Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Bubba gerir allt á sinn hátt

Hrái töframaðurinn Bubba Watson vann Masters öðru sinni og komst í hóp með risanöfnum sögunnar. Kenndi sér sjálfur og fagnaði með ættleiddum syni.

Golf
Fréttamynd

Watson vann Masters

Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson kann vel við sig í grænu en hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu í kvöld.

Golf
Fréttamynd

Er Spieth að stinga af? | Myndband

Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum.

Golf
Fréttamynd

Slær Spieth met Woods?

Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins.

Golf
Fréttamynd

Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters

"Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag.

Golf