Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Jökull lék allan leikinn í svekkjandi tapi

    Markvörðurinn Jökull Andrésson gat ekki komið í veg fyrir 2-1 tap Exeter City gegn Oldham Athletic í ensku D-deildinni í kvöld. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool er liðið vann 3-1 sigur á Peterborough United.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ótrúleg endurkoma Arsenal

    Arsenal bjargaði þegar þeir heimsóttu West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn höfðu komist í 3-0, en tvö sjálfsmörk og mark frá Alexandre Lacazette björguðu stigi fyrir skytturnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Thomas Tuchel enn ósigraður og Chelsea komnir í undanúrslit

    Chelsea er næst seinasta liðið sem kemst í undanúrslit FA bikarsins. Þeir bláklæddu fengu Sheffield United í heimsókn á Stamford Bridge og unnu 2-0 sigur. Fyrra mark leiksins kom á 24. mínútu, en það var Oliver Norwood sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hakim Ziyech gulltrygði sigurinn í uppbótartíma.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Pickford gæti verið frá í sex vikur

    Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, gæti verið frá í sex vikur eftir að hafa meist í leik gegn Burnley á dögunum. Meiðslin þýða að hann er nú í kapphlaupi við tímann um að koma sér í stand og sýna að hann eigi að vera í enska landsliðshópnum á EM í sumar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Guardiola sér ekki eftir Sancho

    Manchester City mætir Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Jadon Sancho hefur verið að gera frábæra hluti með Dortmund eftir að hann kom þangað frá Manchester City árið 2017. Pep Guardiola segist ekki sjá eftir því að hafa misst Sancho.

    Fótbolti