Chris Como er nýr sveifluþjálfari Tiger Woods Áhugavert verður að sjá hvort að Tiger Woods mæti með öðruvísi sveiflu aftur á golfvöllinn á morgun en hann réði á dögunum Chris Como sem sveifluþjálfara. Golf 3. desember 2014 19:21
Úlfar valdi Kristján Þór í afrekshóp GSÍ Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið á árinu. Golf 3. desember 2014 17:03
Tiger: Get ekki slegið jafn langt og ungu strákarnir Frægasti kylfingur heims viðurkennir að aldurinn segi til sín en segist enn hafa gæðin til að vinna golfmót. Golf 3. desember 2014 13:45
Tiger Woods snýr til baka í vikunni Eftir fjögurra mánaða hlé til þess að ná sér af meiðslum snýr Tiger Woods til baka á golfvöll sem hann þekkir út og inn. Golf 1. desember 2014 20:30
Charlie Sifford heiðraður í Hvíta húsinu Fékk frelsisorðuna frá sjálfum Barack Obama fyrir að vera fyrsti svarti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni en Sifford þurfti að þola mikla fordóma á sínum tíma. Golf 29. nóvember 2014 13:00
17 ára unglingur tryggði sér 180 milljónir króna um helgina Lydia Ko verður eflaust stærsta stjarnan í kvennagolfheiminum um ókomin ár en hún tryggði sér stærstu peningaverðlaunin í boði á árinu með glæsilegum sigri á lokamóti LPGA-motaraðarinnar um helgina. Golf 27. nóvember 2014 22:45
Stenson varði titilinn í Dubai Stór nöfn gerðu atlögu að Henrik Stenson á lokahringnum á DP World Tour Championship en hann sýndi stáltaugar á lokaholunum til þess að tryggja sér sigur. Golf 23. nóvember 2014 13:19
Sjáið Stenson fara á kostum | Myndbönd Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag. Golf 23. nóvember 2014 10:00
Tveir leiða fyrir lokahringinn í Dubai Henrik Stenson og Rafa Cabrera-Bello deila forystusætinu fyrir lokahringinn á DP World Tour Championship. Rory McIlroy fataðist flugið á seinni níu í dag en gæti gert atlögu að titlium á morgun með góðum lokahring. Golf 22. nóvember 2014 21:15
Henrik Stenson í kunnuglegri stöðu í Dubai Svíinn tok forystuna á öðrum hring og leiðir með tveimur höggum þegar að lokamót Evrópumótaraðarinnar í ár er hálfnað. Rory McIlroy er þó ekki langt undan. Golf 21. nóvember 2014 15:58
Rory McIlroy í forystu í Dubai eftir fyrsta hring Spilaði frábært golf í endurkomu sinni á Evrópumótaröðina og leiðir DP World Championship ásamt félaga sínum Shane Lowry. Golf 20. nóvember 2014 16:25
Sergio Garcia fær hjálp úr óvæntri átt í Dubai Fyrrum besti tennisleikari heims, Juan Carlos Ferrero, verður á pokanum hjá Garcia þegar að hápunkti Evrópumótaraðarinnar á árinu er náð í eyðimörkinni í Dubai. Golf 19. nóvember 2014 22:00
Skáldaði viðtal við Tiger Woods 84 ára gamall golfblaðamaður náði að gera Tiger Woods svo brjálaðan að kylfingurinn svaraði fyrir sig í löngum pistli. Golf 19. nóvember 2014 14:15
Birgir Leifur úr leik Íslandsmeistarinn í höggleik spilaði á tveimur höggum yfir pari í dag og var ekki á meðal 70 efstu. Golf 18. nóvember 2014 14:38
Birgir Leifur lagaði stöðu sína Spilaði þriðja hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina á fjórum höggum undir pari. Golf 17. nóvember 2014 14:34
Charley Hoffman hlutskarpastur í Mexíkó Spilaði frábært golf á lokahringnum og tryggði sér sinn þriðja sigur á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Golf 17. nóvember 2014 09:46
