Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 21. október 2020 13:53
Miðað við 300 þúsund manna þjóð er ótrúlegt hve góður fótboltinn á Íslandi er Markvörður Stjörnunnar lætur vel af dvölinni á Íslandi í viðtali við heimasíðu FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 21. október 2020 11:31
Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20. október 2020 18:13
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20. október 2020 16:23
Æfingar leyfðar en húsin lokuð Hver mega æfa, hvað má æfa og hvar má æfa íþróttir á höfuðborgarsvæðinu í dag? Upplýsingar um það hafa verið misvísandi og staðan er óskýr. Sport 20. október 2020 12:25
Ákvörðunin um Íslandsmótin tilkynnt á morgun Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Fótbolti.net að ákvörðun um Íslandsmótin í knattspyrnu verði tekin á morgun. Fótbolti 19. október 2020 18:30
Steve Dagskrá á Akranesi: Skrítin auglýsing og markið hans Bjarna Steve Dagskrá snýr aftur á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 í kvöld. Íslenski boltinn 19. október 2020 18:00
Hermann áfram í Vogunum Hermann Hreiðarsson verður áfram þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur náð góðum árangri með liðið. Íslenski boltinn 19. október 2020 12:45
Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Gaupi ræddi við Magnús Má Einarsson, ritstjóra Fótbolta.net, fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Magnús Már hefur starfað lengi í bransanum og er nú í rauninni báðum megin við borðið. Íslenski boltinn 18. október 2020 18:45
Vinnur að stofnun umboðsskrifstofu fyrir fótboltakonur Þorkell Máni Pétursson ætlar að stofna umboðsskrifstofu sem einblínir á fótboltakonur sem vilja komast í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 16. október 2020 16:01
KSÍ bíður nákvæmari upplýsinga en stutt í stóru ákvörðunina Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að fundað verði í dag og um helgina um framtíð Íslandsmótsins í fótbolta. Lið á höfuðborgarsvæðinu mega ekki æfa það sem eftir er október. Fótbolti 16. október 2020 15:01
Níu félög skora á KSÍ að klára Íslandsmótið Níu félög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau hvetja KSÍ til að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 16. október 2020 14:08
Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. Íslenski boltinn 16. október 2020 13:31
U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 16. október 2020 11:21
Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. Íslenski boltinn 16. október 2020 10:13
Magnamenn vilja klára mótið og ætla ekki að senda útlendingana heim Magni er í harðri fallbaráttu í Lengjudeild karla. Þar á bæ vilja menn ólmir klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 16. október 2020 09:00
„Ekki sanngjarnara að klára mótið en að blása það af“ „Þetta er farið að verða eitthvað annað en mótið sem við byrjuðum á,“ segir Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík. Hann dregur í efa að sanngjarnara sé að klára Íslandsmótið í fótbolta en að blása það af núna. Íslenski boltinn 15. október 2020 15:31
Markadagar Vindsins héldu áfram og hér má sjá öll mörk Birkis Más Fimm mörk í fimm leikjum úr bakvarðarstöðunni. Birkir Már Sævarsson hefur raðað inn mörkum eins og heitustu framherjar á síðustu vikum. Íslenski boltinn 15. október 2020 15:01
FH-hjartað sem slær uppi í stúku Ungir FH-ingar tóku sig til og stofnuðu stuðningsmannasveitina FH-hjartað sem hefur sett skemmtilegan svip á leiki kvennaliðs félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 15. október 2020 14:30
Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15. október 2020 07:01
Fulham nældi í Selfyssing Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Þorsteini Aroni Antonssyni. Íslenski boltinn 14. október 2020 16:01
Segir sanngjarnast að flauta Pepsi Max-deild kvenna af og ekkert lið falli Að mati Þorkels Mána Péturssonar væri sanngjarnast að hætta keppni í Pepsi Max-deild kvenna núna. Hann vill að Breiðablik verði krýnt Íslandsmeistari og Pepsi Max-deildin verði skipuð tólf liðum á næsta tímabili. Íslenski boltinn 14. október 2020 11:31
Einn af lykilmönnum Miami Heat var í æfingabúðum hér á landi árið 2015 Hinn 26 ára gamli Duncan Robinson fór mikinn með liði Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár þar sem liðið fór alla leið í úrslit. Robinson var staddur hér á landi í körfuboltabúðum fyrir fimm árum síðan. Körfubolti 14. október 2020 07:00
Ásta Eir framlengir við topplið Breiðabliks Reikna má með að Ásta Eir Árnadóttir snúi aftur á völlinn næsta sumar en hún hefur ekkert leikið með Breiðablik í sumar. Íslenski boltinn 10. október 2020 16:00
Heldur einokun Vals áfram eða lenda þeir í því sama og KR? Valur er í þann mund að landa sigri í Pepsi Max deild karla í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Hvað getur komið í veg fyrir að liðið vinni sinn fjórða titil á fimm árum sumarið 2021? Íslenski boltinn 10. október 2020 08:01
Arnar nýtur sín í skemmtilegu umhverfi hjá KA en vill betri aðstöðu Arnar Grétarsson vill gera enn betur með KA en segir að félagið þurfi að fá betri aðstöðu. Íslenski boltinn 9. október 2020 15:01
KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. Íslenski boltinn 9. október 2020 13:15
Arnar áfram með KA Arnar Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA. Íslenski boltinn 9. október 2020 10:45
Hafa engar áhyggjur af Þrótti Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna eru hrifnir af liði Þróttar og segja að það leiki áfram í efstu deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 8. október 2020 15:01
KR sektað um 50 þúsund krónur vegna ummæla Rúnars um Ólaf Inga Ummæli Rúnars Kristinssonar um Ólaf Inga Skúlason kostuðu knattspyrnudeild KR 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 8. október 2020 14:17