Enska landsliðið kann ekki að pressa Enska landsliðið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir frammistöðu sína á Evrópumótinu hingað til og þá ekki síst þjálfari liðsins, Gareth Southgate, en Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði Southgate vera „eins og hundrað ára gamall prófessor“. Fótbolti 22. júní 2024 16:52
Þægilegur portúgalskur sigur á Tyrkjum Tyrkland og Portúgal unnu bæði fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi svo að sigur í dag myndi tryggja toppsætið í riðlinum. Fótbolti 22. júní 2024 15:31
Slæm úrslit fyrir báðar þjóðir en Tékkar svekktari Georgía og Tékkland gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta. Þetta voru fyrstu stig beggja liða á mótinu en þau þurftu bæði helst á sigri að halda til að eiga alvöru möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Fótbolti 22. júní 2024 14:58
Sjáðu „markið“ sem þurfti margar mínútur til að dæma af Hollendingum þótti á sér brotið þegar mark var dæmt af liðinu í markalausu jafntefli á móti Frakklandi á Evrópumótinu í fótbolta í gær. Fótbolti 22. júní 2024 11:31
Mörkin: Úkraína og Austurríki leyfa sér að dreyma Alls fóru þrír leikir fram á EM karla í knattspyrnu í gær, föstudag. Úkraína og Austurríki lifa í draumi um sæti í 16-liða úrslitum á meðan Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í leiðinlegum leik. Fótbolti 22. júní 2024 08:31
Segir Rice ofmetinn Írski landsliðsmaðurinn James McClean er ekki hrifinn af enska landsliðinu og þá einkum fyrrverandi liðsfélaga sínum Declan Rice. Hann lét miðjumann Arsenal fá það óþvegið fyrir frammistöðu sína gegn Danmörku á EM 2024 á dögunum. Fótbolti 21. júní 2024 23:31
Skotinn Tierney ekki meira með á EM Skoski varnarmaðurinn Kieran Tierney er miður sín eftir að í ljós kom að hann verður ekki meira með á EM karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Skotland er með eitt stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 21. júní 2024 21:46
Stórmeistarajafntefli í Leipzig Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 21. júní 2024 20:55
Pólland úr leik eftir tap Robert Lewandowski og félagar í Póllandi eru úr leik eftir markalaust jafntefli Hollands og Frakklands. Fyrr í dag tapaði Pólland 1-3 gegn Austurríki á EM karla í fótbolta. Bæði lið voru stigalaus fyrir leik dagsins. Fótbolti 21. júní 2024 18:00
Úkraína lenti undir en sótti sinn fyrsta sigur í seinni hálfleik Úkraína lenti undir á móti Slóvakíu en sótti 2-1 sigur í seinni hálfleik. Roman Yaremchuk setti sigurmarkið eftir glæsilega móttöku í teignum. Fótbolti 21. júní 2024 15:00
L'Équipe: Mbappé byrjar á bekknum í kvöld Kylian Mbappé verður ekki í byrjunarliði Frakka í kvöld þegar liðið mætir Hollandi í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi. Fótbolti 21. júní 2024 13:43
Roberto Baggio fluttur á spítala eftir innbrot meðan hann horfði á EM Ítalska knattspyrnugoðsögnin Roberto Baggio var fluttur á spítala í gær eftir að hafa orðið fyrir árás af völdum innbrotsþjófa meðan hann horfði á leik Ítalíu og Spánar á Evrópumótinu. Fótbolti 21. júní 2024 12:02
Óskar Hrafn ekki hrifinn af Southgate: „Eins og hundrað ára gamall prófessor“ Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, var harðlega gagnrýndur eftir frammistöðu enska liðsins á móti Dönum á EM í gær. Ekki bara hjá enskum fjölmiðlum heldur einnig af Óskari Hrafni Þorvaldssyni. Fótbolti 21. júní 2024 09:01
Sjáðu fyrsta sjálfsmarkið sem Ítali skorar í sögu EM Evrópumeistarar Ítala voru undir á flestum sviðum á móti Spánverjum í leik þjóðanna í Evrópukeppninni í gærkvöldi en það voru þó þeir sjálfir sem á endanum tryggðu spænska liðinu sigurinn. Fótbolti 21. júní 2024 06:30
