
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum
FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum.