Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 2. maí 2019 22:29
Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. Körfubolti 2. maí 2019 22:19
505 mánaða bið gæti endað í Seljaskólanum í kvöld Þetta gæti orðið sögulegt kvöld fyrir Breiðholtið því fimm ára sigurganga KR-inga og meira en fjögurra áratuga bið ÍR-inga gæti verið á enda í kvöld. Körfubolti 2. maí 2019 13:30
Sló Tindastólsliðið út úr úrslitakeppninni í vetur en gæti þjálfað liðið næsta vetur Baldur Þór Ragnarsson náði frábærum árangri á fyrsta tímabili sínu með lið Þór úr Þorlákshöfn en nú lítur út fyrir að hann ætli að yfirgefa félagið eftir aðeins eitt ár. Körfubolti 2. maí 2019 11:45
Fjögur dæmi um að lið í stöðu ÍR hafa misst af titlinum ÍR-ingar eru í frábærri stöðu í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta, 2-1 yfir á móti KR og sigur á heimavelli í kvöld færir Breiðhyltingum Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 42 ár. Það er aftur á móti mikið eftir enn eins og sagan sýnir. Körfubolti 2. maí 2019 11:30
KR-ingar með bakið upp við vegg í kvöld ÍR tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í úrslitum Dominos-deildar karla í Seljaskóla í kvöld þar sem sigur færir Breiðhyltingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í 42 ár. Körfubolti 2. maí 2019 06:30
Fyrsta konan sem stýrir körfuknattleiksdeild Njarðvíkur Kristín Örlygsdóttir er tekin við formennsku hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Körfubolti 30. apríl 2019 16:00
Formaður dómaranefndar KKÍ: Dómararnir gerðu mistök | Myndband Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, segir að dómarar leiks KR og ÍR í gær hefðu gert mistök undir lok venjulegs leiktíma. Þá hefði KR átt að fá vítaskot en fékk ekki. Körfubolti 30. apríl 2019 15:05
Helgi Már teiknaði lokakerfi KR: „Ég er dálítið hissa“ Leikmaður KR teiknaði leikkerfið sem liðið átti að spila í lokasókn sinni í venjulegum leiktíma gegn ÍR í gær. Körfubolti 30. apríl 2019 14:00
Borche: Sagði við Sigurkarl að hann myndi fá annað tækifæri síðar | Myndband Sigurkarl Róbert Jóhannesson var hetja ÍR-inga gegn KR í gær. Það eru rétt rúm tvö ár síðan hann klúðraði nákvæmlega eins skoti í úrslitakeppninni gegn Stjörnunni. Körfubolti 30. apríl 2019 13:00
Hafa unnið sex af átta útileikjum í úrslitakeppninni ÍR hefur unnið sex leiki af átta á þremur erfiðustu útivöllum landsins í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Körfubolti 30. apríl 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 86-89 | Hádramatík er Breiðhyltingar komust aftur yfir Aftur þurfti framlengingu í DHL höllinni til þess að knýja fram úrslit í leik KR og ÍR í Vesturbænum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. Körfubolti 29. apríl 2019 22:15
Sjáðu flautukörfu Sigurkarls Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. Körfubolti 29. apríl 2019 22:08
Borche elskar Bubba Morthens Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið. Körfubolti 29. apríl 2019 15:00
Markalaust hjá Gylfa og félögum í rokinu Everton náði ekki að fylgja eftir sigrinum gegn Manchester United. Enski boltinn 27. apríl 2019 15:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 73-86 | Meistararnir jafna metin KR jöfnuðu í úrslitaeinvíginu. Nú er staðan 1-1 og KR eru komnir aftur með heimavallarréttinn. Körfubolti 26. apríl 2019 23:45
„Vill fullt hús, ekki hálft hús eins og hér" Ingi var ánægður með að ná að jafna í 1-1. Körfubolti 26. apríl 2019 23:12
Borche: Breyttist eftir að dómararnir byrjuðu að dæma fleiri villur Leikurinn breyttist eftir að Jón Arnór Stefánsson fór af velli. Körfubolti 26. apríl 2019 22:34
Færri gætu komist að en vilja í Seljaskóla ÍR og KR mætast í öðrum leik úrslitanna í Domino's deild karla í Hertz hellinum í Seljaskóla í kvöld. Búist er við mjög mikilli aðsókn á leikinn og gæti þurft að vísa fólki frá. Körfubolti 26. apríl 2019 14:30
Hákon á leið í háskólaboltann Hákon Örn Hjálmarsson er á leið út í bandaríska háskólaboltann og mun spila með liði Binghamton Bearcats. Körfubolti 26. apríl 2019 11:30
„Pavel þremur sigrum frá því að vera sá besti í sögunni“ Pavel Ermolinskij er þremur sigrum frá því að vera besti leikmaðurinn í sögu Íslandsmótsins í körfubolta. Þetta sagði Finnur Freyr Stefánsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. Körfubolti 24. apríl 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 83-89 │ÍR tók heimaleikjaréttinn eftir framlengingu ÍR vann sigur á KR í DHL höllinni í Vesturbænum í fyrsta leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla Körfubolti 23. apríl 2019 22:15
Ingi: Þurfum að skoða þetta vandlega því við gerum mikið af mistökum Fimmfaldir Íslandsmeistarar KR töpuðu fyrsta leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla fyrir ÍR á heimavelli sínum í kvöld eftir framlengdan leik. Ingi Þór Steinþórsson sagði sína menn hafa gert allt of mikið af mistökum. Körfubolti 23. apríl 2019 21:24
Hafa unnið fyrsta leikinn í úrslitum sjö sinnum í röð KR hefur haft það fyrir sið að vinna fyrsta leikinn í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn, og sigrarnir eru oftar en ekki stórir. Körfubolti 23. apríl 2019 14:00
Vestri vann Scania Cup Vestri varð Scania Cup meistari í drengjaflokki. Körfubolti 23. apríl 2019 13:31
Úrslitaeinvígi hefjast í kvöld Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst loksins í kvöld eftir þrettán daga bið, sama dag og einvígi KR og ÍR í úrslitum í Dominos-deild karla hefst í Vesturbænum. Sport 23. apríl 2019 11:30
Rochford útskýrir sósufagnið Bandaríkjamaðurinn bráðskemmtilegi var gestur Domino's Körfuboltakvölds í gær. Körfubolti 19. apríl 2019 22:00
Matthías Orri stóð við loforðið Leikstjórnandi ÍR lofaði að fara með liðið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn og stóð við það. Körfubolti 19. apríl 2019 17:15
„Mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar“ Þjálfari ÍR mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigur Breiðhyltinga á Stjörnumönnum í gær. Körfubolti 19. apríl 2019 15:00