Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Svona eru kræsingar flokkanna

Stjórnmálaflokkar keppast við að bjóða upp á myndarleg hlaðborð í kosningamiðstöðvum sínum í tilefni dagsins. Rýnt er í hvað var boðið upp á á hverjum stað.

Innlent
Fréttamynd

Oftast spurt hvern eigi að kjósa

Ef marka má niðurstöður leitarvélar Google hafa Íslendingar margir hverjir áhuga á að kynna sér Pírata og Bjarta framtíð betur. Í síðastliðinni viku leituðu flestir kjósendur að spurningunni Hvern ætti ég að kjósa?

Innlent