Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 97-69 | KR-ingar rassskelltu Stólana og komu í veg fyrir að þeir færu á toppinn KR-ingar, með fyrirliðann Brynjar Þór Björnsson í fararbroddi, fóru illa með Tindastól í Vesturbænum í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld og unnu á endanum 28 stiga stórsigur, 97-69. Brynjar skoraði 33 stig í leiknum, öll í fyrstu þremur leikhlutunum. Körfubolti 4. desember 2017 22:00
Kosning: Hvaða leikmenn sköruðu fram úr í Domino´s-deildunum í nóvember? Kjóstu hver var besti leikmaður Domino´s-deildar karla og kvenna sem og bestu tilþrifin í nóvember. Körfubolti 4. desember 2017 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 81-85 | Reggie fór á kostum í grannaslagnum Keflavík vann nágranna sína í Njarðvík í hörkuspennandi leik í níundu umferð Domino's deildar karla. Körfubolti 3. desember 2017 22:30
Ryan Taylor: Ég spilaði bara minn leik Ryan Taylor var besti maður vallarins þegar ÍR vann Grindavík, 97-90, í kvöld. Hann var sammála blaðamanni að þetta hafi verið besti leikur hans í ÍR treyjunni. Enski boltinn 3. desember 2017 22:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Grindavík 97-90 | ÍR tyllti sér á toppinn ÍR komst á topp Domino's deildar karla með sigri á Grindavík í Seljaskóla í kvöld Körfubolti 3. desember 2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 83-96 | Haukar unnu grannaslaginn Haukar unnu grannaslaginn gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla í kvöld, en lokatölur urðu 96-83. Leikið var í Ásgarði og leiddu heimamenn í hálfleik 49-46. Körfubolti 3. desember 2017 21:45
Leik lokið: Valur - Þór Ak. 98-83 | Mikilvægur sigur í botnbaráttunni Valsmenn komust í fjórum stigum frá fallsæti í Domino's deild karla með sigri á Þór Akureyri, liðinu sem er fyrir neðan Val í töflunni. Körfubolti 3. desember 2017 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Þ. 71-80 | Dýrmæt stig Þórs á Egilsstöðum Höttur er enn án stiga í Domino's deild karla í körfubolta efitr níu leiki. Þórsarar sigruðu sinn annan leik í röð og eru loksins að rétta úr skipinu eftir arfaslaka byrjun á tímabilinu. Körfubolti 1. desember 2017 22:15
Einar Árni: Fannst Óli Ragnar stela senunni Þór Þorlákshöfn sigraði Hött í fallslag í Domino's deild karla í kvöld Körfubolti 1. desember 2017 21:58
Umfjöllun: Skallagrímur - Valur 79-82 | Valssigur í Borgarnesi Valur náði tveggja stiga forskoti á toppi Domino's deildar kvenna með 79-82 sigri á Skallagrími. Körfubolti 29. nóvember 2017 22:00
Domino's Körfuboltakvöld: Kanónurnar þrjár sem koma af bekknum Haukar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir rúlluðu yfir Njarðvík, 108-75, í 8. umferð Domino's deildar karla á sunnudaginn. Körfubolti 22. nóvember 2017 23:30
Blikarnir halda áfram að koma á óvart | Öll úrslit kvöldsins Nýliðar Breiðabliks unnu topplið Vals í Domino´s-deild kvenna. Körfubolti 22. nóvember 2017 21:05
Domino's Körfuboltakvöld: Hvort átti að velja Tómas eða Sigurð í landsliðið? Talsverð umræða spannst um þá ákvörðun Craigs Pedersen, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, um velja Stjörnumanninn Tómas Þórð Hilmarsson í landsliðið en ekki Grindvíkinn Sigurð Gunnar Þorsteinsson. Körfubolti 22. nóvember 2017 15:30
Snorri lengi frá Snorri Hrafnkelsson, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, leikur ekki með liðinu á næstunni. Körfubolti 21. nóvember 2017 12:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þorl. - Valur 78-68 | Þristaregn í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann kærkominn tíu stiga sigur á Val í áttundu umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. nóvember 2017 22:00
Keflvíkingar neituðu að koma í viðtöl | Friðrik segist ekki hafa fundið blaðamenn Keflvíkingar tóku tapinu gegn KR í kvöld mjög illa og svo illa að þeir sáu sér ekki fært að sinna skyldum sínum gagnvart fjölmiðlum. Körfubolti 19. nóvember 2017 22:38
