Laun leikmanna ÍA lækkuð um helming án samráðs við þá Leikmenn ÍA eru ekki sáttir með hvernig staðið var að launalækkunum þeirra. Íslenski boltinn 8. apríl 2020 13:00
Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8. apríl 2020 10:00
Kári um Arnar: Hann er á allt öðru „leveli“ en þessir gæjar Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins og Víkinga í Pepsi Max-deild karla, segir Arnar Gunnlaugsson afar frambærilegan og efnilegan þjálfara en Arnar þjálfar bikarmeistara Víkings Fótbolti 7. apríl 2020 09:30
Siggi Jóns sagðist sjá Kára sem 20 landsleikja mann Kári Árnason segir að Sigurður Jónsson hafi hjálpað sér mikið sem ungum leikmanni. Hann toppaði þó spádóm gamla þjálfarans síns. Íslenski boltinn 6. apríl 2020 16:30
Dagskráin í dag: FA bikarinn, efsta deild karla í knattspyrnu og Atvinnumennirnir okkar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 6. apríl 2020 06:00
„Líkaminn fer hálfpartinn í verkfall þegar adrenalínið er ekki upp á sitt besta” Guðjón Guðmundsson, Gaupi, heyrði í Arnar Gunnlaugssyni, þjálfara Víkinga í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 en Víkingum hefur verið spáð góðu gengi á komandi leiktíð. Innslagið í heild sinni má sjá í fréttinni. Fótbolti 5. apríl 2020 21:00
Höskuldur um bróðurmissinn: „Veröld manns hrynur og maður brotnar í milljón búta" Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks í Pepsi Max deild karla, fór yfir bróðurmissinn í viðtali við Svövu Grétarsdóttir í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöld. Einnig ræddi Höskuldur um það hvernig Breiðablik æfir þessa dagana þegar íþróttalið mega ekki koma saman til að æfa. Fótbolti 4. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar, NBA og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4. apríl 2020 06:00
Önnur þáttaröð af Bestu leikjunum hefst í kvöld Farið verður yfir valda leiki úr efstu deild karla á árunum 2013-19 næstu 20 kvöld. Íslenski boltinn 3. apríl 2020 16:00
Landsliðsþjálfari lofsyngur lið Víkinga Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, segir Víking í Pepsi Max-deild karla vera með stórkostlegt lið. Hann telur leikmannahóp liðsins afar sterkan og líklegan til afreka fyrir komandi tímabil. Fótbolti 3. apríl 2020 10:45
Rúnar Páll reyndi að fá Heimi í Stjörnuna er hann var látinn fara frá FH Guðmundur Benediktsson greindi frá því í þættinum Sportinu í kvöld sem fór fram á Stöð 2 Sport í gærkvöldi að Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar hafi reynt að fá Heimi Guðjónsson sem meðþjálfara sinn hjá Stjörnunni haustið 2016. Fótbolti 3. apríl 2020 08:30
Geir segir stöðu knattspyrnufélaga verri en í hruninu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008. Íslenski boltinn 2. apríl 2020 20:00
„Stórt félag með mikla starfsemi og þar af leiðandi eru launin há“ Knattspyrnufélagið Valur hefur lækkað laun leikmanna í öllum greinum félagsins vegna ástandsins sem útbreiðsla kórónuveirunnar hefur haft. Launakostnaður Vals er sá langhæsti hjá íþróttafélögum í Reykjavík. Sport 2. apríl 2020 19:00
Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. Íslenski boltinn 2. apríl 2020 15:40
Þrekþjálfari dómaranna fylgist með púlsmæli þeirra í gegnum netið Knattspyrnudómarar landsins ætla sér að vera klárir þegar keppnistímabilið byrjar á ný en það enn óvist hvenær það verður vegna kórónuveirufaraldsins. Íslenski boltinn 2. apríl 2020 14:30
Dagskráin í dag: Golfskóli Birgis Leifs og goðsagnir efstu deildar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 2. apríl 2020 06:00
„Við ætlum ekki að vera Titanic“ Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann. Sport 1. apríl 2020 18:50
Valsmenn kenna óvæntum „óvelkomnum“ uppákomum um slæma gengið á síðasta sumri Valsmenn fara yfir síðasta tímabil í ársreikningi sínum sem þeir segja hafa verið langt frá þeim væntingum sem gerðar voru til liðsins og þjálfara. Fótbolti 1. apríl 2020 17:00
Leikmenn og þjálfarar Vals taka á sig launalækkun að eigin frumkvæði Laun leikmanna, þjálfara og starfsfólk meistaraflokka karla og kvenna í fótbolta í Val hafa verið lækkuð vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 1. apríl 2020 14:33
Valur með mestan hagnað á árinu 2019 en Eyjamenn töpuðu mest Tekjur Valsmanna af knattspyrnudeild sinni minnkuðu um 68 milljónir á milli ára en þeir voru samt sú knattspyrnudeild, sem tekur þátt í Pepsi Max deild karla í sumar, sem var rekin með mestum hagnaði. Ársreikningar félaganna eru nú opinberar tölur. Fótbolti 1. apríl 2020 12:00
Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn. Íslenski boltinn 1. apríl 2020 10:00
Birkir um fangelsisdvölina: „Umhverfi sem kennir manni að það er ekki allt sjálfgefið“ Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi ræddi um tímann í fangelsi í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 31. mars 2020 14:12
Dagskráin í dag: Perlur úr íslenskum fótbolta, úrslitaeinvígi í handbolta og golfvísindin Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 31. mars 2020 06:00
Formaður hjá KR segir íþróttafólk eiga að njóta bótaúrræða hins opinbera Formaður knattspyrnudeildar KR segist „vinna eftir þeirri reglu“ núna að íþróttafélög greiði sínum starfsmönnum 25% launa og ríkið 75%, í samræmi við þau úrræði sem stjórnvöld hafi boðið upp á. Íslenski boltinn 30. mars 2020 21:00
Leikmenn og þjálfarar KA taka á sig 20-30% launalækkun í átta mánuði KA hefur gripið til aðgerða vegna ástandsins sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 30. mars 2020 16:24
Leikmaður Vals með kórónuveiruna Birkir Heimisson er fyrsti leikmaðurinn í Pepsi Max-deild karla sem greinist með kórónuveiruna, allavega svo vitað sé. Íslenski boltinn 30. mars 2020 14:35
Laun Íslandsmeistaranna skerðast um mánaðarmót Formaður knattspyrnudeildar Íslandsmeistara KR segir ekki annað koma til greina en að laun leikmanna félagsins muni skerðast þegar í stað í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu. Íslenski boltinn 29. mars 2020 13:00
„Líklegast hefur þú hækkað afsláttinn á kjötinu strax eftir leikinn til blaða- og fjölmiðlamanna“ Fyrrum knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson er þekktur fyrir að láta sínar skoðanir í ljós. Hann fjallaði um leik FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 á vefsíðu sinni í dag þar sem hann gagnrýnir Kristinn Jakobsson, dómara leiksins. Fótbolti 28. mars 2020 20:28
Jankó þiggur ekki laun hjá Grindavík í mánuð Yfirmaður knattspyrnumála hjá Grindavík þiggur ekki laun hjá félaginu í mánuð vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Íslenski boltinn 26. mars 2020 12:47
Óli um byrjunina á Íslandsmótinu eftir samkomubann: „Fjórar til fimm vikur algjört lágmark“ Ólafur Kristjánsson þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla segir að liðin í landinu þurfi fjórar til fimm vikur til þess að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið eftir að samkomubanninu lýkur. Fótbolti 26. mars 2020 10:45