Frumsýning á Vísi: Óhugnanleg stikla úr Grimmd Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Nú frumsýnir Vísir glænýja stiklu úr myndinni sem er greinilega ekki ætluð börnum. Bíó og sjónvarp 6. október 2016 15:30
Jóhann Jóhannsson semur tónlistina fyrir næstu mynd Aronofsky Jóhann Jóhannsson tónskáld mun semja tónlistina fyrir næstu kvikmynd bandaríska leikstjórans Darren Aronofsky en á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni eru þau Jennifer Lawrence, Javier Bardem og Ed Harris. Bíó og sjónvarp 5. október 2016 20:23
Rauk þunnur inn á klósett á fundi í sendistovu Föroya Það nýjasta úr smiðju Jóns Gnarr er sjónvarpsþátturinn Borgarstjórinn sem hefur göngu sína á Stöð 2 þann 16. október. Bíó og sjónvarp 5. október 2016 14:30
Ný stikla fyrir Pirates of the Caribbean: Depp hvergi sjáanlegur Myndin Dead men tell no tales virðist dekkri en fyrri myndirnar. Bíó og sjónvarp 3. október 2016 23:20
Taka upp heimildamynd um víkingaklappið Breskur leikstjóri heillaðist af samstöðu Íslendinga á EM. Bíó og sjónvarp 2. október 2016 21:00
Pólland í fókus á RIFF í ár Pólland hlýtur í ár sérstakan sess á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Bíó og sjónvarp 29. september 2016 16:30
Þetta er samband sem varir svo lengi sem við lifum RIFF hefst í dag og heimildarmyndir skipa sífellt stærri sess á hátíðinni. Tiny The Life of Erin Blackwell í leikstjórn Martins Bell veitir sýn inn í líf konu sem var komin á götur Seattle aðeins þrettán ára gömul. Bíó og sjónvarp 29. september 2016 10:00
Sundáhrif Sólveigar opna RIFF RIFF verður sett í þrettánda sinn við hátíðlga athöfn í Háskólabíói í kvöld. Opnunarmynd hátíðarinnar er fransk/íslenska kvikmyndin Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach. Bíó og sjónvarp 29. september 2016 10:00
Um þrjátíu þúsund manns hafa séð Eiðinn Eiðurinn eftir Baltasar Kormák er á góðu skriði í kvikmyndahúsum, en nú hafa um þrjátíu þúsund manns séð myndina hér á landi. Bíó og sjónvarp 28. september 2016 17:30
Disney ætlar að endurgera The Lion King Fyrirtækið The Walt Disney Studios hefur tekið höndum saman með leikstjóranum Jon Favreau og hefur verið ákveðið að framleiða endurgerð af kvikmyndinni The Lion King. Bíó og sjónvarp 28. september 2016 14:30
Drykkfelldur borgarstjóri sem vantar góða konu og góðan bíl Það nýjasta úr smiðju Jóns Gnarr er sjónvarpsþátturinn Borgarstjórinn sem hefur göngu sína á Stöð 2 þann 16. október. Bíó og sjónvarp 26. september 2016 15:30
Meðvituð ákvörðun að ráða bara konur í flest störf Leikkonan Chloe Sevigny er heiðursgestur RIFF. Frumraun hennar sem leikstjóri, stuttmyndin Kitty, verður sýnd á hátíðinni. Myndin segir frá lítilli stúlku sem breytist í kött. Bíó og sjónvarp 23. september 2016 10:00
Fengu ráðgjöf frá lögreglunni við gerð Grimmdar Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Bíó og sjónvarp 22. september 2016 16:30
Allt það sem á sér stað inni í herbergjum The Room er oft kölluð besta lélegasta mynd í heimi. Greg Sestero, sem leikur í myndinni, er á leiðinni til landsins og af því tilefni reynir Fréttablaðið að ná höndum yfir hvað það er sem fær fólk til að mæta í bíó til að horfa á þessa arfaslöku kvikmynd. Bíó og sjónvarp 22. september 2016 11:30
Seðlabankastjóri negldi tökur í fyrstu tilraun Stuttmynd Eyþórs Jóvinssonar, Litla stund hjá Hansa, verður frumsýnd á RIFF þann 29. september. Seðlabankastjóri Íslands, Már Guðmundsson, leikur sjálfan sig í myndinni. Bíó og sjónvarp 22. september 2016 10:00
Fjöldamorð Íslendinga Heimildarmyndin Baskavígin verður heimsfrumsýnd í Bilbaó á Spáni í dag. Hún fjallar um einu fjöldamorðin sem Íslendingar hafa framið. Bíó og sjónvarp 21. september 2016 11:15
Þrestir framlag Íslands til Óskarsins Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Þresti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Bíó og sjónvarp 21. september 2016 10:27
Darren Aronofsky mætir á RIFF Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst í næstu viku en þetta er í 13. sinn sem hún er haldin. Von er á fjölmörgum erlendum gestum hingað til lands í tengslum við hátíðina þar á meðal kvikmyndaleikstjóranum Darren Aronofsky. Bíó og sjónvarp 20. september 2016 18:45
Stórstjörnur og heimsfrumsýningar á RIFF Blaðamannafundur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, fór fram á Hlemmur Square um hádegisbilið í dag og fór þá fram kynning á helstu viðburðum hátíðarinnar í ár. Bíó og sjónvarp 20. september 2016 16:30
Baltasar framleiðir mynd um Spánverjavígin Spænskur leikstjóri að baki myndarinnar Red Fjords. Bíó og sjónvarp 20. september 2016 13:19
Game of Thrones hirti tólf verðlaun og sló met Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 19. september 2016 08:40
Emma Stone og Ryan Gosling talin gera atlögu að Óskarnum í La La Land Hlaut áhorfendaverðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. Bíó og sjónvarp 18. september 2016 19:55
Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. Bíó og sjónvarp 17. september 2016 22:35
Hver þáttur af Endeavour eins og kvikmynd að lengd Leikstjórinn Börkur Sigþórsson leikstýrði þriðja þætti nýrrar þáttaraðar af bresku sakamálaþáttunum Endeavour. Tilboðunum rignir inn eftir velgengni Ófærðar. Bíó og sjónvarp 17. september 2016 10:00
Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. Bíó og sjónvarp 16. september 2016 15:21
María er leynivopn Steypustöðvarinnar Steypustöðin eru nýir gamanþættir sem sýndir verða á Stöð 2 í byrjun næsta ár. Þættirnir eru úr smiðju Steinda Jr sem segir handritið líta í það minnsta líta vel út á blaði. Bíó og sjónvarp 16. september 2016 08:00
Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. Bíó og sjónvarp 15. september 2016 16:44
Um skrifstofulífið og gagnslausa prentara Hin klassíska költmynd Office Space verður sýnd í Bíó Paradís á morgun og því vert að rifja hana aðeins upp hér á síðum Fréttablaðsins. Myndin hefur verið ákaflega vinsæl hjá skrifstofufólki þó að allir ættu að geta tengt við hana á einn eða annan hátt. Bíó og sjónvarp 15. september 2016 09:00
Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. Bíó og sjónvarp 14. september 2016 15:45
Ófærð II frumsýnd 2018: Yrsa og Margrét bætast við handritsteymið Allir helstu leikararnir snúa aftur. Bíó og sjónvarp 14. september 2016 13:39