Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. Lífið 29. maí 2010 14:00
Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. Lífið 29. maí 2010 13:45
Eurovision: Hera handmálaði skóna Hera Björk handmálaði skóna sem hún notar í kvöld með Lóu systur, sem er framkvæmdastjóri hópsins. Lífið 29. maí 2010 11:00
Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. Lífið 29. maí 2010 10:30
Eurovision: Tár í augum Heru - myndband Í byrjun myndbútsins má greinilega sjá tárvot augu Heru. Þá var hún nýbúin að senda syni sínum, Viðari Kára, kveðju heim til Íslands Lífið 29. maí 2010 09:30
Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. Lífið 29. maí 2010 06:00
Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. Lífið 29. maí 2010 05:00
Eurovision: Því miður þú átt ekki bókað viðtal - myndband Valgeir Magnússon, umboðsmaður Heru í Osló, stendur vörð um söngkonuna. Meðfylgjandi myndskeið sem var tekið daginn áður en Valgeir setti Heru í fjölmiðlabann sýnir þegar hann vísar erlendri sjónvarpsstöð frá. Þá má greinilega sjá að Heru líður ekkert allt of vel með að hann neiti fjölmiðlafólkinu um að ræða við hana líkt og hún sagði við okkur sama dag: „Ég náttúrulega verð alveg rosa meðvirk og finnst svo erfitt þegar hann er að vísa fólki frá." Lífið 28. maí 2010 21:45
Eurovision: Röddin er fín sko - myndband „Röddin er fín sko. Laaa... já hún er hérna," sagði Erna Hrönn bakraddarsöngkona áður en hún söng fyrir okkur fyrir utan hótelið í Osló þar sem íslenski Eurovision hópur dvelur eftir fyrri rennslisæfinguna sem fram fór í Telenor höllinni í dag. Erna var full af orku á leiðinni að versla eins og hún segir í myndskeiðinu. Lífið 28. maí 2010 18:30
Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga Þegar sigurlög Eurovision eru skoðuð kemur í ljós að orðið "Love" er sagt langoftast. Hera Björk syngur það tvisvar í framlagi Íslands. Lífið 28. maí 2010 17:04
Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. Lífið 28. maí 2010 16:30
Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. Lífið 28. maí 2010 15:00
Eurovision: Hugmyndin á bak við kjólinn er sólarupprás Íslensk sólarupprás er hugmyndin á bak við kjól Heru Bjarkar og bakraddanna. Við fengum systur hennar, Þórdísi Lóu, til að sýna okkur einn kjólanna. Lífið 28. maí 2010 14:00
Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google Í stórsniðugri vinsældarvél Google fyrir Eurovision sést að áhugi hinna landana á íslenska atriðinu eykst með hverjum deginum. Lífið 28. maí 2010 13:57
Eurovision: Heru finnst erfitt að vísa fólki frá - myndband Hera segir að það verði að vísa frá litlum fjölmiðlum á borð við hundablaðið í Bristol og prjónablað úr smábæ í Þýskalandi en það sé erfitt. Lífið 28. maí 2010 13:00
Eurovision: Svona dansa þau á sviðinu - myndband Bakraddasöngvararnir Erna Hrönn, Pétur Örn Guðmundsson og Heiða Ólafs, voru hress þegar þau sýndu okkur danssporin sem þau stíga í Telenor-höllinni í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið. Lífið 28. maí 2010 12:00
Eurovision: Eiríkur Hauks peppar Heru upp - myndband „Ég er bara að heimsækja Heru og peppa hana aðeins upp fyrir laugardag," segir Eiríkur Hauksson söngvari sem flutti lagið Valentine lost árið 2007 fyrir Íslands hönd en komst ekki upp úr undankeppninni. „Sko lagið er ekki alveg í mínum stíl sko en ég held mikið upp á Heru og lagið er vel samið." Lífið 28. maí 2010 11:00
