Stolt af Landeyjahöfn en segir nýtt skip vanta Unnur Brá Konráðsdóttir og Ásmundur Friðriksson, þingmenn Sjálfstæðisflokks, ræddu Landeyjarhöfn í umræðum um störf þingsins. Innlent 29. apríl 2015 15:50
Borgun greiðir 800 milljónir í arð: Segir söluna á Borgun reginhneyksli "Sala á eignarhlutum ríkisins á aldrei að eiga sér stað í leyni og án samkeppni,“ segir Árni Páll Árnason. Viðskipti innlent 29. apríl 2015 11:32
Framkvæmdastjóri Orku segir félagið í eigu íslenskra aðila Illugi sagði á Alþingi að félagið væri ekki í eigu íslenskra aðila heldur aðila búsetta erlendis. Innlent 29. apríl 2015 10:47
Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ Innlent 29. apríl 2015 09:47
Grundvallarbreyting sem má ekki verða Sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram frumvarp sem kveður á um að aflaheimildum í makríl verði úthlutað til sex ára. Skoðun 29. apríl 2015 08:45
Barist um bónusa Upp virðist kominn ágreiningur milli stjórnarflokkanna um hvort, og að hvaða leyti, eðlilegt sé að heimila fjármálastofnunum að greiða starfsmönnum sínum kaupauka. Viðskipti innlent 29. apríl 2015 07:00
271 milljón vegna blóðsýna og greiningar vegna gruns um áfengis- eða fíkniefnaaksturs Samkvæmt gögnum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafi 2.484 sýnatökur farið fram á árinu 2013 og 2.627 á síðasta ári. Innlent 28. apríl 2015 15:29
Illugi seldi eigin félagi íbúðina Átti OG Capital þegar hann segist hafa gert kaupsamning vegna íbúðarinnar. Félagið var svo selt stjórnarformanni Orku Energy um í lok árs 2013. Innlent 28. apríl 2015 14:22
Páll Jóhann ætlar að sitja hjá „Vegna tengsla minna við fyrirtæki í sjávarútvegi mun ég sitja hjá við afgreiðslu málsins,“ segir þingmaðurinn í yfirlýsingu. Innlent 28. apríl 2015 13:31
Vanhæfni Vanhæfni er blátt áfram og gegnsætt orð. Það er ekki teygjanlegt hugtak – ekki frekar en orðið „strax“ – en þýðir einfaldlega að einhver sé ekki fær um að inna af hendi tiltekið verkefni. Fastir pennar 28. apríl 2015 12:00
Leyfum þjóðinni að ákveða hvort ljúka eigi aðildarviðræðum við Evrópusambandið Til umræðu er á Alþingi tillaga stjórnarandstöðunnar um að leyfa þjóðinni að ráða í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort eigi að ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið eður ei. Skoðun 28. apríl 2015 12:00
Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar. Innlent 28. apríl 2015 09:48
Hrakspár rætast Kostnaðurinn við kjördæmapot endurspeglast í Vaðlaheiðargöngum þar sem skellt var skollaeyrum við allri gagnrýni og framkvæmdin rifin fram fyrir í röð slíkra framkvæmda hjá Vegagerðinni. Fastir pennar 28. apríl 2015 07:00
Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. Innlent 27. apríl 2015 21:00
Ósáttir við endurkomu Hönnu Birnu: Hanna Birna segist sækja umboð sitt til kjósenda Formenn stjórnarandstöðuflokkanna eru ekki sáttir við að Hanna Birna Kristjánsdóttir snúi aftur á þing meðan spurningum er ósvarað um samskipti hennar við þingið meðan lekamálið stóð sem hæst. Innlent 27. apríl 2015 19:29
Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. Innlent 27. apríl 2015 18:48
Ósátt við einkavæðingu auðlinda þjóðarinnar Oddný G. Harðardóttir er ósátt við nýtt frumvarp um makrílkvóta. Innlent 27. apríl 2015 13:27
Sagði Ingólf Helgason „framhandlegg“ og „tusku“ Hreiðars Más Líkt og áður er fjöldi símtala spilaður við aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. Viðskipti innlent 27. apríl 2015 13:02
Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. Innlent 27. apríl 2015 12:33
Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. Innlent 27. apríl 2015 11:31
Auðlind á silfurfati Makrílfrumvarpið kann að láta lítið yfir sér við fyrstu sýn, en þegar betur er að gáð er það líklega eitt stærsta skref í átt að einkavæðingu auðlinda þjóðarinnar sem tekið hefur verið. Skoðun 27. apríl 2015 07:00
Lög á verkfallsaðgerðir ekki til umræðu Talsmaður dýralækna hafnar því að verkföll dýralækna bitni á dýravelferð enda sé hún á ábyrgð eigenda. Innlent 27. apríl 2015 07:00
Sagði ekkert óeðlilegt við samband sitt við Orku Energy Illugi Gunnarsson seldi stjórnarformanni Orku Energy ehf. fyrirtæki og húsnæði sitt við Ránargötu sem hann nú leigir eftir að hann varð ráðherra. Illugi vann áður ráðgjafarstörf fyrir OE vegna umsvifa þess í Asíu. Innlent 27. apríl 2015 07:00
Heppilegra ef Hanna Birna hefði gert hreint fyrir sínum dyrum Helgi Hjörvar segir að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefði átt að koma inn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða framgöngu sína í lekamálinu svokallaða áður en hún tekur aftur sæti á þingi. Innlent 26. apríl 2015 20:44
Varð hræddust á ævinni í IKEA Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur langar að gera landið og líf fólks betra. Hún hefur farið höndum um forna skinnskó, perlur og mannabein. Vildi gjarnan vera útivistartýpa í raun, ekki bara í dagdraumum, og dans hennar er fegurri en nokkur tangó. Lífið 26. apríl 2015 11:30
Beitir sér áfram í nefnd þótt eiginkonan fái kvóta Stjórnarþingmaður í atvinnuveganefnd sér ekkert athugavert við að fjalla um nýtt frumvarp um úthlutun makrílkvóta í nefndinni þótt eiginkona hans fái 50 milljóna króna kvóta verði frumvarpið að lögum. Þingmaður stjórnarandstöðunnar lagði fram bókun um vanhæfi þingmannsins í nefndinni í dag. Innlent 24. apríl 2015 18:30
Varaþingmaður Framsóknar: "Víða væri þetta kallað spilling“ Hjálmar Bogi Hafliðason segir Pál Jóhann Pálsson, þingmann Framsóknarflokksins, vanhæfan til að fjalla um úthlutun makrílkvóta. Innlent 24. apríl 2015 17:59
Frumkvöðlar á sviði stjórnmála Fimmtán stjórnmálakonur fengu jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs. Innlent 24. apríl 2015 08:00
Vaðlaheiðargöng og Vatnsmýri Það sem er hinsvegar ótraustvekjandi einkenni kjördæmapotara er að þeir eru nær undantekningalaust ósamkvæmir sjálfum sér. Bakþankar 24. apríl 2015 07:00