Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Apple CarKey væntanlegur í haust

Við prófanir á iOS 14, hugbúnaði fyrir iPhone og iPad, snjalltæki framleidd af Apple kom í ljós að Apple hyggst bjóða upp á Apple CarKey, eða Apple bíllykil.

Bílar
Fréttamynd

Tesla mest seldi bíll ársins á Íslandi

Tesla hóf í febrúar afhendingu á fyrstu bílum framleiðandans síðan umboð var formlega opnað hérlendis í lok síðasta árs. Tesla hefur nú nýskráð 396 bíla það sem af er árinu 2020 sem er meira en nokkur annar framleiðandi getur státað af.

Bílar
Fréttamynd

Þrenna hjá Honda á Red Dot

Japanski bílaframleiðandinn Honda vann nýverið til þrennra Red Dot hönnunarverðlauna. Þar á meðal vann nýi rafbíllinn Honda e Best of the Best flokkinn sem þykir sérlega eftirsóknarvert.

Bílar
Fréttamynd

McLaren Elva þægilegur á 110 með enga framrúðu

McLaren Elva er nýjasta viðbótin við Ultimate línuna hjá McLaren, aðrir bílar í línunni eru F1, P1, Senna og Speedtail. McLaren Elva er leið McLaren til að heiðra McLaren-Elva M1A frá sjöunda áratug tuttugustu aldar.

Bílar
Fréttamynd

Allt að 42% samdráttur í umferð á Hringveginum

Nú þegar um þrjár vikur eru liðnar af mars mánuði hefur umferð á hringveginum dregist saman um að meðaltali um 20-25% og upp í 42% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Á höfuðborgarsvæðinu hefur umferð dregist saman um 10,1% ef miðað er við sama tíma í fyrra.

Bílar
Fréttamynd

BL bregst við COVID-19

BL hefur tekið upp nýjar verklagsreglur í samræmi við almennar ráðleggingar almannavarna, reglur sem snerta bæði starfsfólk á vinnustöðvum og viðskiptavini fyrirtækisins, sem heimsækja sýningarsali, koma til að reynsluaka nýjum eða notuðum bíl eða koma með bíl í þjónustuskoðun.

Bílar
Fréttamynd

Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta

Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis.

Bílar
Fréttamynd

Strætó og Sorpa

Á næsta fundi borgarstjórnar sem haldinn verður 17. mars nk. legg ég til að borgarstjórn samþykki að beina því stjórnar Strætó bs. að stefna að því í framtíðinni að kaupa eingöngu vagna sem ganga fyrir metani.

Skoðun
Fréttamynd

Framleiðslu á BMW i8 hætt í apríl

BMW tilkynnti í september í fyrra að það stæði til að hætta framleiðslu á tengiltvinn sportbílnum i8. Nú hefur verið staðfest að framleiðslan hættir í apríl.

Bílar
Fréttamynd

Tesla hefur framleitt milljón bíla

Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan.

Bílar
Fréttamynd

Myndum af nýjum Ford Bronco lekið

Bílaframleiðandinn Ford hefur ekki farið neitt leynt með að vinna að nýrri kynslóð af Ford Bronco. Óvíst er þó hvenær bíllinn verður formlega frumsýndur en myndum af honum hefur verið lekið á netið.

Bílar
Fréttamynd

Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu

Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma.

Bílar
Fréttamynd

Hyundai kynnir hugmyndabílinn Spádóm

Hyundai kynnti á þriðjudagsmorgunn hugmyndabílinn Prophecy sem þýðir spádómur, en hann sýnir spá Hyundai um hvað muni einkenna í megindráttum þróun í hönnun næstu kynslóða rafbíla frá fyrirtækinu.

Bílar
Fréttamynd

Peugeot 208 er bíll ársins 2020 í Evrópu

Peugeot 208 fékk afgerandi flest stig í kjöri evrópskra bílablaðamanna á bíl ársins 2020. Hann fékk 281 stig á meðan Tesla Model 3 fékk 242 og Porsche Taycan fékk 222 stig. Það var því ekki við neina aukvisa að etja.

Bílar