Eurovision: Endalaus viðtöl Heru - myndband Við settum inn þetta stutta myndskeið sem tekið var af Heru Björk og umboðsmanni hennar, Valla Sport, í gærdag. Þar má sjá Heru ganga á milli fjölmiðlamanna sem fengu aðeins 10 mínútur með henni. Þrátt fyrir þéttskipaða dagskrá náði hún að vera með dóttur sinni og foreldrum í 2 klukkustundir í gær. Lífið 28. maí 2010 10:00
Eurovision: Stjörnusminka og danshöfundur Heru - myndband Við hittum Elínu Reynisdóttur stjörnusminku og Birnu Björnsdóttur sem gegna mikilvægu hlutverki í Osló. Lífið 28. maí 2010 05:30
Eurovision: Íslendingar þurfa að halda næstu keppni Hera Björk sparar ekki stóru orðin en hún hefur dásamlega tilfinningu fyrir úrslitakvöldinu á morgun og fulla trú á laginu sínu. Lífið 28. maí 2010 03:00
Eurovision: Hera tárast þegar hún talar til sonarins á Íslandi - myndband Í viðtalinu sem tekið var við Heru í dag sendir hún Íslendingum hlýjar kveðjur og líka syni sínum sem er staddur á Íslandi, Viðari Kára, sem verður 7 ára gamall á þessu ári. Lífið 27. maí 2010 19:30
Þurfum aðstoð ef Hera vinnur Tilfinningarnar eru blendnar. Þetta segir Páll Magnússon útvarpsstjóri um þá velgengni sem íslenska lagið í Eurovisjón á að fagna í Evrópu. Hann bendir á að Norðmenn hafa varið meira fé til keppninnar en því sem RÚV veltir á ári. Ef Íslands sigraði í keppninni þyrfti að leita samstarfs við önnur lönd. Innlent 27. maí 2010 19:00
Eurovision: Tvífari Heru - myndband „Ég hef verið að gefa eiginhandaráritanir og svona. Mjög skemmtilegt," segir Emilía Tómasdóttir hárgreiðslukona Heru Bjarkar í Osló. Lífið 27. maí 2010 18:45
Eurovision: Vildum óska þess að vera hjá ykkur - myndir Á meðan Hera Björk stendur í ströngu við að kynna land og þjóð við fjölmiðlafólk í Osló í Noregi barst henni hlý kveðja frá leikskólanum Foldakoti í Grafarvogi. Lífið 27. maí 2010 17:45
Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. Lífið 27. maí 2010 16:30
Eurovision: Hera mynduð úr launsátri Við mynduðum Heru Björk nánast úr launsátri í dag þegar hún veitti erlendum fjölmiðlum óteljandi viðtöl á hótelinu í Osló þar sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á. Fjölmiðlarnir spyrja Heru að ólíklegustu hlutum eins og um heilsu hennar, ástandið á Íslandi, hvaða lönd eru líkleg til að sigra Eurovision, fjölskylduna og eldgosið svo eitthvað sé nefnt. Lífið 27. maí 2010 15:22
Eurovision: Hvar eru lífverðirnir Hera? Karlmennirnir í íslenska hópnum þurftu að standa í kringum Heru eins og lífverðir á skemmtistaðnum Euroclub í gærkvöldi. Lífið 27. maí 2010 14:00
Eurovision: Rífur kjaft fyrir Heru Valgeiri Magnússyni umboðsmanni hefur með ótrúlegum hætti tekist að búa til spennandi stemningu í kringum Heru. Lífið 27. maí 2010 11:45
Eurovision: Hera gælir við ráðherrann Störe - myndir Hera Björk bræddi utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, með nærveru sinni. Hann vildi ólmur hitta hana í gær. Lífið 27. maí 2010 09:30
Eurovision: Hera gerir allt vitlaust - myndband Við sýnum þennan stutta myndbút sem var tekinn af Heru Björk og Jónatan þegar þau mættu á fjölmiðlafundinn sem haldinn var í Telenor höllinni eftir fyrri undanúrslitakeppni Eurovision sem fram fór í fyrradag. Lífið 26. maí 2010 19:25