag. Innlent 6. desember 2016 20:15
Forsetinn með hugann við stjórnarmyndun: „Í tíð Kristjáns virtist sumum stjórnmálaleiðtogum ... ósárt um að enginn árangur næðist“ Forseti Íslands segir að nú sé lag að bæta vinnubrögð á Alþingi og endurreisa virðingu þess því fleira hafi hrunið en bankar haustið 2008. Innlent 6. desember 2016 18:30
Steingrímur nýr forseti Alþingis Reynsluboltinn var einn í kjöri og minnti á mikilvægi góðs samstarfsanda. Innlent 6. desember 2016 17:15
Vantar fimmtán milljarða til að fjármagna samgönguáætlun Mikið misræmi er á milli þingsályktunar um samgönguáætlun 2015-2018, sem Alþingi samþykkti í október 2016. Innlent 6. desember 2016 17:05
Hildur inn fyrir Ólöfu Gegnir þingmennsku fyrir Sjálfstæðisflokkinn í fjarveru Ólafar Nordal. Innlent 6. desember 2016 17:00
500 milljónir í nýjar skrifstofur fyrir þingmenn Tilkynnt verður um sigurvegara í hönnunarsamkeppninni fyrir áramót. Innlent 6. desember 2016 16:46
Framlög til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða hækka um hálfan milljarð Mikið hefur verið rætt um nauðsyn þess að setja aukið fé í uppbyggingu innviða í ferðaþjónustu með tilheyrandi fjölgun ferðamanna sem koma hingað til lands. Innlent 6. desember 2016 16:22
Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. Innlent 6. desember 2016 16:00
Guðni Th. brýndi fyrir þingmönnum að endurheimta traust á Alþingi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands setti í dag 146. löggjafaþing Íslendinga. Innlent 6. desember 2016 14:46
Alþingi sett í miðri stjórnarmyndun í dag Leiðtogar flokkanna sammála um að gefa sér tíma fram að helgi eða inn í helgina til að komast að því hvort þeir hefji formlegar viðræður. Innlent 6. desember 2016 12:43
Bein útsending frá setningu Alþingis Vísir er með beina útsendingu frá setningu 146. löggjafarþings Íslendinga. Innlent 6. desember 2016 12:30
Setning Alþingis: Áslaug Arna mætir með ömmu upp á arminn Setning Alþingis er á morgun og mæta sumir með maka, aðrir með ömmur. Innlent 5. desember 2016 23:57
Katrín fékk umboð til formlegra viðræðna Katrín fékk umboð til formlegra viðræðna frá þingflokki VG. Innlent 5. desember 2016 19:13
Fyrsta fundi lokið: Ætla að halda óformlegum viðræðum áfram á morgun Flokkarnir fimm ræddu hvernig þeir geta náð saman í stærstu málunum. Innlent 5. desember 2016 15:34
Flokkarnir fimm ræða mögulega stjórnarmyndun Hittast í Alþingishúsinu. Innlent 5. desember 2016 13:14
Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs. Innlent 5. desember 2016 11:15
Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. Innlent 5. desember 2016 09:08
Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. Innlent 2. desember 2016 16:46
Píratar fá stjórnarmyndunarumboðið Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur veitt Birgittu Jónsdóttur Pírata stjórnarmyndunarumboðið. Innlent 2. desember 2016 16:15
Guðni bað Birgittu um að koma eina Píratar hafa hingað til mætt þrjú í allar viðræður sínar við forseta eða aðra stjórnarflokka. Innlent 2. desember 2016 16:04