Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Fimm marka kvöld hjá West Ham

West Ham, AC Milan, Marseille og Benfica eru öll komin áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir seinni leik sína í sextán liða úrslitum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

„Sjaldan liðið eins vel eftir tapleik“

Breiðablik er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir eins marks sigur á Þór í Boganum á Akureyri í dag. Sigurmarkið kom ekki fyrr en á sjöundu mínútu uppbótartíma og var þar Aron Bjarnason að verki.

Fótbolti
Fréttamynd

Belgar verða í Tinnatreyjum á EM

Það styttist í Evrópumót karla í fótbolta í sumar og knattspyrnusambönd farin að kynna búninga sína fyrir komandi mót. Belgar munu heiðra eina frægustu sögupersónu í sögu lands og þjóðar.

Fótbolti
Fréttamynd

Á ó­vænt tengsl við Mourinho og segir fal­lega sögu

Portúgalinn José Mourinho nýtur lífsins utan þjálfunar eftir að honum var sagt upp störfum hjá Roma fyrr á þessu ári og bíður nýs tækifæris. Hann hafði góð áhrif á ungan mann í Skotlandi sem þekkti Mourinho ekki þegar þeir mættust á ný í ensku úrvalsdeildinni 15 árum síðar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sancho: Hér skapaði ég mitt nafn

Jadon Sancho var ánægður eftir leik kvöldsins þar sem að hann skoraði mikilvægt mark þegar Borussia Dortmund tryggði sig áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ó­ljóst hvort Albert megi spila ef niður­felling er kærð

Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hefur staðfest að Åge Hareide, landsliðsþjálfara karla, sé frjálst að velja Albert Guðmundsson í hópinn fyrir komandi verkefni gegn Ísrael. Verði niðurstaða Héraðssaksóknara kærð vandast staðan.

Fótbolti
Fréttamynd

Guð­ný orðin leik­maður Kristian­stad

Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum.

Fótbolti
Fréttamynd

Henry lét sig hverfa fyrir hetju­dáð Raya

At­hæfi Thierry Henry. Goð­sagnar í sögu enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Arsenal á Emira­tes leik­vanginum. Í þann mund sem David Raya mark­vörður liðsins drýgði hetju­dáð, í víta­spyrnu­keppni gegn Porto í 16-liða úr­slitum Meistara­deildar Evrópu í gær, hefur vakið mikla at­hygli á sam­fé­lags­miðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ertu til eða er þér al­veg sama?

Ég lagði leið mína á KR-völlinn síðastliðna helgi til að horfa á drenginn minn spila fótboltaleik, en hann er á ellefta ári og spilar því í fimmta flokki.

Skoðun
Fréttamynd

Danir hægja á Ofurdeildinni

Efsta deild karla í Danmörku, Danska ofurdeildin (d. Superligaen), hefur unnið mál gegn Evrópsku ofurdeildinni (e. The Super League), sem lögð hefur verið til. Sú evrópska þarf að líkindum að breyta um nafn, verði hún að veruleika.

Fótbolti