Sagði vinnubrögð Pírata grafa undan tiltrú á stjórnmálin "Flokkur sem gengur svona fram getur ekki lesið öðrum lexíur um persónuvernd, gagnsæi, upplýsingaöryggi og réttar leikreglur lýðræðisins.“ Innlent 6. september 2016 22:55
Íhugar kaffiboð með Ivönku Trump Karl Garðarson hefur fengið „of gott tilboð til að láta þar fara framhjá sér.“ Innlent 6. september 2016 21:53
Kvörtunum til Umboðsmanns Alþingis fækkar umtalsvert Álag á umboðsmann Alþingis jókst á árunum eftir hrun en kvörtunum er byrjað að fækka á ný. Engin frumkvæðismál tekin upp hjá embættinu í fyrra. Innlent 6. september 2016 19:20
Guðfinna kemur Sigmundi til varnar: Segir „persónulega óvild“ Höskuldar í garð formannsins „vandræðalega“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir persónulega óvild Höskulds Þórhallssonar í garð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Framsóknarflokksins vandræðalega. Innlent 6. september 2016 10:01
Sigrún Ingibjörg í framboð fyrir Viðreisn Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til að taka sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Innlent 6. september 2016 08:45
Höskuldur hjólar í Sigmund Davíð vegna skrifa hans um Reykjavíkurflugvöll Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins gagnrýnir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins harðlega í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Innlent 6. september 2016 07:52
Ný stefna Pírata í málefnum útlendinga Meðal þess sem felst í ályktuninni er að samræma skuli íslenska innflytjendastefnu með það að markmiði að jafnræðis sé gætt gagnvart öllum erlendum ríkisborgurum. Innlent 6. september 2016 07:45
Kjörsókn í prófkjöri bendir til dræmrar kjörsóknar í haust Fáir hafa tekið þátt í þeim prófkjörum sem lokið er. Vísbending um það sem koma skal, að mati prófessors. Innlent 5. september 2016 07:00
Logi Már Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi Í öðru sæti er Erla Björg Guðmundsdóttir, Hildur Þórisdóttir í því þriðja og Bjartur Aðalbjörnsson í því fjórða. Innlent 4. september 2016 15:29
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi í heild sinni Listinn hefur verið samþykktur af fundi kjördæmisráðs. Innlent 4. september 2016 15:13
Haraldur leiðir lista sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafnaði í öðru sæti og Teitur Björn Einarsson í því þriðja. Innlent 4. september 2016 15:00
Guðlaugur Þór sá eini sem ekki hefur numið lögfræði Bent hefur verið á að Guðlaugur Þór Þórðarson sé sá eini í hópi átta efstu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ekki hafi numið lögfræði. Í hópnum eru fimm menntaðir lögfræðingar og tveir laganemar. Innlent 4. september 2016 14:38
Páll Rafnar Þorsteinsson fer fram fyrir Viðreisn Páll Rafnar Þorsteinsson, sviðsstjóri félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst, hefur greint frá því að hann muni bjóða sig fram fyrir Viðreisn í Reykjavík. Innlent 4. september 2016 13:21
Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. Innlent 4. september 2016 11:37
Tólf í framboði í flokksvali Samfylkingarinnar Fjórir þingmenn sækjast eftir fyrsta sætinu í Reykjavík. Innlent 3. september 2016 20:02
Gunnar Bragi, Elsa Lára og Sigurður Páll efst hjá Framsókn í NV Framboðslistinn var samþykktur á kjördæmaþingi flokksins sem fór fram á Hótel Bifröst fyrr í dag. Innlent 3. september 2016 16:41
Ljóst hverjir skipa sex efstu sætin á lista sjálfstæðismanna í NA-kjördæmi Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra mun leiða lista sjálfstæðismanna. Innlent 3. september 2016 16:18
Njáll Trausti hafði betur gegn Valgerði í Norðaustur Kjördæmisþing Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi fer nú fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit og er nú verið að velja á lista. Innlent 3. september 2016 12:27
Aukinn þrýstingur á Sigurð Inga í framboð Þrýst er á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins. Útilokar ekki framboð. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson nýtur ekki óskoraðs trausts sem oddviti flokksins í kjördæmi sínu. Innlent 3. september 2016 07:00
Steinunn Ýr býður sig fram fyrir Samfylkinguna Steinunn Ýr Einarsdóttir ætlar að gefa kost á sér í þriðja til fjórða sæti í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar. Innlent 2. september 2016 15:22
Hjálmar Bogi sækist eftir 2.-4. sæti Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og varaþingmaður, hefur boðið sig fram í 2.-4. sæti á lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi. Innlent 2. september 2016 14:26
Píratar og Sjálfstæðisflokkur mælast með jafnt fylgi Viðreisn mælist fjórði stærsti flokkurinn samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 2. september 2016 10:27
Benedikt býður sig fram í Norðausturkjördæmi Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Norðausturkjördæmis í komandi þingkosningum. Innlent 2. september 2016 08:50
"Ekki hægt að ætlast til þess í lýðræðisfyrirkomulagi að allir séu sáttir við alla“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vonast til þess að flokkurinn treysti sér til áframhaldandi trúnaðarstarfa. Innlent 1. september 2016 16:30
Dóra Sif fram fyrir Viðreisn: „Þýðir ekkert að sitja á hliðarlínunni og kvarta“ Dóra Sif Tynes héraðsdómslögmaður er fyrsta konan sem lýsir því opinberlega yfir að hún bjóði sig fram fyrir Viðreisn í Reykjavík. Innlent 1. september 2016 10:40
Meirihluti fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöll í Vatnsmýri 25 þingmenn úr fjórum flokkum lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Innlent 31. ágúst 2016 19:40
Gylfi, Lee Ann og Sturla Rafn skipa efstu sætin á lista Viðreisnar Gylfi Ólafsson, hagfræðingur frá Ísafirði, mun leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Innlent 31. ágúst 2016 14:39
Höskuldur skorar Sigmund Davíð á hólm Höskuldur Þórhallsson vonast til að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gefi kost á sér til formennsku á komandi flokksþingi. Innlent 31. ágúst 2016 14:18