Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Gala­tasaray sækir leik­menn sem Totten­ham hefur ekki not fyrir

Þó félagaskiptaglugginn á Englandi sé lokaður þá er hann enn opinn í Tyrklandi og það hefur tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray nýtt sér til hins ítrasta. Í dag sótti liðið tvo leikmenn sem eiga ekki upp á pallborðið hjá Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham Hotspur.

Fótbolti
Fréttamynd

Juan Mata skrifar undir í Japan

Knattspyrnumaðurinn Juan Mata, fyrrverandi leikmaður Chelsea, Manchester United og spænska landsliðsins, er genginn í raðir Vissel Kobe í Japan.

Fótbolti
Fréttamynd

Jadon Sancho settur út í kuldann og svarar fyrir sig

Jadon Sancho var ekki valinn í leikmannahóp Manchester United gegn Arsenal í gær. Erik ten Hag, þjálfari United, sagði í viðtali að Sancho hefði ekki staðið sig nógu vel á æfingum og hefði því ekki verið valinn í liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus aftur á sigurbraut

Þriðju umferð Seríu A á Ítalíu lauk í kvöld með tveimur leikjum. Juventus lagði botnlið Empoli nokkuð örugglega 0-2 og Lecce lagði Salternitana 2-0 sem eru enn án sigurs í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Mbappé á skotskónum í stórsigri PSG

Eftir að hafa byrjað tímabilið utan hóps hefur Kylian Mbappé heldur betur reimað á sig markaskóna með PSG en hann skoraði tvö mörk í öruggum sigri liðsins á botnliði Lyon í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli í Íslendingaslagnum sem ekkert varð úr

Midtjylland og AGF skildu jöfn í dönsku úrvalsdeildinni nú í kvöld, 1-1. Íslenskir knattspyrnuunnendur vonuðust eftir að boðið yrði upp á Íslendingaslag en Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður Midtjylland var fjarri góðu gamni vegna meiðsla.

Fótbolti