Hollywood

Hollywood

Fréttir af fræga fólkinu úti í hinum stóra heimi.

Fréttamynd

Bjargaði barni eftir bílveltu

Hasarhetjan Danny Trejo sem gert hefur garðinn frægann í kvikmyndum á borð við Desperado, From Dusk till Dawn, Grindhouse, Machete og Spy Kids drýgði í gær hetjudáð þegar hann bjargaði barni úr bíl sem hafði oltið eftir árekstur.

Lífið