Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

L´enfant terrible: Trúir ekki á trend

Franski fatahönnuðurinn Jean Paul Gaultier er oftast kallaður "enfant terrible“ eða óþekktarangi franska tískuheimsins. Hönnuðurinn sem fer óhefbundnar leiðir en nær að fanga hið eftirsótta franska andrúmsloft í fatahönnun sinni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Afar sjaldgæfar upptökur á netið

Upptökur frá tónleikum Quarashi og Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá árinu 2001 hafa litið dagsins ljós á netinu. Um afar sjaldgæfar upptökur er að ræða.

Lífið
Fréttamynd

Eurovision fer fram í Wiener Stadthalle

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Wiener Stadthalle í Vínarborg í maí næstkomandi, en endanleg ákvörðun um keppnisstað var tekin fyrr í dag.

Erlent
Fréttamynd

Ást við fyrstu sýn

Ingi Thor Busk og Morten Thor Busk gengu í hjónaband í Stokkhólmi 19. júlí í blíðskaparveðri. Þeir kynntust fyrir algjöra tilviljun í Sitges á Spáni fyrir einu ári. Eftir þrettán mínútna kynni var bónorðið borið upp.

Lífið
Fréttamynd

Erlent yfirbragð hryðjuverkamanna

Norski vefmiðillinn Verdens Gang sagði frá því í gær að aðrar reglur giltu um útlendinga en innfædda Norðmenn þegar kæmi að landamæraeftirliti, en lögreglan hafði þá hert mjög allt eftirlit á flugvöllum eftir að viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi var hækkað.

Bakþankar
Fréttamynd

Öðruvísi stemning á HM

„Því miður hefur maður heyrt dæmi af mönnum sem hittast hvern laugardag, sitja yfir fótboltanum og drekka of mikið. Sem er afspyrnuslæmt fyrir fjölskylduna,“ segir séra Þórhallur Heimisson.

Innlent