Bakslag hjá Tiger sem missir af Players Tiger Woods verður ekki meðal keppenda á Players mótinu sem hefst næstkomandi fimmtudag. Golf 7. mars 2020 09:00
Í beinni í dag: Tvö golfmót, spænskur, enskur og íslenskur fótbolti Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 um helgina og í dag verða tvö golfmót og sex fótboltaleikir í beinni útsendingu. Sport 7. mars 2020 06:00
Ólafía í ágætum málum á fyrsta Symetra-móti ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á móti í Flórída á Symetra-mótaröðinni. Hún lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða pari vallarins. Golf 6. mars 2020 22:20
McIlroy í 2.sæti eftir fyrsta hring á Arnold Palmer Hinn Norður-írski Rory McIlroy, sem er efstur á heimslistanum í golfi, er einu höggi á eftir efsta manni á Arnold Palmer Invitational golfmótinu. Mótið sem fer fram á Bay Hill hófst í gær og lýkur á sunnudaginn. Golf 6. mars 2020 16:15
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og Arnold Palmer mótið Það eru tveir afar þýðingarmiklir leikir í Dominos-deild karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Þriðja síðasta umferð deildarinnar verður svo gerð upp með myndarlegum hætti í Domino's Körfuboltakvöldi. Sport 6. mars 2020 06:00
Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 5. mars 2020 06:00
Valdís Þóra endaði í 21. sæti í Ástralíu Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 21. sæti á NSW mótinu sem fram fór í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 1. mars 2020 13:45
Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. Sport 1. mars 2020 06:00
Valdís Þóra á pari í nótt Valdís Þóra lék á pari á þriðja hring NSW Open golfmótsins í nótt. Guðrún Brá lék á 9 höggum yfir pari. Golf 29. febrúar 2020 11:45
Tiger ekki með á Arnold Palmer-mótinu í næstu viku Þetta er annað árið í röð þar sem Tiger Woods þarf að draga sig úr mótinu vegna meiðsla. Golf 29. febrúar 2020 10:30
Í beinni í dag: Toppslagur í Olís deild kvenna | Kemur Immobile Lazio í toppsætið? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag. Sport 29. febrúar 2020 06:00
Í beinni í dag: Dregið í Evrópudeildinni, Breiðablik fær annað tækifæri gegn ÍA og golf Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum föstudegi. Alls verða fimm beinar útsendingar á sportrásunum í dag og kvöld. Sport 28. febrúar 2020 06:00
Valdís Þóra í góðum málum í Ástralíu | Guðrún Brá átti erfitt uppdráttar Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir hófu leik á Women´s NSW Open mótinu í nótt en mótið fer fram á Dubbo golfvellinum í Ástralíu. Þó leikið sé í Ástralíu er mótið hluti af Evrópumótaröð kvenna. Golf 27. febrúar 2020 13:30
Í beinni í dag: Komast Man. Utd og Arsenal áfram? Evrópudeildin í fótbolta verður áberandi á Stöð 2 Sport í dag og leikið verður á PGA-mótaröðinni og Evrópumótaröðinni á Stöð 2 Golf. Sport 27. febrúar 2020 06:00
Sportpakkinn: Reed nýtti sér skelfingardag Thomas "Þetta er frábær tilfinning og ég get ekki beðið eftir að komast heim og fagna titlinum með börnunum og eiginkonu minni,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed eftir að hafa unnið sigur á mexíkóska meistaramótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 24. febrúar 2020 20:30
Tveir fóru holu í höggi á PGA-móti í Mexíkó í gær | Myndbönd Chez Reavie og Jon Rahm fóru holu í höggi með klukkutíma millibili á WGC-Mexico Championship mótinu í golfi í gær. Golf 23. febrúar 2020 12:30
Í beinni í dag: Handbolti, golf, ítalski og spænski boltinn Þrjú af fjórum efstu liðum ítölsku A-deildarinnar í fótbolta verða í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Þar verður einnig golf, íslenskur handbolti og spænskur fótbolti. Sport 23. febrúar 2020 06:00
Í beinni í dag: Handboltatvíhöfði í Hafnarfirði og frumraun nýja Barcelona-mannsins? Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Sport 22. febrúar 2020 06:00
Í beinni í dag: Birkir mætir Napoli og Dominos-deild kvenna gerð upp Það verður fótbolti, körfubolti og golf í boði á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 21. febrúar 2020 06:00
Sportpakkinn: Rory McIlroy líður vel í efsta sæti heimslistans Bestu kylfingar heims hefja leik á heimsmóti í golfi í Chapultepec vellinum í Mexikóborg síðar í dag. Þetta er fyrsta mót ársins af fjórum í heimsmótaröðinni og það er til mikils að vinna. Arnar Björnsson skoðaði mótið nánar. Golf 20. febrúar 2020 16:30
Í beinni í dag: Evrópubolti hjá Manchester United, Arsenal og Ragga Sig 32-liða úrslitin í Evrópudeildinni fara af stað í dag en fyrri leikirnir fara fram í dag og í kvöld. Einnig fer fram Mexíkó meistaramótið í golfi. Sport 20. febrúar 2020 06:00
Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. Golf 17. febrúar 2020 07:00
Í beinni í dag: Birkir Bjarna mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls verða níu beinar útsendingar en við förum frá Íslandi til Ítalíu, Spánar og Los Angeles í Bandaríkjunum. Sport 16. febrúar 2020 06:00
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og barist um Meistaradeildarsæti á Ítalíu Það verður boðið upp á spænskan, ítalskan og enskan fótbolta, tvö golfmót og leik í Olís-deild kvenna í handbolta á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. febrúar 2020 06:00
„Eitthvað sem elstu menn hafa ekki séð áður“ Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Grindavíkur segist hafa mestar áhyggjur af grjóthnullungunum sem skolaði á land en tjón á vellinum verður metið eftir helgi. Innlent 14. febrúar 2020 22:15
Ótrúleg tilviljun eða skrifað í skýin? | Myndband Tiger Woods keppti í golfi í Kaliforníu í gær og tölurnar hans Kobe Bryant komu strax upp í fyrsta pútti. Einhverjir vilja meina að það sé engin tilviljun. Golf 14. febrúar 2020 12:30
Tiger fimm höggum á eftir efsta manni Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir. Golf 14. febrúar 2020 08:00
Ólafía keppti við karla | Skrýtið fyrst en gaman að mæta þeim Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ein af tólf íslenskum kylfingum sem tóku þátt á móti sem lauk í Murcia á Spáni í gær. Mótið er hluti af Evolve-mótaröðinni þar sem bæði karlar og konur keppa. Golf 14. febrúar 2020 07:00
Í beinni í dag: Fótbolti í Valencia og Egilshöll | Bestu kylfingarnir mætast Það verður íslenskur, enskur og spænskur fótbolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld auk þess sem sýnt verður beint frá bestu mótaröðunum í golfi. Sport 14. febrúar 2020 06:00
Sportpakkinn: Allir bestu kylfingarnir með á Genesis mótinu í Kaliforníu Golfurum er boðið upp á mikla veislu næstu daga því allar stjörnurnar ætla að mæta til leiks á Genesis PGA-mótinu í Kaliforníu þar á meðal Tiger Woods sem hefur aldrei unnið það. Arnar Björnsson kynnti sér mótið betur. Golf 13. febrúar 2020 12:00