

Bónus-deild karla
Leikirnir

Finnur: Það er eldur í Pavel
Finnur Freyr Stefánsson, nýráðinn þjálfari Vals í Dominos-deild karla, segir að Pavel Ermolinskij sé klár í slaginn á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Finnur í Sportinu í dag og sagði að það væri hugur í Pavel.

Dagskráin í dag: Pílan í beinni, landsliðsþjálfarinn í hestunum og Gummi fær góða gesti
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

„Stórt félag með mikla sögu og tækifæri til að gera betur“
Nýr þjálfari karlaliðs Vals stefnir á að koma því í úrslitakeppnina á næsta tímabili.

Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu
Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens.

Finnur Freyr tekur við Val
Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta.

Herra Njarðvík og Herra Keflavík urðu Íslandsmeistarar saman
Friðrik Ingi Rúnarsson rifjaði það upp á fésbókinni þegar hann, Teitur Örlygsson og Guðjón Skúlason unnu Íslandsmeistaratitil saman fyrir 42 árum.

Benedikt fer yfir hlutabréf leikmanna | Hverjir hækkuðu og hverjir lækkuðu?
Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða leikmenn komu best og verst út úr Domino´s deild karla í vetur.

Draumalið Domino´s deildar karla | Myndskeið
Benedikt Guðmundsson og Kristinn Friðriksson tveir af álitsgjafar Domino´s Körfuboltakvölds völdu draumalið leiktíðarinnar. Lið þeirra voru nær alveg eins.

KR endurheimtir efnilegan leikmann
KR-ingar hafa endurheimt hinn efnilega körfuboltamann Veigar Áka Hlynsson eftir eins árs dvöl hans í Keflavík.

Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, pílumót í beinni og Lagerbäck rifjar upp EM
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

KR-ingar halda upp á „Stöndum saman“ með hátíð á fésbókinni
Leikmenn og þjálfarar körfuboltaliða KR munu gera upp tímabilið á morgun í sérstakri uppgjörshátíð „Stöndum saman“ verkefnisins sem verður send út beint á fésbókinni.

Dagskráin í dag: Óli Kristjáns rifjar upp Íslandsmeistaraár Blika, frábærir fótboltaleikir og Birkir Már í FIFA 20
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: KR og Fylkir mætast í CS, Freyr og Hjörvar í Sportinu í kvöld, sígildir fótboltaleikir og karfa
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Þórsarar fá til sín einn af erlendu leikmönnunum hjá Keflavík
Callum Lawson hefur samið við Þór frá Þorlákshöfn fyrir næstu leiktíð í Domino´s deild karla í körfubolta.

Fann besta erlenda leikmann sem hefur leikið hér á landi í körfuboltabúðum í New Jersey
Rætt var um bestu erlendu körfuboltamenn sem hafa leikið á Íslandi í Domino's Körfuboltakvöldi.

Dagskráin í dag: Lokahóf Seinni bylgjunnar og lygileg endurkoma Þórsara á Sauðárkróki
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Domino's Körfuboltakvöld: „Þetta verður aldrei samþykkt“
Formenn innan körfuboltahreyfingarinnar hafa stigið fram á undanförnum vikum og talað um það að búa til heiðursmannasamkomulag innan körfuboltans hvað varðar erlenda leikmenn.

Domino's Köfuboltakvöld: Fimm leikmenn sem eiga að fara í stærri lið
Í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið fóru spekingarnir yfir tvo lista sem Benedikt Guðmundsson gerði á dögunum.

Valdi fimm leikmenn sem eiga að fá stærra hlutverk í öðrum liðum á næstu leiktíð
Benedikt Guðmundsson, körfuboltaþjálfari og mikill spekingur, setti fram lista á Twitter-síðu sína á dögunum þar sem hann valdi fimm leikmenn sem eiga að færa sig um set í Dominos-deild karla.

Heitustu orðrómarnir úr Dominos-deild karla
Dominos Körfuboltakvöld hefur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að það sé rúmur mánuður frá því að keppnistímabilið og allt mótahald innan vébanda KKÍ var blásið af vegna kórónuveirunnar.

Segir eina íþróttamanninn í heiminum sem hækkað hafi í verði spila á Sauðárkróki
Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick skrifaði undir samning við Tindastól á dögunum og varð þar með eini íþróttamaðurinn í heiminum til að hækka í verði á fordæmalausum tímum kórónaveirufaraldursins að sögn formanns körfuknattleiksdeildar KR.

Lykilmenn framlengja í Njarðvík og Þorlákshöfn
Körfuboltalið landsins eru óðum að taka á sig mynd fyrir næstkomandi keppnistímabil.

Kallar eftir heiðursmannasamkomulagi milli félagana um erlenda leikmenn
Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, vonast eftir meiri samvinnu innan félagana í körfuboltanum og að menn setji heiðursmannasamkomulag hversu margir erlendir leikmenn geta verið í hverju liði þegar boltinn fer af stað aftur í haust.

KR-ingar verða af 15-20 milljónum: „Þetta er rosalegt högg“
Formaður körfuknattleiksdeildar KR segir að félagið hafi orðið fyrir miklum fjárhagslegu höggi þegar tímabilið var flautað af.

Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.


Tomsick fékk betri samning á Króknum en í Garðabænum
Tindastóll bauð körfuboltamanninum Nikolas Tomsick betri samning en Stjarnan gat boðið honum.

Dagskráin í dag: Fannar mætir til Rikka, krakkamótin og bikartitill Selfoss
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: Sportið í dag, Seinni bylgjan og staðan tekin á spænsku úrvalsdeildinni á tímum Covid-19
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Hugur í Þórsurum sem ræða við þjálfara
John Júlíus Cariglia, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Þórs Akureyri, segir mikinn hug í mönnum fyrir norðan og mikinn áhuga á körfubolta í bænum. Þórsarar eru nú í þjálfaraleit.