„Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. Bíó og sjónvarp 12. desember 2018 14:30
Halldóra í skýjunum að Halla verði ekki leikin af kynbombu Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Jodie Foster mun leikstýra og fara með aðahlutverkið í bandarískri endurgerð myndarinnar Kona fer í stríð. Bíó og sjónvarp 11. desember 2018 11:30
Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. Bíó og sjónvarp 10. desember 2018 23:48
„Ég get ekki beðið eftir að leika Höllu“ Jodie Foster endurgerir myndina Kona fer í stríð. Bíó og sjónvarp 10. desember 2018 23:06
Fyrsta stikla Avengers komin í loftið Myndin ber nafnið Avengers: Endgame. Bíó og sjónvarp 7. desember 2018 13:46
Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. Bíó og sjónvarp 7. desember 2018 07:45
Jónsi tilnefndur til Golden Globe-verðlauna Tilnefndur fyrir lagið Revelation í myndinni Boy Erased. Bíó og sjónvarp 6. desember 2018 14:19
Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. Bíó og sjónvarp 6. desember 2018 14:15
Andy Samberg og Sandra Oh verða kynnar á Golden Globe Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh verða saman kynnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni þann 6. janúar næstkomandi. Bíó og sjónvarp 6. desember 2018 13:30
Marvel dælir út stiklunum Ef væntingar fjölmiðla ytra ræðast verða alls þrjár stiklur úr komandi ofurhetjumyndum birtar í vikunni. Bíó og sjónvarp 5. desember 2018 11:15
Ólafur Darri og Gerard Butler saman í nýrri stiklu úr The Vanishing Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni The Vanishing en Skotinn Gerard Butler fer með aðalhlutverk myndarinnar. Bíó og sjónvarp 3. desember 2018 12:30
Stallone dregur fram kaldastríðshanskana Hnefaleikamyndin Creed 2 verður frumsýnd á Íslandi á föstudag. Er hér í raun um áttundu Rocky-myndina að ræða enda er Sylvester Stallone einkar lagið að halda lífinu í sínum bestu gullgæsum. Bíó og sjónvarp 29. nóvember 2018 15:00
In Touch vann til verðlauna í aðalkeppni á IDFA Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA. Bíó og sjónvarp 26. nóvember 2018 14:30
Framleiðandi The Mighty Ducks hafði mun stærri áform fyrir Ísland í þriðju myndinni Vildi sýna fram á að Íslendingar væru góðir inn við beinið, en ekki óþokkar eins og í annarri myndinni. Bíó og sjónvarp 24. nóvember 2018 17:53
Disney birtir fyrstu stiklu Lion King Að þessu sinni er myndin tölvuteiknuð og sýnir stiklan frá því þegar Simbi er kynntur til leiks eftir fæðingu. Bíó og sjónvarp 22. nóvember 2018 23:20
Strákurinn úr Jurassic Park leikur í einni af vinsælustu myndunum í dag Hefur haft nokkuð stöðuga verkefnastöðu frá því hann var níu ára gamall í Steven Spielberg-myndinni. Bíó og sjónvarp 19. nóvember 2018 11:15
Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. Bíó og sjónvarp 16. nóvember 2018 13:30
Tökum lokið á Avatar tvö, þrjú, fjögur og fimm Fyrsta framhaldsmyndin verður frumsýnd um jólin 2020 og sú næsta 2021. Bíó og sjónvarp 16. nóvember 2018 12:29
Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2018 21:34
Kona fer í stríð verðlaunuð af Evrópuþinginu Benedikt Erlingsson leikstjóri hlaut í dag LUX kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins við hátíðlega athöfn í Evrópuþinginu í Strassborg fyrir kvikmynd sína, Kona fer í stríð. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2018 13:18
Þýska Playboy biðst afsökunar á viðtali þar sem goðsögn kallaði Tarantino drasl Í viðtalinu var haft eftir Morricone að leikstjórinn Quentin Tarantino væri afstyrmi. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2018 22:51
Gefa strax út aðra stiklu úr Toy Story 4 Aðdáendur Toy Story geta fagnað því ákveðið hefur verið að frumsýna Toy Story 4 21. júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2018 16:30
Fjörið hefst í apríl Fyrsti þáttur síðustu þáttaraðar Game of Thrones verður sýndur í apríl. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2018 15:40
Glæný stikla úr Toy Story 4 Aðdáendur Toy Story geta fagnað því ákveðið hefur verið að frumsýna Toy Story 4 21. júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp 12. nóvember 2018 16:30
Donna Cruz ældi úr stressi eftir prufuna Þau Donna Cruz og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hoppuðu bæði á tækifærið þegar þeim bauðst að leika í stórri íslenskri mynd með Kötlu Margréti Þorsteinsdóttur, Þorsteini Bachman og Birni Hlyni Haraldssyni. Bíó og sjónvarp 12. nóvember 2018 10:30
Víti í Vestmannaeyjum vann til verðlauna vestanhafs Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Chicago er sögð elsta hátíð sinnar tegundar í Norður-Ameríku. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2018 18:47
Nokkrar stórkostlegar sögur af Freddie Mercury sem rötuðu ekki í myndina Djammaði hart, smyglaði frægu fólki inn á klúbba óséðu og reitti tónlistarmenn til reiði. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2018 11:30
María Birta í stórmynd Quentins Tarantino Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2018 08:30
Hera verður Ásta Sóllilja hjá Balta Hera Hilmarsdóttir mun fara með hlutverk Ástu Sóllilju í kvikmynd og sjónvarpsþáttum byggða á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness sem Baltasar Kormákur mun leikstýra. Bíó og sjónvarp 6. nóvember 2018 16:12
Biðin eftir ábót af blönduðu salati og hrærðum eggjum lengist Kelsey Grammer segir neistan vanta í allar hugmyndir að nýjum Frasier-þáttum. Bíó og sjónvarp 4. nóvember 2018 19:14