Björt framtíð vill að Íslendingar taki á móti fleiri flóttamönnum Björt framtíð skorar á stjórnvöld að endurskoða án tafar fyrirætlaðar aðgerðir vegna móttöku fjöldafólks. Innlent 29. ágúst 2015 13:11
Okkur rennur blóðið til skyldunnar Bæjarstjórinn á Akureyri kveðst spenntur fyrir því að taka á móti flóttamönnum í bæinn Innlent 29. ágúst 2015 10:27
Vorum án lands Nedeljka og Sava Ostojic komu til Íslands árið 2003 sem flóttamenn eftir að hafa búið í flóttamannabúðum í Króatíu í 7 ár. Á einu ári söfnuðu þau sér fyrir útborgun í íbúð og líður vel á Ísland. Hinsvegar sakna þau sumarsins Innlent 29. ágúst 2015 10:07
Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. Erlent 29. ágúst 2015 07:00
Ríki axla mjög misþungar byrðar vegna flóttamanna Neyð stigvaxandi fjölda flóttamanna er í brennidepli þessa dagana en leiðtogar Evrópuríkja hafa ekki komist að samkomulagi um skuldbindingar vegna hans. Innlent 28. ágúst 2015 19:32
Vilja fleiri flóttamenn í Kópavog Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórnina þar í bæ að opna dyrnar fyrir flóttamönnum. Innlent 28. ágúst 2015 15:54
Yfir 200 manns sótt réttargæslu til Rauða krossins Ár er liðið síðan Rauði krossinn tók að sér réttindagæslu fyrir hælisleitendur. Innlent 28. ágúst 2015 13:14
Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. Innlent 28. ágúst 2015 11:00
Sjö handteknir í tengslum við dauða flóttafólksins í Austurríki Um sjötíu flóttamenn fundust látnir í vörubíl í austurhluta Austurríkis í gær. Erlent 28. ágúst 2015 09:12
Tugir flóttamanna köfnuðu Allt að fimmtíu lík flóttamanna fundust nærri Vínarborg í gær. Bifreiðin hafði verið yfirgefin í vegarkanti í frá því deginum áður. „Heimsbyggðin fylgist með okkur,“ segir Angela Merkel kanslari Þýskalands. Erlent 28. ágúst 2015 08:00
Óttast að yfir 200 hafi dáið á Miðjarðarhafi í gær Tveimur bátum á leið frá Líbíu hvolfi í gær. Erlent 28. ágúst 2015 07:16
Hundruð talin af á Miðjarðarhafinu Allt að 500 farþegar voru um borð í tveimur bátum sem hvolfdi við strendur Líbíu. Erlent 27. ágúst 2015 22:05
Fimmtíu flóttamenn fundust látnir í vörubíl í Austurríki Vörubíllinn hafði staðið óhreyfður í vegakantinum um nokkurt skeið. Erlent 27. ágúst 2015 11:33
Samstaða um mannúð og réttaröryggi Frumvarpsdrögin sem þingmannanefnd undir forystu Óttarrs Proppé birti á mánudag eru stórviðburður á heimsvísu. Á meðan Evrópa logar í deilum um flóttafólk og farendur þá hafa íslensku stjórnmálaflokkarnir komið sér saman um reglur þar sem mannúð og réttaröryggi eru í fyrirrúmi. Skoðun 27. ágúst 2015 07:15
Ungverska girðingin hefur dugað skammt Ungverjar og Slóvakar reisa gaddavírsgirðingar á landamærunum til að halda flóttafólki úti, en fólkið streymir áfram í gegn. Þjóðverjar og Frakkar vilja breyta reglum. Andstæðingar búða flóttamanna gerðu hróp að Þýskalandskanslara. Erlent 27. ágúst 2015 07:00
Fundu 50 lík í lest skips 430 flóttamönnum var bjargað af skipinu sem stöðvað var við strendur Líbýu. Erlent 26. ágúst 2015 20:33
Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. Innlent 26. ágúst 2015 14:02
Ungverjar senda um 2.100 lögreglumenn að serbnesku landamærunum Fréttir hafa borist af því að lögregla hafi beitt táragasi gegn fleiri hundruð flóttamönnum sem hafast við í búðum í bænum Röszke. Erlent 26. ágúst 2015 11:33
Fjöldi flóttamanna eykst á meðan barist er Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi. Erlent 25. ágúst 2015 20:03
Þjóðverjar hætta að beita ákvæðum Dyflinnarreglugerðar Reglugerðin heimilar stjórnvöldum í einu ríki að senda hælisleitanda aftur til þess Schengen-ríkis sem hann kom fyrst til. Erlent 25. ágúst 2015 13:02
Fleiri fjöldagrafir flóttamanna finnast í Malasíu 24 lík hafa fundist til viðbótar við þau sem fundust í vor. Talið er að nýfundna gröfin geymi fólk frá Mjanmar og Bangladess. Erlent 23. ágúst 2015 23:48
Tugþúsundir karla, kvenna og barna á vergangi Stríðsátök sem Vesturlönd hafa átt beina og óbeina aðkomu að hafa hrakið hundruð þúsunda manna á flótta til vestur Evrópu. Erlent 23. ágúst 2015 18:59
Gáfust upp á að reyna að koma í veg fyrir för flóttamanna Hundruð flóttamanna hafa farið yfir landamærin frá Grikklandi til Makedóníu í morgun. Erlent 23. ágúst 2015 10:09
Örvæntingarfullir flóttamenn ryðjast yfir landamæri Hermenn við landamæri Grikklands og Makedóníu reyndu árangurslaust að stöðva hundruð flóttamanna. Innlent 22. ágúst 2015 20:13
Makedónía beitir táragasi á flóttamenn Þúsundir flóttamanna gerðu tilraun í morgun til þess að komast inn í Makedóníu frá Grikklandi. Erlent 21. ágúst 2015 10:20
Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. Innlent 20. ágúst 2015 19:06
Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. Erlent 19. ágúst 2015 07:00
Minnst 40 flóttamenn létu lífið á Miðjarðarhafi Ítalska strandgæslan bjargaði 320 manns í morgun. Erlent 15. ágúst 2015 12:10
Frakkland, Frakkland Fáar þjóðir eiga sér markverðari sögu síðustu alda en Frakkar. Franska byltingin sem hófst 1789 lagði ásamt grónu þingræði Bretlands og sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna 1776 grunninn að lýðræðisskipulagi nútímans, einni snjöllustu uppfinningu mannsins ásamt eldinum og hjólinu – og hjónabandinu, bæti ég stundum við. Hausar flugu í frönsku byltingunni, rétt er það, þeir hefðu mátt vera miklu færri. Fastir pennar 13. ágúst 2015 07:00
Á flótta undan staðreyndum „Vilt þú að Ísland taki á móti 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum?“ Rúmlega 85% þátttakenda í skoðanakönnun Útvarps Sögu í júlí svöruðu spurningunni neitandi. Skoðun 10. ágúst 2015 07:00