Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Nýir þingmenn á skólabekk í dag

Nýir þingmenn fá í dag kynningu á skrifuðum og óskrifuðum reglum sem gilda í Alþingishúsinu. Þingmaður segir að sér lítist ágætlega á nýliðahópinn og er spenntur að sjá hvernig ríkisstjórn verður mynduð. Að sitja í stjórn o

Innlent
Fréttamynd

Bjarni greindi forsetanum frá stöðu mála í dag

Formaður Sjálfstæðisflokksins fundaði með forseta Íslands í dag og gerði honum grein fyrir stöðu mála og þeirri fyrirætlan sinni að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir lok þessarar viku. Bjarni vill þriggja flokka stjórn með rúman meirihluta.

Innlent
Fréttamynd

Bjarni ræddi við Guðna í dag

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ræddi við Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands í síma í dag en ekki fást upplýsingar um hvað þeir ræddu.

Innlent
Fréttamynd

Benedikt verði forsætisráðherra

Rætt var á fundi Viðreisnar, VG og Bjartrar framtíðar hvort mynda mætti ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki með formann Viðreisnar sem forsætisráðherra. Viðreisn og Björt framtíð vilja starfa saman í ríkisstjórn.

Innlent
Fréttamynd

Heimilislausir Píratar vilja græna herbergið

Þingflokksherbergi Pírata rúmar flokkinn ekki lengur, enda þingflokkurinn orðinn þrefalt stærri. Birgitta Jónsdóttir gerir ráð fyrir því að Píratar fari í græna herbergið. Hafa fundað í herbergi forsætisnefndar eftir kosningarnar.

Innlent
Fréttamynd

Óttarr og Benedikt fara á fund Bjarna

Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar eru farnir til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.

Innlent
Fréttamynd

Píratar farnir af fundi Bjarna

Fundi þeirra Birgittu Jónsdóttur, Einars Brynjólfssonar og Smára McCarthy þingmönnum Pírata með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir hálfþrjú.

Innlent
Fréttamynd

Píratar funda með Bjarna

Píratarnir Einar Brynjólfsson, Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy mættu til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum núna klukkan 13.

Innlent
Fréttamynd

Minna um útstrikanir nú en árið 2013

Ekki hefur verið kannað hvort einhverjir hópar séu líklegri til að breyta röðun frambjóðenda í kosningum heldur en aðrir. Útstrikanir nú voru flestar á listum Framsóknarflokksins. Flokkurinn var sá eini þar sem hlutfall útstrikana hækk

Innlent