
Feitu fólki er engin vorkunn
Árið er 1998. Besta vinkona mín stendur uppi á stól og gramsar í eldhússkápnum. "Ertu viss um að við megum þetta?“ spyr ég, þó ég viti vel hvert svarið er. "Það fattar það enginn, við tökum bara smá,“ svarar vinkona mín og stekkur niður á gólf