Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Jökull Andrésson hefur komist að samkomulagi við Reading á Englandi um að fá samningi sínum slitið. Hann er því laus allra mála og gæti verið á heimleið. Fótbolti 4. nóvember 2024 12:57
„Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Birkir Már Sævarsson kveðst eiga heilbrigðisráðherra mikið að þakka fyrir langan og farsælan knattspyrnuferil. Jafnvel sé kominn tími á að hann fari aftur út á æfingavöll. Íslenski boltinn 4. nóvember 2024 12:00
Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sagði tyrkneskum dómurum til syndanna eftir leikinn gegn Trabzonspor í gær og sagði að hann hefði ekki komið til Tyrklands ef hann hefði vitað hvernig dómgæslan þar sé. Fótbolti 4. nóvember 2024 11:31
Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Íslenska knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk góða heimsókn frá Íslandi um helgina og hélt upp á það með viðeigandi hætti í sigurleik Harvards skólans í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 4. nóvember 2024 11:02
Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Fótbolti 4. nóvember 2024 10:32
Edu yfirgefur Arsenal Yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, Edu, ætlar að hætta hjá félaginu. Enski boltinn 4. nóvember 2024 09:38
Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Ibrahima Konaté fór meiddur af velli í leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og meiðslin litu alls ekki vel út. Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar. Enski boltinn 4. nóvember 2024 09:22
Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur við brot Manchester United mannsins Lisandro Martínez á aðalstjörnu Chelsea liðsins í jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4. nóvember 2024 08:42
Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Mohamed Salah tryggði Liverpool sigur á Brighton um helgina og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Hann fór síðan á samfélagsmiðla eftir leikinn og sendi frá sér sérstök skilaboð til stuðningsmanna Liverpool. Enski boltinn 4. nóvember 2024 08:00
Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Norður-Kórea tryggði sér heimsmeistaratitilinn hjá sautján ára landsliðum kvenna í fótbolta í gær eftir sigur á Spáni í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. Fótbolti 4. nóvember 2024 06:30
Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Besti miðvörður heims í fótbolta kvenna, samkvæmt kjörinu um Gullknöttinn, verður í sviðsljósinu á Vodafone Sport í dag. Sport 4. nóvember 2024 06:03
Kennir sjálfum sér um uppsögnina Bruno Fernandes skoraði loks í dag sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, í fyrsta deildarleiknum eftir að Erik ten Hag var rekinn. Hann kennir sjálfum sér um brottreksturinn. Enski boltinn 3. nóvember 2024 23:01
Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia voru nálægt því að krækja í stig gegn stórliði Inter á San Siro í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Inter vann þó, 1-0. Fótbolti 3. nóvember 2024 21:56
Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Kortrijk, liðið sem Freyr Alexandersson stýrir, varð að sætta sig við 4-0 skell gegn Anderlecht í dag í belgísku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3. nóvember 2024 20:33
Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Fjöldi Íslendinga var á ferðinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titilbaráttan er hnífjöfn nú þegar þrjár umferðir eru eftir af tímabilinu. Fótbolti 3. nóvember 2024 20:21
Sveindís enn í hlutverki varamanns Sveindís Jane Jónsdóttir hefur fá tækifæri fengið í byrjunarliði Wolfsburg það sem af er leiktíð og hún kom á ný inn á sem varamaður í kvöld, þegar liðið vann Freiburg 3-0 í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3. nóvember 2024 19:50
Birkir hetjan á gamla heimavellinum Birkir Bjarnason var hetja Brescia í dag í ítölsku B-deildinni í fótbolta en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðið mætti Sampdoria á útivelli. Fótbolti 3. nóvember 2024 18:45
Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Chelsea kom sér upp fyrir Arsenal og Aston Villa í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag með 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 3. nóvember 2024 18:21
Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í dag þegar liðið vann sinn þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Halmstad er þar með komið upp úr fallsætunum og í góð mál fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 3. nóvember 2024 17:37
Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í vörn Panathinaikos í dag þegar liðið vann sigur á Volos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3. nóvember 2024 17:13
AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti AGF tók á móti Lyngby í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni og vann 2-1 þökk sé marki í uppbótartíma. Mikael Neville Anderson hjá AGF og Sævar Atli Magnússon hjá Lyngby voru báðir í byrjunarliðunum. Fótbolti 3. nóvember 2024 17:02
Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Landsliðsframherjinn Orri Óskarsson varð að sætta sig við að spila tíu mínútur í kvöld þegar lið hans Real Sociedad vann góðan 2-0 útisigur gegn Sevilla í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3. nóvember 2024 17:01
Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Rosengård er komið aftur á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Hammarby í síðustu umferð. 2-0 sigur vannst þegar Linköping kom í heimsókn í dag, Guðrún Arnardóttir stóð í miðri vörn Rosengård að vana. Fótbolti 3. nóvember 2024 16:04
Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Í þriðja sinn á minna en mánuði laut Midtjylland í lægra haldi gegn Brøndby. Dönsku meistararnir buðu þeim gulklæddu í heimsókn í 14. umferð deildarinnar í dag og töpuðu 1-5. Fótbolti 3. nóvember 2024 14:58
Olmo mættur aftur með látum Dani Olmo var afar áberandi í fyrsta leik sínum í byrjunarliði Barcelona síðan hann meiddist í læri um miðjan september. Börsungar unnu grannaslaginn við Espanyol í dag, 3-1, í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3. nóvember 2024 14:47
Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Willum Þór Willumsson skoraði eina mark leiksins í sigri Birmingham gegn Sutton í fyrstu umferð FA bikarsins. Alfons Sampsted kom inn á undir lok leiks. Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliði Grimsby sem féll úr leik gegn Wealdstone í gærkvöldi. Enski boltinn 3. nóvember 2024 14:28
Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Damien Duff stýrði liði Shelbourne til fyrsta deildarmeistaratitilsins á Írlandi í 18 ár. Hann sótti innblástur til tíma síns sem leikmanns undir José Mourinho, sem sendi liðinu myndskilaboð fyrir leik og hvatti þá til sigurs. Fótbolti 3. nóvember 2024 14:01
Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir spilaði níutíu mínútur í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar þar sem lið hennar Nordsjælland tapaði 2-1 á útivelli gegn Fortuna. Fótbolti 3. nóvember 2024 13:59
Cecilía Rán varði mark Inter í svekkjandi tapi gegn Fiorentina Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði mark Inter í 2-1 tapi gegn Fiorentina í áttundu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún átti fjórar vörslur í dag, þar af tvær úr skotum inni í vítateig, en gat ekki komið í veg fyrir endurkomu Fiorentina. Fótbolti 3. nóvember 2024 13:35
Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Tottenham lenti undir gegn Aston Villa en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og fór með 4-1 sigur í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3. nóvember 2024 13:30