Norwich vill vera stór fiskur í þeirri litlu tjörn sem Ísland er Enska B-deildarfélagið Norwich City hefur undanfarin ár horft hýru auga til Íslands í leit að efnilegum leikmönnum en af hverju? Enski boltinn 2. ágúst 2020 10:00
NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 2. ágúst 2020 08:00
FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Íslenski boltinn 1. ágúst 2020 21:34
Eddie Howe hættur með Bournemouth Eddie Howe og Bournemouth hafa komist að samkomulagi um að Howe hætti sem þjálfari enska félagsins. Enski boltinn 1. ágúst 2020 20:10
Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. Enski boltinn 1. ágúst 2020 19:30
Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. Enski boltinn 1. ágúst 2020 18:30
Rashford svaraði níu ára Skagapilti Marcus Rashford, framherji Manchester United, heldur áfram að slá í gegn og nú fekk ungur Skagadrengur gleðisvar frá framherjanum. Fótbolti 1. ágúst 2020 18:00
Dýrasti markvörður heims á útleið | Hver tekur stöðu hans? Ef Kepa Arrizabalaga verður ekki milli stanganna er Chelsea mætir Arsenal í úrslitum FA-bikarsins í dag er endanlega ljóst að Spánverjinn á enga framtíð fyrir sér á Brúnni. Enski boltinn 1. ágúst 2020 14:25
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, úrslitaleikur enska bikarsins og golf Það eru átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Sport 1. ágúst 2020 06:00
Chelsea vann síðasta bikarúrslitaleikinn sem var ekki í maí Vanalega fer úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar fram í maí. Síðast þegar hann var ekki í þeim mánuði varð Chelsea bikarmeistari. Enski boltinn 31. júlí 2020 14:30
Hjörtur undir smásjá Bielsa og Leeds United Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson gæti leikið í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 31. júlí 2020 14:00
Ástæður þess að möguleg kaup á Newcastle gengu ekki eftir Fjárfestar frá Sádi-Arabíu hafa hætt við kaupin á Newcastle United. Af hverju hættu þeir við og hvað tekur nú við hjá Mike Ashley – eiganda félagsins – og félaginu sjálfu? Enski boltinn 31. júlí 2020 11:00
Stuðningsmenn Newcastle í öngum sínum Stuðningsmenn Newcastle segjast vera gjörsamlega miður sín eftir að ljóst varð að ekkert yrði af kaupum Sádí-Araba á enska knattspyrnufélaginu. Enski boltinn 31. júlí 2020 08:00
Jóhann Berg stefnir á að njóta þess að spila á Englandi næstu árin Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson vonast til að meiðslavandræði sín séu að baki. Hann horfir björtum augum til framtíðar. Enski boltinn 30. júlí 2020 22:30
Tvö mörk á 24 sekúndum er Fulham tryggði sér sæti á Wembley Fulham er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir samanlagt 3-2 sigur á Cardiff í undanúrslitunum en síðari viðureign liðanna endaði 1-2, Cardiff í vil í kvöld. Enski boltinn 30. júlí 2020 20:52
Hættir við kaup á Newcastle United Ekkert verður af kaupum fjárfesta á vegum krónprins Sádi-Arabíu á enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Enski boltinn 30. júlí 2020 14:55
Bretaprins segir að Georg litli geti orðið markahæsti leikmaður Aston Villa Vilhjálmur Bretaprins setti smá pressu á eldri son sinn í hlaðvarpi Peters Crouch. Enski boltinn 30. júlí 2020 12:30
Henderson til Lundúna og Ramsdale aftur til Sheffield? Bæði Chelsea og Tottenham Hotspur eru tilbúin að eyða dágóðum pening í markvörðinn Dean Henderson fari svo að hann skrifi ekki undir nýjan samning við Manchester United. Enski boltinn 29. júlí 2020 23:00
Brentford í úrslitaleikinn í fyrsta sinn Brentford er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir 3-1 sigur á Swansea í síðari undanúrslitaleik liðanna. Enski boltinn 29. júlí 2020 20:49
City búið að finna arftaka Sane Manchester City er nálægt því að krækja í sóknarþenkjandi miðjumanninn, Ferran Torres, frá Valencia eftir að viðræður félaganna gengu vel í dag. Enski boltinn 29. júlí 2020 17:30
Maddison framlengir við Leicester James Maddison ku vera við það að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Leicester City. Enski boltinn 29. júlí 2020 16:45
Lallana kominn til Brighton | Fyrirliðinn mun sakna hans Adam Lallana, fyrrum leikmaður Liverpool, er genginn til liðs við Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 29. júlí 2020 10:30
Segist hafa verið týndur sem leikmaður og manneskja Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur átt mjög erfitt uppdráttar innan vallar sem utan undanfarið ár. Enski boltinn 29. júlí 2020 09:31
Kíktu í heimsókn til Rashford: Skelfilegur kokkur sem hjólar í gufubaði á undirbúningstímabilinu Það væsir ekki um Marcus Rashford í Manchester en þessi magnaði leikmaður hefur látið að sér kveðja bæði innan sem utan vallar á nýafstöðnu tímabili. Enski boltinn 29. júlí 2020 08:40
De Bruyne bestur ef rýnt er í tölfræðina Belgíski miðjumaðurinn í liði Manchester City átti ótrúlegt tímabil með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29. júlí 2020 07:30
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, PGA, umspilið og stórleikur í Árbænum Fimm beinar útsendingar eru á dagskránni á Stöð 2 Sport í dag en boðið er upp á fjórar útsendingar af fótbolta og eina úr golfinu. Sport 29. júlí 2020 06:00
Sá yngsti í sögunni segir að samanburðurinn við Messi pirri hann Luka Romero, miðjumaður Mallorca, er yngsti leikmaður í sögu La Liga eftir að hann kom inn á gegn Real Madrid í júní. Enski boltinn 28. júlí 2020 23:15
Tölfræði sem segir Alisson mikilvægasta leikmann Liverpool Liverpool er enskur meistari eftir þrjátíu ára bið og margir hafa talað um fremstu menn liðsins en nú er komin í ljós tölfræði sem sýnir að Alisson er mikilvægasti leikmaðurinn. Enski boltinn 28. júlí 2020 22:30
„Ekkert leyndarmál að hann vill koma aftur“ Philippe Coutinho vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina ef marka má ummæli umboðsmanns hans. Hann segir einnig að það sé áhugi úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28. júlí 2020 19:00
Klopp rifjaði upp fyrstu kynni sín af Ferguson: „Eins og að hitta páfann“ Þegar Jürgen Klopp fékk verðlaunin fyrir að vera valinn stjóri ársins á Englandi rifjaði hann upp fyrstu kynni sín af Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 28. júlí 2020 14:32