Brooks Koepka sigraði í Tyrklandi eftir frábæran lokahring Ian Poulter tókst ekki að setja niður tveggja metra pútt á lokaholunni til þess að knýja fram bráðabana. Fyrsti sigur þessa bandaríska kylfings á Evrópumótaröðinni á ferlinum staðreynd. Golf 16. nóvember 2014 13:43
Jason Bohn í forystu á El Camaleon Veður setti strik í reikninginn á þriðja hring en Bohn lék á fjórum höggum undir pari til þess að taka forystuna á OHL Classic. Margir kylfingar eru þó skammt undan en allt stefnir í spennandi lokahring. Golf 16. nóvember 2014 11:53
Mikil spenna fyrir lokahringinn í Tyrklandi Wade Ormsby nýtti sér slæman dag Ian Poulter og hirti forystusætið á Turkish Airlines Open. Margir þekktir kylfingar í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á morgun. Golf 15. nóvember 2014 16:22
Michael Putnam efstur í Mexíkó Hefur enn ekki fengið skolla á OHL Classic mótinu hingað til og leiðir með einu á El Camaleon vellinum. Golf 15. nóvember 2014 10:07
Sá efnilegasti á leið til Bandaríkjanna Efnilegasti kylfingur landsins, Gísli Sveinbergsson, skrifaði í gær undir samningt við Kent State-háskólann í Bandaríkjunum. Golf 14. nóvember 2014 16:00
Poulter efstur þegar að leik var frestað í Tyrklandi Ian Poulter hefur verið í stuði á Turkish Airlines Open hingað til og leiðir mótið með þremur höggum. Miguel Angel Jimenez mistókst að fylgja góðum fyrsta hring eftir í erfiðum aðstæðum dag. Golf 14. nóvember 2014 13:37
Tvö stór mót á dagskrá um helgina Eitt stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni fer fram í Tyrklandi á meðan að PGA-mótaröðin stoppar við í Mexíkó. Golf 13. nóvember 2014 11:00
Birgir Leifur einu skrefi frá Evrópumótaröðinni Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði þeim áfanga í dag að tryggja sér sæti á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina. Golf 10. nóvember 2014 13:44
Ungur Kanadamaður lék best allra í Mississippi Nick Taylor var sjóðandi heitur með pútterinn á lokahringnum á Sanderson Farms meistaramótinu og tryggði sér sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Golf 10. nóvember 2014 11:20
Bubba Watson sigraði á ótrúlegan hátt á HSBC heimsmótinu í Kína Vippaði í fyrir erni á lokaholunni til þess að komast í bráðabana við Tim Clark. Graeme McDowell sem hafði leitt mótið frá byrjun missti flugið á lokahringnum og þurfti að sætta sig við þriðja sætið. Golf 9. nóvember 2014 11:02
David Toms og John Rollins deila forystunni í Mississippi Eru a tíu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað og eiga tvö högg á næsta mann. David Duval hrundi niður skortöfluna á öðrum hring eftir góða byrjun. Golf 8. nóvember 2014 12:08
Margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á HSBC heimsmótinu Graeme McDowell leiðir enn, en aðeins með einu höggi. Martin Kaymer, Bubba Watson og Rickie Fowler þjörmuðu allir að honum á þriðja hring. Golf 8. nóvember 2014 10:36
Lagt til að sameina Kjöl og Bakkakot Golfklúbbur Mosfellsbæjar verður að öllu óbreyttu stofnaður innan skamms. Golf 7. nóvember 2014 15:00
McDowell enn í forystu í Shanghai Norður-Írinn geðþekki a þrjú högg á næsta mann eftir fyrstu tvo hringina á HSBC heimsmótinu sem fram fer í Kína. Golf 7. nóvember 2014 14:48