

Eftir að hafa verið í tapliði í fyrstu ellefu leikjum sínum á tímabilinu fagnaði Sindri Snær Magnússon loks sigri í gær.
Frá því þriggja stiga reglan var tekin upp hafa aðeins tvo lið fallið fyrr en ÍBV í ár.
ÍA sendi ÍBV niður í Inkasso-deild karla með sigri í leik liðanna á Akranesi.
Þjálfari ÍBV var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna manna gegn ÍA.
ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi.
Guðmundur Andri Tryggvason, sem vakið hefur athygli fyrir frábæra frammistöðu með Víkingi í Pepsi Max-deildinni, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í Sportpakkanum í kvöld.
Einn leikmaður í Pepsi Max deild karla fer í langa keppnisferð til Afríku í byrjun næsta mánaðar.
Brandur Olsen hefur leikið vel með FH að undanförnu.
Vandræði Íslandsmeistara Vals í titilvörninni í sumar tengjast meðal annars því að eiga í miklum vandræðum með að verjast hornspyrnum og aukaspyrnur andstæðinga sinna.
Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið.
Það er búið að skora 219 mörk í Pepsi Max-deild karla og athygli vekur að flest mörk deildarinnar koma úr Þingeyjarsýslunni.
Þetta hefur verið athyglisvert sumar fyrir karlalið Vals í fótboltanum en Hlíðarendaliðið mun enda án titils í fyrsta sinn í fimm ár og þarf enn fremur á mjög góðum endaspretti að halda til þess að komast í Evrópukeppni.
Blikinn Elfar Freyr Helgason missir af næstu þremur bikarleikjum sem lið hans spila.
KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson rauk af velli eftir jafntefli KA gegn ÍBV og vakti sprettur hans í leikslok furðu margra.
Ein óvæntasta stjarna Pepsi Max-deildarinnar í sumar er markvörðurinn Daði Freyr Arnarsson sem hefur slegið í gegn í marki FH.
Færeyingurinn Brandur Olsen hefur heldur betur vaknað til lífsins í liði FH síðustu vikur og með hann í banastuði hefur FH verið að klífa töfluna í Pepsi Max-deild karla.
HK fékk víti í Grindavík í síðasta leik og ekki voru allir á eitt sáttir um hvort það hefði verið réttur dómur hjá Þorvaldi Árnasyni.
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson áttu ekki sinn besta dag er félög þeirra, Valur og Breiðablik, mættust í gær í sex marka leik.
Stuðningsmaður KR númer eitt fékk nýtt spjaldasett fyrir leikinn gegn Víkingi R. í kvöld.
Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla.
Brynjólfur Darri Willumsson nýtti tækifærið í byrjunarliði Breiðabliks vel og skoraði tvö mörk gegn Val.
Sjö mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum 17. umferðar Pepsi Max-deildar karla.
Þjálfari Víkings sagði að bikarleikurinn gegn Breiðabliki hefði setið í sínum mönnum gegn KR í kvöld.
Eftir tvö töp í röð vann KR 1-0 sigur á Víkingi R. sem eru enn í harðri fallbaráttu.
HK og ÍA eru nýliðar í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en knattspyrnuáhugafólk hefur séð tvær mjög ólíkar útgáfur af báðum liðum í sumar.
Nýliðar Sheffield United eru taplausir eftir tvær fyrstu umferðir ensku úrvalsdeildarinnar og unnu 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum um helgina.
Nýliðum ÍA hefur heldur betur fatast flugið í Pepsi Max-deildinni en Skagamenn töpuðu 3-1 gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær.
Gary Martin skoraði jöfnunarmark ÍBV sem gerði 1-1 jafntefli við KA í Vestmannaeyjum í gær er liðin mættust í 17. umferð Pepsi Max-deildarinnar.
Stjarnan vann 3-1 sigur á ÍA í skemmtilegum leik í Garðabænum í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi í kvöld.
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var laufléttur í bragði eftir endurkomusigur á Fylki í Pepsi-Max deildinni í dag.