
„Geggjað að vera í liði sem ætlar að vinna alla leiki og það er ekkert annað í boði“
Það er áþreifanleg pressa að spila fyrir Veszprém sem vill alltaf vinna alla titla segir landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson. Hann er nú á sínu fyrsta tímabili í Ungverjalandi.