Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Falur: Fullt af fólki hérna hrætt við lætin

    Fjölnir tapaði fyrir ÍR 92-80 í Domino's deild karla í kvöld. Eftir leikinn talaði Falur Harðarsson, þjálfari Fjölnis, um að fólk hefði verið hrætt við lætin í stuðningsmönnum ÍR, meðal annars dómararnir.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Brynjar Þór: Jón er náttúrulega bara tekinn út

    Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR og fyrrum leikmaður Tindastóls, var vægast sagt ósáttur eftir sjö stiga tap KR gegn Stólunum í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 92-85 Tindastól í vil og sexfaldir Íslandsmeistarar KR hafa nú tapað tveimur leikjum í röð.

    Körfubolti