Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Gamlir mótherjar mætast á Landsmóti UMFÍ 50+

„Þarna fær maður tækifæri til að rifja upp mjög gamla takta og spila við gamla keppinauta sem maður hefur kannski ekki séð í mörg ár. Keppnisandinn er enn til staðar og menn stífna upp í vöðvum og fá tak í nára, sem er mjög vinsælt á Landsmótinu 50+. Ég fékk einmitt tak aftan í læri á síðasta móti þannig að þetta kemur fyrir bestu menn,“ segir Garðar Jónsson en hann tekur þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ sem fram fer í Borgarnesi 24. til 26. júní.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Bætti eigið Íslandsmet

Sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir, úr ÍR, bætti í dag eigið Íslandsmet á móti sem fram fer í Þýskalandi. 

Sport
Fréttamynd

„Er búinn að vera á leiðinni heim í 36 ár“

Vésteinn Hafsteinsson er staddur í heimabænum, Selfossi, með þrjá af fremstu kringlukösturum heims. Hann hélt fyrirlestur í gær og um helgina keppa strákarnir hans á afmælismóti Frjálsíþróttasambands Íslands.

Sport
Fréttamynd

Baldvin valinn verðmætastur

Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon bætti við sig nafnbót um helgina þegar hann var valinn verðmætasti keppandinn á svæðismóti Mið-Ameríku háskólariðilsins í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum. Erna Sóley Gunnarsdóttir varð svæðismeistari í kúluvarpi.

Sport
Fréttamynd

Ekki útilokað að þjóðarhöllin rísi utan borgarmarka

Sífellt bætist í þau sveitarfélög sem eru tilbúin að reisa þjóðarhöll fyrir landslið Íslands. Ráðherrar segja Reykjavík vænlegasta staðinn fyrir slíka höll en að leita verði annað ef samningar nást ekki við borgina á næstu dögum.

Innlent
Fréttamynd

Rojas stórbætti eigið heimsmet

Yulimar Rojas frá Venesúela gerði sér lítið fyrir og stórbætti eigið heimsmet í þrístökki kvenna á heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í Belgrad í Serbíu.

Sport
Fréttamynd

Baldvin Þór í fjórtánda sæti á HM

Baldvin Þór Magnússon, hlaupari, keppti rétt í þessu í úrslitum í 3000 metra hlaupi á heimsmeistarmótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer í Belgrad í Serbíu. Hann komst í úrslit eftir frábært hlaup á föstudaginn en átti erfitt úrslitahlaup og endaði síðastur af þeim sem kláruðu hlaupið.

Sport
Fréttamynd

Baldvin komst í úrslit á HM

Baldvin Þór Magnússon gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit í dag þegar hann keppti í undanriðli í 3.000 metra hlaupi á HM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Þetta er hans fyrsta heimsmeistaramót.

Sport
Fréttamynd

Guðbjörg Jóna alveg við Íslandsmetið sitt

ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppti í dag í undanrásum í 60 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í morgun í í Belgrad í Serbíu.

Sport
Fréttamynd

Baldvin og Guðbjörg á HM í fyrsta sinn

Hlaupararnir Baldvin Þór Magnússon úr UFA og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Serbíu dagana 18.-20. mars.

Sport
Fréttamynd

Du­plantis bætti eigið heims­met

Hinn 22 ára gamli Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki þegar hann stökk 6.19 metra. Hann átti gamla metið og var því að bæta eigið met.

Sport
Fréttamynd

Sergej Bubka: Úkraína mun vinna

Fyrrum heimsmeistari og heimsmethafi í stangarstökki styður þjóð sína á samfélagsmiðlum og er sannfærður um að Úkraína standi uppi sem sigurvegari en verði ekki „þurrkuð“ út af Rússum.

Sport