

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Flaggskipið endurnýjað
Insignia er stærsti fólksbíll Opel og kemur hann nú af annarri kynslóð.

McLaren 720S er sneggri en þrisvar sinnum dýrari Porsche 918 Spyder
Með 720 hestöfl og aðeins 1.450 kg er McLaren 720S ógnarsprækur.

Hyundai Accent fæst ennþá í Bandaríkjunum og er ódýr
Þar fæst Accent á 14.995 dollara, eða 1.585 þúsund krónur.

Nýr Mercedes-Benz CLS kynntur til leiks
Þetta er þriðja kynslóð CLS og hefur bíllinn alltaf vakið athygli fyrir fallega hönnun.

BL hefur forsölu á nýrri kynslóð Nissan Leaf
Nissan Leaf er mest seldi rafbíll heims og ný gerð hans verður boðin á 3.490 þúsund krónur.

Sala rafmagns- og tvinnbíla yfir 1 milljón á árinu
Á þriðja ársfjórðungi ársins var salan 63% meiri en í fyrra í heiminum öllum.

Ford íhugar að hætta sölu bíla víða í S-Ameríku
Þrettán síðustu ársfjórðunga hefur verið tap af sölu bíla Ford í S-Ameríku.

Sala rafmagns- og tvinnbíla yfir 1 milljón á árinu
Nam vöxtur í sölu á 3. ársfjórðungi 23% frá 2. ársfjórðungi og 63% frá 3. ársfjórðungi í fyrra.

Nær öll framleiðsla á Aston Martin Vantege á næsta ári uppseld
Styttast fer í Aston Martin DBX jeppann og í kjölfarið kemur svo að rafmagnsbílnum RapidE.

Allir leikmenn Real Madrid fengu að velja sér Audi
Vinsælasti bíllinn hjá leikmönnum Real Madrid þetta árið var jeppinn Audi Q7.

AMG A45 verður norðanmegin við 400 hestöflin
Verður einnig í boði með ríflega 300 hestafla vél til að brúa bilið milli A250 og AMG A45.

Mazda ætlar að smíða jeppa fyrir Bandaríkjamarkað
Á að falla á milli CX5 jepplingsins og CX9, stærsta bíls Mazda.

Volkswagen vinnur að tveimur Mild-Hybrid Golf
Enn fjölgar útgáfum af Golf sem nú þegar fæst í fjölmörgum útfærslum.

Honda Civic Type R bíll ársins hjá TopGear Magazine
Vann þrefalt í kjörinu hjá TopGear Magazine.

MAX1 afhenti Krabbameinsfélaginu 1.700.000 krónur
Samstarfi MAX1 og Bleiku slaufunnar hefur verið gríðarlega vel tekið undanfarin ár.

Kia Stinger tilnefndur sem Bíll ársins í Evrópu
Kia Stinger er aflmesti og hraðskreiðasti bíll sem Kia hefur nokkru sinni framleitt.

Jaguar XE setur hraðamet á Nürburgring
Sló hraðametið meðal fjögurra sæta “saloon”-bíla á tímanum 7:21,23 mínútur.

Eyðilögðu stráheilan Megane RS í The Grand Tour
Sýningar á annarri þáttaröð The Grand Tour hefst 8. desember.

Jákvæðar niðurstöður af reynsluakstri metanólbíla á Íslandi
Bruni metanóls er mun hreinni en ef notað væri bensín, hvað þá dísilolía.

Smíði Volvo XC40 hafin í Belgíu
Nú þegar komnar 13.000 fyrirframpantanir í bílinn.

Lagertiltekt hjá BL
Til 15. desember verða bílar seldir með allt að 500 þúsund króna afslætti auk 100 þúsund króna inneignarkorts.

Giskaði næstum því á rétta kílómetratölu
Áætlaði kílómetrastöðuna 75.436 km en hún reyndist vera 75.507 km og vann bíl fyrir vikið.

Evrópusambandið sektar 5 íhlutaframleiðendur fyrir verðsamráð
Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna.

Aston Martin hagnast fyrsta sinni frá 2010
Skilaði 3 milljarða hagnaði á fyrstu 9 mánuðum ársins.

Tesla brennir upp 8.000 dollurum á mínútu
Hefur tapað 444 milljörðum króna á síðustu 12 mánuðum.

10 öflugustu 4 strokka bílarnir
Finna má 10 bílgerðir með fjögurra strokka vélum sem eru 300 hestöfl eða meira.

Þessi er sneggri en Tesla Roadster
Er 1.341 hestafl, 1,8 sekúndur í 100 og 5,1 í 200.

Gamli lætur ekki að sér hæða
Lætur Corvettu líta illa út á sínum Dodge Hellcat SRT.


Svartur föstudagur hjá Citroën
Citroën C4 Cactus verður boðinn með 500.000 kr. afslætti á Svörtum föstudegi hjá Brimborg.