Gæsluvarðhald framlengt vegna brunans á Selfossi: Ekki fallist á að fyrri úrskurðir væru ógildir vegna dóms MDE Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að framlengja gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa valdið eldsvoðanum á Selfossi þann 31. október á síðasta ári sem varð tveimur að bana. Innlent 25. apríl 2019 10:33
Arion sendir frá sér afkomuviðvörun vegna Valitor-dóms Arion banki hefur sent frá sér afkomuviðvörun eftir að dómur féll í máli Sunshine Press og Datacell gegn Valitor, sem er í eigu bankans. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 18:57
Niðurstaðan sætir furðu að mati Valitors Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Datacell og Sunshine Press, rekstrarfélagi Wikileaks, sætir furðu að mati Valitors. Líklegt er að fyrirtækið áfrýji niðurstöðu dómsins til Landsréttar. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 18:48
Valitor dæmt til að greiða 1,2 milljarða Greiðslukortafyrirtækið Valitor hefur verið dæmt til að greiða Datacell og Sunshine Press, rekstrarfélagi Wikileaks, samanlagt 1,2 milljarð króna í bætur vegna ólögmætrar riftunar Valitors á samningi um greiðslugátt fyrir söfnunarfé til Wikileaks. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 16:12
Dæmdur fyrir að taka myndir undir hurð að sturtu Særði blygðunarsemi konunnar með háttsemi sinni. Innlent 24. apríl 2019 15:44
Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. Innlent 24. apríl 2019 13:41
Braut gegn stúlku með „afar grófri“ myndsendingu og orðbragði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku. Var honum einnig gert að greiða henni 200 þúsund krónur í miskabætur. Innlent 24. apríl 2019 10:19
Skilorð fyrir brot gegn stúlku Karlmaður sem særði blygðunarsemi ungrar stúlku árið 2017 var dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 24. apríl 2019 06:15
Íslenska ríkið skipar nefnd vegna dóma MDE Dómsmálaráherra og fjármálaráðherra hafa sett saman nefnd sem greina á þau álitaefni sem leiða af dómum Mannréttindadómstóls Evrópu í tengslum við rannsókn og saksókn skattalagabrota. Innlent 18. apríl 2019 08:30
Barnaverndarstofa sækist eftir að áfrýja máli Freyju til Hæstaréttar Hæstiréttur mun á næstu vikum taka afstöðu til þess hvort hann taki mál fyrrverandi þingkonunnar upp. Innlent 17. apríl 2019 17:54
Bað nágranna að njósna um fyrrverandi sambýliskonu sína Landsréttur staðfesti í dag nálgunarbann yfir karlmanni sem grunaður er um ítrekuð ofbeldisbrot gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Innlent 17. apríl 2019 16:34
Ákærður fyrir að smygla fólki frá Venesúela til landsins Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því í mars síðastliðnum og hefur neitað aðild sinni að því sem hann er ákærður fyrir. Innlent 17. apríl 2019 12:29
Niðurstaðan í máli Bjarna sú sama og í máli Jóns Ásgeirs "Refsivörslukerfið á ekki að virka þannig að það taki ein yfirvöld við af öðrum við að rannsaka og refsa mönnum fyrir sömu háttsemina,” segir Stefán Geir Þórisson lögmaður Bjarna Ármannssonar sem vann mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu með dómi sem kveðinn var upp í dag. Innlent 16. apríl 2019 18:00
Formaðurinn segir málið ekki beinast persónulega gegn Jóni Steinari Berglind Svavarsdóttir segir áfrýjunarbeiðnina snúast um stöðu félagsins. Innlent 16. apríl 2019 10:28
Íslenska ríkið braut á mannréttindum Bjarna Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn mannréttindum Bjarna Ármannssonar. Innlent 16. apríl 2019 09:13
Lögmannafélag Íslands unir ekki dómi Landsréttar Lögmannafélagið er ekki tilbúið að sleppa Jóni Steinari þó fyrir liggi dómur Landsréttar um að áminning félagsins á hendur honum standist ekki. Innlent 15. apríl 2019 14:53
Telur föður sinn ekki hafa getað setið undir „sterkum skoðunum“ Vals kvöldið örlagaríka Þessar sterku skoðanir telur Ingi Rafn hafa snúið annað hvort að sambýliskonu föður síns eða þeim systkinum, og leitt til þess að bræðurnir rifust kvöldið örlagaríka. Innlent 15. apríl 2019 13:15
Efast ekki um að yfirdeild MDE fallist á sjónarmið Íslands Arnar Þór Jónsson héraðsdómari segir Mannréttindadómstól Evrópu hafa seilst langt inn á fullveldi Íslands. Innlent 14. apríl 2019 12:42
Þyngdu dóm yfir manni sem braut gegn barnungum dætrum sínum Hafði áður brotið gegn eldri systur. Innlent 12. apríl 2019 16:51
Rekstrarforsendur fyrir Útvarpi Sögu brostnar Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segir dóm Landsréttar furðulegan. Innlent 12. apríl 2019 16:41
RÚV sýknað af bótakröfu Steinars Bergs Málið varðar ummæli Bubba Morthens, en hann áfrýjaði ekki. Innlent 12. apríl 2019 15:39
Aðdáandi Útvarps Sögu endurheimtir féð Arnþrúður Karlsdóttir þarf að greiða Guðfinnu Karlsdóttir tæpar fjórar milljónir króna. Innlent 12. apríl 2019 15:22
Hæstiréttur synjar um málskot vegna óvissu Hæstiréttur synjaði í gær þremur beiðnum um áfrýjunarleyfi sem byggðu á dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Vísað til þess að lokaniðurstaða liggi enn ekki fyrir. Innlent 12. apríl 2019 07:15
MDE kveður upp dóm í máli Bjarna gegn ríkinu í næstu viku Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Bjarna Ármannssonar gegn íslenska ríkinu verður kveðinn upp á þriðjudaginn í næstu viku. Innlent 12. apríl 2019 06:15
Maður sem veittist að geðlækni með hníf dæmdur til fangelsisvistar Karlmaður var í dag dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar vegna fjölda afbrota sem framin voru á árinu 2018. Maðurinn var ákærður fyrir brot meðal annars gegn almennum hegningarlögum, fíkniefnalögum og vopnalögum. Innlent 11. apríl 2019 18:47
Fjársvikamál Magnúsar umfangsmeira en talið var í fyrstu Eftir því sem vinnu skipstjóra þrotabús Sameinaðs sílicon hf. hefur undið fram hafa fleiri tilvik komið fram sem hafa verið tilkynnt til héraðssaksóknara. Viðskipti innlent 11. apríl 2019 10:42
Dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir „fólskulega“ árás á ungan hælisleitanda Héraðsdómur Suðurlands dæmdi nýlega tvo fanga á Litla-Hrauni í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á ungan hælisleitanda frá Marokkó. Innlent 11. apríl 2019 10:11
Þrír í gæsluvarðhald vegna framleiðslu fíkniefna Mennirnir voru handteknir í Árnessýslu þann 4. apríl síðastliðinn. Innlent 10. apríl 2019 09:40
Ákærður fyrir brot gegn barni Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðis- og barnaverndarlagabrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum 13 til 15 ára. Um er að ræða þrjú brot sem ákært er fyrir en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 9. apríl 2019 15:08
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent