Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Tiger spilar á Masters

Tiger Woods hefur gefið út að hann muni spila á Masters-mótinu í golfi í næstu viku. Tiger hefur unnið mótið fjórum sinnum, en hann hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári.

Golf
Fréttamynd

Vindurinn gerði kylfingum lífið leitt í Texas

Aðeins 12 kylfingum tókst að leika undir pari á fyrsta hring á Valero Texas Open. Phil Mickelson byrjaði vel en mótið er liður í undirbúningi hans fyrir Masters mótið sem hefst eftir tvær vikur.

Golf
Fréttamynd

Ryan Moore efstur fyrir lokahringinn í Flórída

Leiðir á Valspar Championship eftir þrjá hringi á níu undir pari en ungstirnið Jordan Spieth kemur rétt á hæla honum á átta undir. Nokkur stór nöfn gætu gert atlögu að þeim á lokahringnum á morgun.

Golf
Fréttamynd

Þétt toppbarátta á Copperhead

Brendon De Jonge leiðir þegar Valspar Championship er hálfnað en 44 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu og því má búast við spennandi keppni um helgina.

Golf