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-88 | Annað tap Grindvíkinga í röð Stjarnan vann sanngjarnan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni í kvöld í 8.umferð Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 88-78 eftir að Garðbæingar höfðu leitt með 20 stigum í hálfleik. Körfubolti 19. nóvember 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl við KR-inga: Keflavík - KR 85-102 | KR með sinn fyrsta sigur í þremur leikjum Íslandsmeistarar KR risu upp gegn mótlætinu í kvöld unnu sterkan útisigur á Keflavík. Körfubolti 19. nóvember 2017 22:15
Sveinbjörn: Bara fyndnir gaurar að búa til sjónvarp Reynsluboltinn Sveinbjörn Claessen er jafnan í stóru hlutverki í liði ÍR, bæði inn á vellinum og sem andlegur leiðtogi liðsins. Hann segir liðið hafa verið staðráðið í að spila vel eftir tapleikinn gegn Val í síðustu umferð. Körfubolti 19. nóvember 2017 22:05
Hlynur: Höfum verið langt niðri „Við höfum verið í miklu basli, langt niðri og í einhverju kjaftæði. Það er gott að geta eitthvað,“ sagði Hlynur Bæringsson leikmaður Stjörnunnar eftir góðan sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Stjörnumenn jöfnuðu Grindavík að stigum með sigrinum. Körfubolti 19. nóvember 2017 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 91-62 | Toppliðið sló ekkert af Tindastóll er enn í toppsæti Dominos-deildar karla eftir öruggan sigur á botnliði Hattar. Körfubolti 19. nóvember 2017 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 71-89 | ÍR ekki í neinum vandræðum á Akureyri ÍR-ingar lentu ekki í neinu veseni gegn slökum Þórsurum á Akureyri í kvöld. Körfubolti 19. nóvember 2017 20:45
Daníel: Þetta var svo ógeðslega lélegt hjá okkur í dag Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, gat ekki verið annað en hundfúll með spilamennsku sinna manna í dag. Hans menn töpuðu gegn Haukum með 36 stigum fyrr í dag, 108-72. Líkt og tölurnar gefa til kynna var spilamennska Njarðvíkur alls ekki góð og var liðið skrefi á eftir liði Hauka frá fyrstu mínútu. Körfubolti 19. nóvember 2017 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 108-75 | Haukarnir slátruðu ljónunum Sjóðheitir Haukar pökkuðu Njarðvíkurljónunum saman á Ásvöllum í dag. Körfubolti 19. nóvember 2017 19:30
Domino's Körfuboltakvöld: Ágúst Orri varð faðir í beinni útsendingu Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu og því fékk Domino's Körfuboltakvöld heldur betur að kynnast í gær þegar Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekinga þáttarins, tók upp á því að feðra Ágúst Orrason, leikmann Keflavíkur. Körfubolti 18. nóvember 2017 15:45
Hester byrjaður í endurhæfingu Antonio Hester er ekki eins illa meiddur og fyrst var haldið, en hann er ekki brotinn á ökkla eins og óttast var og er þegar byrjaður í endurhæfingu. Körfubolti 18. nóvember 2017 15:15
Domino's Körfuboltakvöld: Kóngurinn hjá Valsmönnum bestur Urald King var framúrskarandi í sigri Val á ÍR í Seljaskóla í sjöundu umferð Domino's deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 18. nóvember 2017 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 97-75 | Ljónin skutu Grindvíkinga niður Njarðvík komst í kvöld upp í fjórða sætið í Dominos-deild karla er liðið vann stórsigur á nágrönnum sínum frá Grindavík. Körfubolti 17. nóvember 2017 21:45
Þurfum að horfa til framtíðar Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Domino's-deildinni í körfubolta, segir að frjálst flæði Bosman- leikmanna muni hjálpa landsbyggðinni. Hann vonast þó til að íslensk lið fyllist ekki af erlendu vinnuafli. Körfubolti 17. nóvember 2017 06:30
Viðar: Leikmenn halda að þeir séu svaka kóngar með flotta hárgreiðslu Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var æfur eftir 66-92 ósigur liðsins gegn Keflavík í Domino's deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Nýliðarnir gerðu sig aldrei líklega til að eiga möguleika í gestina. Körfubolti 16. nóvember 2017 22:00