Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Opið bréf til Vigdísar Hauksdóttur

Frú Vigdís Hauksdóttir. Ég byrja á því að þakka þér fyrir stuðninginn sem þú sýndir okkur hjúkrunarfræðingum árið 2012 og 2013 þegar við stóðum í uppsögnum vegna deilna um stofnanasamning við ríkið.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórnvöld eru meðvituð um vandann

Stjórnvöld eru meðvituð um það hversu seint Íslendingum gengur að innleiða löggjöf Evrópusambandsins. Ástæðurnar fyrir töfunum eru einkum fjórar en mjög ólíkar. Lektor í lögfræði segir að staðan sé að skána.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Á hvaða vegferð eru stjórnvöld í menntamálum?

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks segir m.a. um menntamál: Ríkisstjórnin leggur ríka áherslu á að efla menntakerfið með hagsmuni nemenda og þjóðarinnar allrar að leiðarljósi.

Skoðun
Fréttamynd

Vonar að aðfinnslur hreyfi við ráðherra

Forstöðumaður Náttúruminjasafnsins vonar að niðurstaða Ríkisendurskoðunar verði til þess að stjórnvöld bregðist við neyðarlegri stöðu. Ríkisendurskoðun telur að leggja megi safnið niður að óbreyttu enda uppfylli það ekki lögbundnar skyldur.

Innlent
Fréttamynd

Lofar ekki stuðningi sínum

Umhverfisráðherra hefði kosið að verkefnisstjórn Rammaáætlunar fjallaði um virkjanir í Þjórsá. Ekki tilbúin að lýsa yfir stuðningi við tillögu meirihluta atvinnuveganefndar. Sagði nefndinni í desember að fara sér hægt.

Innlent
Fréttamynd

Auknar líkur á sumarþingi

Reiknað með að fjármálaráðherra leggi fram frumvarp um afnám gjaldeyrishafta á yfirstandandi þingi sem þá þyrfti væntanlega að framlengja inn í sumarið.

Innlent
Fréttamynd

Af launakjörum háskólamenntaðrar konu

Ég staldra við fréttir daganna. Landsbankinn hagnast um 6,4 milljarða. Á tólfta þúsund Íslendinga hafa flust úr landi frá aldamótum. Biðlisti er á námskeið þar sem fólki er kennt að flytjast til Norðurlandanna,

Skoðun
Fréttamynd

Er hægt að laga þingið?

Bjarni Benediktsson á hrós skilið fyrir að ræða umbætur á þingstörfum á yfirvegaðan og uppbyggilegan hátt. Ég held að þörf sé á þverpólitískri sátt um breytingar og er sammála Bjarna um að rétt sé að þær taki gildi eftir næstu kosningar.

Skoðun
Fréttamynd

Engar viðræður í gangi um þinglok

Rammaáætlun verður á dagskrá þingsins á morgun. Stjórnarandstaðan reiðubúin til að ræða það mál lengi enn. Engar viðræður hafnar um hvernig haga skuli þinglokum.

Innlent