Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Virkjanamálin enn í óvissu

Meirihluti atvinnuveganefndar vill gefa Landsvirkjun svör sem duga fyrirtækinu til að ljúka samingum um stóriðju á Grundartanga og í Helguvík.

Innlent
Fréttamynd

Lýsti pólitísku inngripi Oddnýjar og Svandísar

Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, taldi sjálfur í þingræðu á síðasta kjörtímabili að rammaáætlun síðustu ríkisstjórnar hefði mistekist vegna pólitískra inngripa ráðherra Samfylkingarinnar og Vinstri grænna.

Innlent
Fréttamynd

Á ekki að fara að koma með eitt?

Íslandsmetið í ókurteisi án atrennu er slegið mjög reglulega hér á landi. Vettvangur Íslandsmetanna er oftar en ekki fjölskylduboð, veislur og barnaafmæli en metin geta þó verið slegin nánast hvar sem er; á förnum vegi, í sundi, á Stjörnutorgi eða á Alþingi.

Bakþankar
Fréttamynd

Náttúruminjasafn gegnt Arnarhóli

Holan stóra við hlið Hörpu er tvær lóðir. Sú sem er nær höfninni verður hótel en hin, sem snýr að Arnarhóli, er í eigu Landsbankans. Bankinn hefur hug á að reisa þar aðalstöðvar sínar,

Skoðun