Mbappé mætti með franska grímu á æfingu Kylian Mbappé, stjörnuframherji franska lansdliðsins í knattspyrnu, virðist vera að verða klár í slaginn í næsta leik á EM eftir að hafa nefbrotnað á dögunum. Fótbolti 20. júní 2024 23:16
Spánverjar í 16-liða úrslit Spánverjar unnu góðan 1-0 sigur er liðið mætti Ítölum í stórleik dagsins á EM. Fótbolti 20. júní 2024 18:30
Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20. júní 2024 15:31
Serbar jöfnuðu á ögurstundu og héldu vonum sínum á lífi Serbía sótti 1-1 jafntefli á fimmtu mínútu uppbótartíma í leik gegn Slóvakíu. Sterkt stig sem heldur vonum Serbanna um að komast áfram í 16-liða úrslit á lífi. Fótbolti 20. júní 2024 15:00
Hjörvar fær gula spjaldið frá RÚV Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu. Innlent 20. júní 2024 10:46
Hóta því að hætta keppni á EM Serbar eru mjög ósáttir með söngva stuðningsmanna Króatíu og Albaníu á leik þjóðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Fótbolti 20. júní 2024 07:38
Sjáðu Shaqiri skora á sjötta stórmótinu í röð og það með stæl Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er sá eini sem hefur skorað á öllum stórmótum frá árinu 2014. Hann kom sér í þann einkaklúbb með frábæru marki á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. Fótbolti 20. júní 2024 06:31
Mbappé mætti á æfingu í dag með plástur á nefinu Kylian Mbappé var mættur aftur til æfinga með franska landsliðinu í dag. Hann nefbrotnaði á mánudaginn og óvíst er hvort hann muni geta tekið þátt í leik gegn Hollandi næsta föstudag. Fótbolti 19. júní 2024 23:30
Tvö mörk tekin af Sviss í jafntefli gegn Skotlandi Skotland og Sviss skildu jöfn 1-1 í annarri umferð Evrópumótsins í Þýskalandi. Sviss jafnaði eftir að hafa lent undir og tvö mörk voru svo tekin af þeim vegna rangstöðu. Fótbolti 19. júní 2024 21:00
Fyrirliðinn með mark og stoðsendingu í sigri gegn Ungverjum Þýskaland vann 2-0 gegn Ungverjalandi í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins. Jamal Musiala og Ilkay Gundogan skoruðu mörkin. Fótbolti 19. júní 2024 18:00
Enn óvíst hvort Mbappé geti spilað gegn Hollendingum Franska landsliðið í knattspyrnu gæti þurft að reiða sig af án stórstjörnunnar Kylian Mbappé er liðið mætir Hollendingum á EM næstkomandi föstudag. Fótbolti 19. júní 2024 14:30
Skúrkurinn breyttist í hetju í dramatísku jafntefli Króatía og Albanía gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í B-riðli Evrópumótsins í dag. Klaus Gjasula reyndist hetja Albana eftir að hafa skorað sjálfsmark. Fótbolti 19. júní 2024 12:30
„Fannst ég bregðast heilli þjóð“ Austurríkismaðurinn Maximilian Wöber átti erfitt með tilfinningar sínar í gær þrátt fyrir að það væri næstum því sólarhringur síðan hann tryggði Frökkum sigur með því að skalla boltann í eigið mark. Fótbolti 19. júní 2024 09:00
Sjáðu Real Madrid strákinn slá met Ronaldo með rosalegu marki Það vantaði ekki glæsimörkin í sigri Tyrkja eða dramatíkina í sigri Portúgala þegar fyrsta umferð riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í Þýskalandi kláraðist í gær. Nú hafa öll liðin spilað leik á mótinu. Hér má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins. Fótbolti 19. júní 2024 06:30
Conceição hetja Portúgals Portúgal marði Tékkland 2-1 þökk sé dramatísku sigurmarki Francisco Conceição í blálokin. Portúgal því komið með þrjú stig í F-riðli eins og Tyrkland. Fótbolti 18. júní 2024 21:05
Áfall fyrir Serba Einn af mikilvægasti hlekkur Serbíu er meiddur og verður ekki meira með á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Fótbolti 18. júní 2024 19:16
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti