Sakar Birgittu um að ausa þingmenn auri og lygum Birgitta Jónsdóttir segir auðvelt að fletta upp þeim styrkjum sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu fengið frá útgerðarfyrirtækjum. Innlent 20. janúar 2016 20:44
Vill að FME rannsaki sölu Landsbankans á Borgun Árni Páll Árnasson, formaður Samfylkingarinnar, vill að þingið láti til sín taka í málinu og knýi á um svör. Viðskipti innlent 20. janúar 2016 16:50
"Birgitta Jónsdóttir hefur ekki úr háum stól að detta í þessari umræðu frekar en áður“ Ásmundur Friðriksson segir þingmann Pírata hafa atað þingmenn aur og lygum vegna ummæla um að þeir þingmenn sem hafi talað máli útgerðarinnar gagnvart viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi. Innlent 20. janúar 2016 16:17
Enn vefst stjórnarskráin fyrir þingmönnum Formaður Samfylkingarinnar segir nauðsynlegt að þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskránni fari fram fyrir kosningaþing sem hefst næsta haust. Innlent 19. janúar 2016 19:30
Segir meirihlutann ætla að draga málskotsrétt forseta til baka Birgitta Jónsdóttir segir Sigmund Davíð standa í vegi fyrir því að stjórnarskrárnefnd geti skilað af sér. Innlent 19. janúar 2016 18:03
Forsætisráðherra segir ekki liggja á að selja hlut ríkisins í Landsbankanum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að treysta þurfi bankasýslunni til að hugsa um hag almennings. Innlent 19. janúar 2016 16:26
Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. Innlent 19. janúar 2016 15:10
Illugi vill nýta bæði möguleika innan kerfis og utan til að bæta lestrarkunnáttu Katrín Jakobsdóttir spurði Illuga Gunnarsson út í umdeild ummæli um skólakerfið. Innlent 19. janúar 2016 14:48
„Kannski betra fyrir smáþjóð eins og okkur að vera ekki að blanda okkur í þetta“ Frosti Sigurjónsson vill ekki að Ísland taki þátt í stofnun Innviðafjárfestingabanka Asíu. Viðskipti innlent 18. janúar 2016 17:06
Engin plön um þjóðaratkvæði um verðtryggingu Þingflokksformaður Framsóknar segir flokkinn þó til í þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 18. janúar 2016 14:30
Yfir tvö hundruð mál bíða óafgreidd í þinginu Þingið kemur saman eftir jólafrí á morgun og þar bíður þingmönnum haugur af málum. Innlent 18. janúar 2016 11:16
Stjórnarskrártillögurnar verða ekki tilbúnar áður en þingið kemur saman Tillögur fulltrúa meirihlutans ekki komnar fram. Innlent 18. janúar 2016 10:13
Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. Innlent 15. janúar 2016 13:32
Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. Innlent 15. janúar 2016 10:45
Ætla að gefa út fyrirmæli til lögreglustjóra um hvernig á að yfirheyra viðkvæma Engar samræmdar verklagsreglur eru til í dag um meðhöndlun lögreglu á málum þar sem grunur leikur á ofbeldi gegn fötluðu fólki. Innlent 14. janúar 2016 11:32
Tæpar sextíu milljónir fyrir aðkeypta þjónustu í innanríkisráðuneytinu Verkfræðistofan Mannvit fékk mest vegna vinnu sinnar við mat á flugvallarkostum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13. janúar 2016 11:12
Fimm þingmenn í námi og nokkrir með hliðarverkefni Telja námið gagnast störfum sínum á Alþingi. Innlent 13. janúar 2016 10:30
Steingrímur segir óljóst hvort samningaleiðin eða dómstólaleiðin í Icesave hefði á endanum verið betri Telur að samdráttur landsframleiðslu hefði samtals orðið að minnsta kosti einu prósentustigi minni ef Icesave málið hefði verið leyst árið 2009. Viðskipti innlent 12. janúar 2016 15:03
Fjórar milljónir fyrir framlag nefndarmanna í RÚV-nefndinni Mennta- og menningarmálaráðherra svara fyrir kostnað við gerð skýrslu um fjárhagsstöðu RÚV. Innlent 12. janúar 2016 14:39
Lögreglan telur afbrotahópa hafa vopnast Lagði hald á 784 skotvopn á árunum 2010-2015. Innlent 12. janúar 2016 14:26
Úlfúð á Pírataspjallinu: Stofnendur nenna vart lengur að taka þátt í umræðum Aðstoðarmaður þingflokksformanns Pírata hafnar ritskoðunartilburðum og kallar eftir bættri hegðun á spjallinu. Innlent 27. desember 2015 15:36
Virðing fyrir alþjóðasamningum og lögum vega þyngra en viðskiptahagsmunir Utanríkisráðherra reiknar með að Ísland haldi áfram þátttöku í viðskiptaþvingunum gegn Rússum. SA segir sjávarútveg og landbúnað verða af 15 milljörðum króna. Innlent 23. desember 2015 20:03
Forsætisráðuneytið greiddi rúmar fjórar milljónir fyrir almannatengsla- og markaðsráðgjöf Mikið af þeirri sérfræðiráðgjöf sem ráðuneytið hefur greitt fyrir seinustu tvö ár tengist verðtryggingarmálum og stjórnarskrárnefnd. Innlent 19. desember 2015 14:18
Alþingi samþykkir að sjálfstætt eftirlit verði með fangelsum Þingsályktun Pírata um fullgildingu OPCAT-viðaukans hér á landi var samþykkt á Alþingi í dag. Innlent 19. desember 2015 13:12
Ágreiningurinn lagður til hliðar Augljós pirringur er kominn í alþingismenn sem undanfarið hafa rætt fjárlög og umdeild mál. Þingmenn hafa verið duglegir að kvarta hver undan öðrum og saka hver annan um sögulegt málþóf, eða sögulegt efndaleysi – eftir því hvor Lífið 19. desember 2015 08:00
Landspítalinn fær 1.250 milljónir til viðbótar Milljarður fer í að bæta fráflæðivanda spítalans og 250 milljónir fara í viðhald. Innlent 18. desember 2015 20:47
Sakar þingminnihluta um svik Samkomulagi á að hafa verið náð milli stjórnar og stjórnarandstöðu um að ljúka umræðum um Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra kallaði umræðu í þinginu firringu. Innlent 18. desember 2015 08:00
Vilja fækkun stofnana Meðlimir stjórnarflokkanna fagna umræðunni um fækkun stofnana. Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja góð rök geta verið fyrir sameiningu. Innlent 18. desember 2015 06:00
Öll gögn Albananna eru komin í hendur Alþingis Pepoj-fjölskyldan er stödd úti í Skode í Albaníu og er afskaplega fegin stuðningi sem hún hefur fengið frá íslensku samfélagi. Til að komast til Íslands aftur hefur hún þurft að afla gagna, svo sem sakavottorða, hjúskaparvottorðs og fæðingarvottorða. Innlent 18. desember 2015 06:00
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent