Valur semur við norskan miðvörð Valsmenn hafa styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar og fá til sig reynslumikinn varnarmann. Íslenski boltinn 15. janúar 2025 21:02
Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Víkingar tefldu fram ólöglegum leikmanni í leik sínum á móti KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 15. janúar 2025 16:59
Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Ungstirnið Arnfríður Auður Arnarsdóttir er gengin í raðir bikarmeistara Vals í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hún er fædd árið 2008 og kemur frá Gróttu þar sem hún hefur leikið til þessa. Valur greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 14. janúar 2025 20:01
Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Víkingar hafa nú greint frá kaupum sínum á framherjanum Atla Þór Jónassyni sem félagið fær frá HK. Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, segir Atla geta orðið óstöðvandi í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 14. janúar 2025 14:16
Atli á leið til Víkings Framherjinn hávaxni, Atli Þór Jónasson, er genginn í raðir Víkings frá HK. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason á X. Íslenski boltinn 14. janúar 2025 10:08
Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Birgir Ómar Hlynsson er genginn í raðir ÍBV, nýliða í Bestu deild karla í fótbolta, á láni. Íslenski boltinn 13. janúar 2025 18:01
„Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Íslenski landsliðmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir segir það vilja markvarða íslenska landsliðsins að það sé mikil samkeppni um stöðuna í markrammanum. Samkeppnin sé á góðu nótunum en að auðvitað vilji allir á endanum spila. Mikilvægt EM ár fyrir íslenska landsliðið er runnið upp og markverðir liðsins hafa verið að gera mjög vel. Fótbolti 13. janúar 2025 12:02
Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nú er orðið ljóst að Eyþór Aron Wöhler, sem lék með KR í Bestu deildinni á síðustu leiktíð, verður leikmaður Fylkis næstu tvö árin. Íslenski boltinn 13. janúar 2025 11:47
Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson byrja frábærlega með kvennaliðs Vals en þeir tóku við liðinu af Pétri Péturssyni í vetur. Íslenski boltinn 12. janúar 2025 14:01
Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Þrettán ára gamlir strákar úr HK ætla að halda styrktarleik í dag fyrir vin sinn sem greindist með krabbamein. Íslenski boltinn 12. janúar 2025 08:32
Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Framherjarnir Patrick Pedersen og Albin Skoglund voru báðir á skotskónum í dag þegar Valur vann 4-2 sigur á Þrótti í fyrsta leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 11. janúar 2025 15:19
Stórsigur hjá KR-ingum KR-ingar byrja nýtt ár vel í fótboltanum því þeir unnu 6-0 stórsigur á Fjölni í Reykjavíkurmóti karla í dag. Íslenski boltinn 11. janúar 2025 14:58
Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Eftir að hafa skotist fram á stóra sviðið með liði Víkings Reykjavíkur á síðasta ári hefur Gísli Gottskálk Þórðarson verið keyptur til toppliðsins í Póllandi. Hann stekkur strax í djúpu laugina með liðinu og er mættur til Tyrklands í æfingaferð Fótbolti 11. janúar 2025 09:02
Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Strákarnir í 4. flokki karla í HK hafa vakið athygli fyrir fyrirmyndarframtak sitt sem nær hápunkti í Kórnum sunnudaginn 12. janúar. Íslenski boltinn 10. janúar 2025 18:09
Alex Þór aftur í Stjörnuna Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson er genginn í raðir Stjörnunnar á ný eftir fjögurra ára fjarveru. Íslenski boltinn 9. janúar 2025 13:13
Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Jón Daði Böðvarsson stendur á krossgötum og á næstu vikum ræðst hvort hann verði áfram í útlöndum eða komi heim til Íslands eftir stutta dvöl hjá Hollywood liði Wrexham. Fótbolti 9. janúar 2025 07:32
Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Þróttarar hafa fengið til sín efnilegan varnarmann úr Kópavogi fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 8. janúar 2025 20:32
Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Víkingur Reykjavík hefur samþykkt kauptilboð pólska liðsins Lech Poznan í Gísla Gottskálk Þórðarson og skrifar hann undir fjögurra og hálfs árs samning í Póllandi að lokinni læknisskoðun í dag. Fótbolti 7. janúar 2025 11:05
„Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson er hættur í fótbolta. Hann lítur stoltur til baka yfir ferilinn. Íslenski boltinn 7. janúar 2025 10:00
„Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Þór/KA hefur tryggt sér liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta með því að fá Evu Rut Ásþórsdóttur frá Fylki. Íslenski boltinn 4. janúar 2025 15:08
KA fær lykilmann úr Eyjum Bikarmeistarar KA í fótbolta hafa bætt við sig leikmanni en Héraðsmaðurinn Guðjón Ernir Hrafnkelsson skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja tímabila. Íslenski boltinn 4. janúar 2025 10:28
Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Andri Rafn Yeoman hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu um eitt ár. Íslenski boltinn 3. janúar 2025 23:32
Brazell ráðinn til Vals Knattspyrnudeild Vals hefur ráðið Christopher Brazell sem þjálfara 2. Flokks karla hjá félaginu ásamt því að hann mun sinna sérstöku afreksstarfi í elstu flokkum félagsins, bæði í karla og kvennaflokki. Íslenski boltinn 3. janúar 2025 19:01
Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Gísli Gottskálk Þórðarson, miðjumaður Víkings, er eftirsóttur um þessar mundir. Helst eru það félög frá Póllandi sem vilja fá hann í sínar raðir en einnig er um að ræða félög frá Svíþjóð og Danmörku. Íslenski boltinn 2. janúar 2025 23:32
Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Telma Ívarsdóttir, markvörður Íslandsmeistara Breiðabliks, er á leið til skoska knattspyrnufélagsins Rangers. Fótbolti 2. janúar 2025 19:01
Berglind Björg í raðir Breiðabliks Framherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 2. janúar 2025 17:18
Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Knattspyrnusamband Íslands hefur birt drög að leikjadagskrá næstu leiktíðar. Tvær umferðir eru í Bestu deild karla fyrir páska og ein í Bestu deild kvenna sem jafnframt lýkur seinna en ella vegna Evrópumótsins í Sviss. Íslenski boltinn 2. janúar 2025 14:38
Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Enski fótboltamaðurinn Michael Newberry, sem lék í þrjú ár á Íslandi, er látinn, aðeins 27 ára að aldri. Víkingur Ólafsvík og enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle eru á meðal þeirra sem minnast varnarmannsins. Fótbolti 31. desember 2024 08:02
„Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Alfreð Finnbogason gengur sáttur frá borði eftir farsælan knattspyrnuferil. Hann er ekki á heimleið strax, í það minnsta, en mun þó starfa fyrir uppeldisfélagið Breiðablik. Íslenski boltinn 30. desember 2024 08:01
Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Margar áskoranir fylgja því að halda á vit ævintýranna sem atvinnumaður í knattspyrnu. Þessu hefur Adam Ægir Pálsson kynnst í Perugia á Ítalíu í vetur. Fótbolti 29. desember 2024 08:00