Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Opnunarleikur Liverpool og Bournemouth var stöðvaður stuttlega, eftir um hálftíma leik, þegar Antoine Semenyo benti dómaranum á að hann hafi orðið fyrir kynþáttaníði af hálfu áhorfanda. Enski boltinn 15.8.2025 20:37
Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Aston Villa hefur verið sektað og sett í boltabann vegna ítrekaðra brota á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um fjölda bolta og boltasækja á leikjum liðsins. Enski boltinn 15.8.2025 19:30
Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Ríkjandi Englandsmeistarar Liverpool fóru með 4-2 sigur gegn Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool komst tveimur mörkum yfir, Bournemouth jafnaði en Liverpool setti svo tvö mörk til viðbótar á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 15.8.2025 17:55
Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Eddie Howe, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United, ber enn þá von í brjósti að Alexander Isak verði leikmaður félagsins að yfirstandandi félagsskiptaglugga loknum. Isak væri ekki á þeim stað sem hann er á núna ef ekki væri fyrir Newcastle United. Enski boltinn 15. ágúst 2025 10:16
Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason verða í stórum hlutverkum í umfjöllun Sýnar Sport um enska boltann. Þeir eru ekki alltaf sammála og það kom vel í ljóst í upphitunarþættinum fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 15. ágúst 2025 09:33
Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Í kvöld fer boltinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Gummi Ben gleymir seint lokaleik deildarinnar vorið 2012 þar sem Sergio Aguero tryggði Manchester City titilinn en margir muna ef til vill betur eftir lýsingu hans á berserksgangi Joey Barton, þáverandi leikmanni QPR, í leiknum. Enski boltinn 15. ágúst 2025 08:00
Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Benjamin Sesko verður fremsti maður hjá Manchester United á þessu tímabili en þessi 22 ára Slóveni er alvöru íþróttamaður. Enski boltinn 15. ágúst 2025 07:31
„Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Klukkan hálf sex í kvöld rennur fresturinn út til að velja Fantasy lið áður en enski boltinn byrjar. Fantasy er einn vinsælasti leikur landsins með yfir tuttugu þúsund íslenska spilara. Finna má fjölmargar deildir hjá vinahópum, vinnustöðum og fleirum en í ár býður Sýn upp á stærstu og veglegustu deild sem nokkurn tímann hefur sést. Enski boltinn 15. ágúst 2025 07:03
Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Liverpool tekur á móti Bournemouth í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn er snúinn aftur heim og leikurinn verður í beinni á Sýn Sport. Enski boltinn 15. ágúst 2025 06:00
Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason spáðu í spilin fyrir fyrstu umferðina í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14. ágúst 2025 22:30
Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Þau Kjartan Atli Kjartansson, Kristjana Arnarsdóttir, Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason hituðu upp fyrir komandi leiktíð í enska boltanum í sérstökum upphitunarþætti Sunnudagsmessunnar. Enski boltinn 14. ágúst 2025 21:02
Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Granit Xhaka hefur verið útnefndur fyrirliði Sunderland aðeins tveimur vikum eftir að félagið keypti hann frá Bayer Leverkusen. Enski boltinn 14. ágúst 2025 18:00
Enska augnablikið: Englar og djöflar Á morgun fer boltinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Paolo Di Canio er ofarlega á lista Ólafs Kristjánssonar, enda eftirminnilegur maður og erfitt að velja eitt augnablik Ítalans yfir annað. Enski boltinn 14. ágúst 2025 15:07
Leoni færist nær Liverpool Flest bendir til þess að Englandsmeistarar Liverpool séu að ganga frá kaupunum á ítalska ungstirninu Giovanni Leoni frá Parma. Enski boltinn 14. ágúst 2025 12:30
Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Ein mesta goðsögnin í sögu Arsenal er ekki ánægður með fyrirliða liðsins í dag og vill að knattspyrnustjórinn Mikel Arteta taki fyrirliðabandið hreinlega af Martin Ödegaard. Enski boltinn 14. ágúst 2025 10:31
Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Wayne Rooney hefur tjáð sig um ummæli Tom Brady í heimildaþáttunum um Íslendingafélagið Birmingham City. Enski boltinn 14. ágúst 2025 09:30
Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Chelsea ætlar að heiðra minningu Liverpool mannsins Diogo Jota með miklum rausnarskap. Enski boltinn 14. ágúst 2025 09:14
Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Florian Wirtz er nýjasta stjarnan hjá Englandsmeisturum Liverpool sem keyptu hann í sumar fyrir metfé frá þýska félaginu Bayer Leverkusen. Saga Wirtz er samt svolítið mikið öðruvísi en annarra ungra leikmanna í dag. Enski boltinn 14. ágúst 2025 08:31
Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn fer að rúlla á Sýn Sport á morgun. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson átti erfitt með að velja en frægt sigurmark Sergio Aguero varð fyrir valinu. Enski boltinn 14. ágúst 2025 08:00
Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Leik hjá 21 árs liði Manchester United í gær var hætt eftir að miðjumaðurinn Sékou Koné meiddist. Enski boltinn 14. ágúst 2025 06:40
Calvert-Lewin á leið til Leeds Framherjinn Dominic Calvert-Lewin hefur náð samkomulagi við Leeds United um að ganga í raðir í nýliðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13. ágúst 2025 22:47
Willum lagði upp sigurmark Birmingham Birmingham City er komið áfram í 2. umferð enska deildabikarsins eftir sigur á Sheffield United, 2-1, á St. Andrew's í kvöld. Enski boltinn 13. ágúst 2025 21:52
Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Dregið var í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Grimsby Town, sem Jason Daði Svanþórsson leikur með, dróst gegn Manchester United. Enski boltinn 13. ágúst 2025 19:38
Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kjartan Henry Finnbogason elskar að negla boltum í markið og horfa á menn líkt og Robin van Persie gera slíkt hið sama. Enski boltinn 13. ágúst 2025 15:00