Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Norðmaðurinn Erling Haaland hefur skorað fleiri mörk en helmingurinn af liðunum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Ótrúleg frammistaða hans var til umfjöllunar í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport. Enski boltinn 21.10.2025 13:16
Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd „Þetta var ekki verkefni að mínu skapi,“ segir Jürgen Klopp í nýju viðtali um ástæðu þess að hann hafnaði því að taka við Manchester United af Sir Alex Ferguson árið 2013. Enski boltinn 21.10.2025 10:33
Dyche snýr aftur í enska boltann Sean Dyche er mættur aftur í enska boltann og verður þriðji knattspyrnustjórinn sem stýrir Nottingham Forest á þessari leiktíð. Enski boltinn 21.10.2025 07:57
Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Royston Drenthe, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, Everton og fleiri liða, er á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið slag. Enski boltinn 20. október 2025 12:18
Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sérfræðingar Sunndagsmessunnar hrósuðu Senne Lammens, nýjum markverði Manchester United, fyrir það hvernig hann hefur komið inn í lið Rauðu djöflana. Enski boltinn 20. október 2025 10:31
Dyche færist nær Forest Margt bendir til þess að Sean Dyche verði næsti knattspyrnustjóri Nottingham Forest. Ange Postecoglou var rekinn frá félaginu í fyrradag. Enski boltinn 20. október 2025 10:04
Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. Enski boltinn 20. október 2025 08:32
„Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð í dag þegar liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Arne Slot, stjóri liðsins, viðurkennir að gengi liðsins valdi honum áhyggjum. Enski boltinn 19. október 2025 22:48
Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Enski boltinn 19. október 2025 20:02
Dramatískur endurkomusigur United Manchester United vann frækinn 1-2 sigur á Liverpool nú rétt í þessu en þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan elstu menn muna sem United nær að tengja saman tvo sigra í deildinni. Enski boltinn 19. október 2025 15:01
Þriðji deildarsigur Villa í röð Aston Villa vann sinn fimmta sigur í röð í öllum keppnum þegar liðið lagði Tottenham að velli í dag, 1-2. Emiliano Buendía skoraði sigurmark Villa. Enski boltinn 19. október 2025 14:55
Mancini og Dyche á óskalista Forest Í annað sinn á tímabilinu þarf Nottingham Forest að finna sér nýjan knattspyrnustjóra. Fyrrverandi stjóri Manchester City er meðal þeirra sem kemur til greina. Enski boltinn 19. október 2025 11:30
Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni og það vantaði ekki fjörið í þá frekar en fyrri daginn. Alls voru nítján mörk skoruð og þá fór eitt rautt spjald á loft. Fótbolti 18. október 2025 22:30
Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jean-Philippe Mateta skoraði þrennu þegar Crystal Palace gerði 3-3 jafntefli við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmarkið kom á 97. mínútu en með því kom Mateta í veg fyrir að Bournemouth færi á topp deildarinnar. Enski boltinn 18. október 2025 16:18
Arsenal vann Lundúnaslaginn Fulham og Arsenal áttust við í dag í ensku úrvalsdeildinni þar sem Skytturnar fóru með 0-1 sigur af hólmi og tóku öll stigin þrjú á Craven Cottage. Enski boltinn 18. október 2025 16:00
Haaland skaut City á toppinn Ekkert fær Erling Haaland stöðvað en hann skoraði bæði mörk Manchester City þegar liðið lagði Everton að velli, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 18. október 2025 16:00
Postecoglou rekinn Ange Postecoglou hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest. Enski boltinn 18. október 2025 13:51
Hitnar enn undir Postecoglou Pressan á Ange Postecoglou, knattspyrnustjóra Nottingham Forest, eykst enn en liðið tapaði 0-3 fyrir Chelsea í fyrsta leik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 18. október 2025 13:20
Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Nemanja Vidic fékk átta rauð spjöld á meðan hann lék með Manchester United. Fjögur þeirra komu gegn Liverpool. Enski boltinn 18. október 2025 12:30
Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Marc Guéhi, fyrirliði Crystal Palace, ætlar ekki að framlengja samning sinn við félagið. Enski boltinn 18. október 2025 11:30
Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, og fyrirliði liðsins, Virgil van Dijk, hafa komið Florian Wirtz til varnar eftir rólega byrjun Þjóðverjans á tímabilinu. Slot segir að lukkan hafi ekki verið með Wirtz í liði það sem af er vetrar. Enski boltinn 18. október 2025 10:01
Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Stuðningsmenn Manchester United eru af öllum stærðum og gerðum en það verður erfitt að finna heittrúaðri stuðningsmann en Marin Zdravkov Levidzhov. Enski boltinn 17. október 2025 23:15
Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Ef marka má orð eigandans og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe þá fær núverandi knattspyrnustjóri Manchester United nægan tíma til að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu i ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17. október 2025 19:33
Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Glæsilegar bakfallsspyrnur og bombur frá Gerrard og Scholes eru á meðal tíu bestu markanna sem skoruð hafa verið í rimmum Liverpool og Manchester United í gegnum tíðina. Enski boltinn 17. október 2025 17:02