

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Opel setur 12 heimsmet
Met voru sett í 1, 6, 12 og 24 klukkutíma þolakstri og allra handa met slegin, þar á meðal hraðamet.

Suzuki SX4 S-CROSS fær 5 stjörnur í öryggisprófi
Var meðal stigahæstu bíla sem fengu 5 stjörnur í prófuninni.

Ford með methagnað í þriðja ársfjórðungi
Tap Ford í Evrópu minnkaði um 51% á ársfjórðungnum en hagnaðurinn skapaðist að mestu í Bandaríkjunum, S-Ameríku og Asíu.

Hvítur litur á bílum ennþá vinsælastur
Fjórir vinsælustu litirnir, hvítur, svartur, silfurlitur og grár eru í raun ekki litir en telja 75% allra nýrra bíla.

Honda kynnir lítinn blæjubíl í Tokyo
Nafn bílsins, Honda S660, bendir til þess að vélin í bílnum verði 0,66 lítra, þ.e. agnarlítil.

Raunhæfur flugbíll
Henry Ford sagði árið 1940 að stutt væri í flugbíl, en síðan eru liðin 73 ár.

Besta leiðin til að lifa af umferðarslys er að forðast þau
Skautar á miklli fljúgandi bíla á hraðbraut undir stýri á Porsche 993.

Aflmikill, ódýr, léttur og sparneytinn
Caterham AeroSeven vegur 490 kíló, er 6,5 sekúndur í 100, hámarkshraðann 160 og liggur eins og klessa.

1.700 hestafla Nissan GT-R á 402 km hraða
Setur hraðamet uppí 400 km á klukkustund í árlegri míluspyrnu í Rússlandi.

Benz tvöfaldar sölu S-Class
Tóku á móti 30.000 pöntunum eingöngu í Evrópu á þremur mánuðum.

BMW þarf að auka framleiðslu i3 rafbílsins
Pantanir hafa borist í 8.000 bíla og það áður en bíllinn er raunverulega kominn til sölu.

Kláruðu silkileiðina á Range Rover Hybrid
Bílarnir eyddu ekki nema 6,5 lítrum á hundraðið að meðaltali og alvarlegar bilanir voru engar.

Evrópusambandið hlustar á Þjóðverja
Umhverfissinnar eru fokreiðir útí Evrópusambandið að hafa beygt sig fyrir þýsku framleiðendunum.

Lúxusjeppi af stærri gerðinni
Önnur kynslóð GL-jeppans er óvenju lipur og dísilvél hans mjög sparneytin þrátt fyrir gott afl.

Stofnun OPEC fyrir 40 árum breytti bíliðnaðinum
Bensínlítrinn sem kostaði svo lítið sem 8 krónur í Bandaríkjunum margfaldaðist í verði og bílaframleiðendur þurftu að breyta bílum sínum.

Í 300 á 16,5 sekúndum
McLaren P1 er sannkallaður ofurbíll með 918 hestöfl tiltæk.

Infinity með 4 hurða sportbíl
Verður á stærð við Porsche Panamera og einnig boðinn með Hybrid kerfi.

Benz CLA langbakur árið 2015
Verður fimmta framhjóladrifsgerð Mercedes Benz bíla og með sama svip og CLS Shooting Brake.

Löður með Rain-X á allan bílinn
Er yfirleitt notað eingöngu á framrúður en Rain-X er frábær yfirborðsvörn fyrir allan bílinn.

Sprenging í sölu Maserati
Seldu aðeins 6.300 bíla í fyrra en ætla að selja 50.000 bíla árið 2015.

Rúmenskur ofurtrukkur
Er 60 cm breiðari en Hummer H1, vegur 230 kílóum minna, tekur 11 farþega og er ætlaður til björgunarstarfa.

Veltur tilvist Jaguar á þessum bíl?
Ef hann fær ekki góðar móttökur gæti hann orðið síðasti bíllinn sem Jaguar framleiðir.

Smábíll Mitsubishi til BNA
Kostar undir 1,6 milljónum króna, en er aðeins 79 hestöfl og þriggja strokka.

Árvekni í akstri mikilvægari en ný tækni
Bílar með búnaði sem láta ökumenn vita af akreinaskiptum lenda oftar í slysum en aðrir bílar.

Nissan býður loks Infinity í Japan
Hörð samkeppni frá þýsku lúxusbílaframleiðendunum á heimamarkaði í Japan ýtti á þessa ákvörðun Nissan.

Loka hraðbrautum í Peking vegna mengunar
Svo mikil var mengunin í Peking í síðustu viku að yfirvöld sáu engan annan kost en að loka flestum hraðbrautum til og frá borginni í viku.

Chevy Camaro Z28 nær 7:37 á Nürburgring
Náði betri tími en Ferrari 430 Scuderia, Lexus LFA, Lamborghini Murcielago, Mercedes Benz SLR McLaren og Mercedes Benz SLS AMG.

Land Rover Defender bílum gæti fækkað í íslenskri ferðaþjónustu
Ferðaþjónusta Ísak er með 19 Defender bíla en Land Rover hættir framleiðslu þeirra eftir 2 ár.

Lögreglan í LA vill rafmagnsmótorhjól
Kosta minna, endast betur, eru ódýrari í rekstri og bila minna, en drægni þeirra gætu skapað vanda.

Ford ætlar á lúxusbílamarkaðinn
Ætla ekki að eftirláta hinum þýsku Audi, BMW og Mercedes Benz og Lexus, Infinity og Acura frá Japan alveg um þennan markað.