CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. Leikjavísir 4. október 2016 20:45
Xcom 2: Ekki orðinn frábær enn, en þó betri Leikurinn frá Firaxis var nýverið gefinn út fyrir PS4 og Xbox One eftir að hafa verið gefinn út fyrir PC í byrjun árs. Leikjavísir 4. október 2016 20:00
Íslandslaus FIFA 17 slær sölumet í Bretlandi Salan á FIFA 17 var 18 prósent meiri fyrstu vikuna í sölu, borið saman við fyrirrennarinn FIFA 16. Leikjavísir 4. október 2016 10:49
Madden 17: Fínpússun skilar miklu Undanfarin ár hafa Madden leikirnir orðið betri og betri. Leikjavísir 29. september 2016 20:00
FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar. Leikjavísir 29. september 2016 10:00
Poppstjörnur á tindi Everest Þau Hildur, Logi og Helgi prufuðu sýndarveruleikaleik Sólfar Studios. Leikjavísir 26. september 2016 15:00
EA Sports hafði samband við KSÍ vegna FIFA 18 Tölvuleikjafyrirtækið EA Sports hafði samband við Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, um viðræður um að íslenska landsliðið yrði með í næstu útgáfu af tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Innlent 21. september 2016 16:54
Jökull í Kaleo um EA Games: „Ekki eins mikill peningur í boði og margir halda“ Fjögur íslensk bönd hafa átt lög í tölvuleikjum EA Games en Jökull í Kaleo segir kynningargildið vega þyngra en peninga. Innlent 21. september 2016 16:41
Gunnar Nelson brást öðruvísi við boði EA Sports: „Lítum á þetta sem þjónustu fyrir aðdáendur íþróttarinnar“ Bardagakappinn er í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports en KSÍ neitaði fyrirtækinu um að nota íslenska landsliðið í FIFA 17. Innlent 21. september 2016 10:54
Geir Þorsteinsson við BBC um stóra FIFA 17-málið: „Finnst að gagnrýnin ætti að beinast að EA Sports“ Sú ákvörðun KSÍ að hafna tilboði EA Sports um að hafa íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu með í tölvuleiknum FIFA 17 hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er fjallað um hana á öllum helstu fréttamiðlum heims. Innlent 20. september 2016 23:30
Geir um stóra FIFA 17-málið: „Það getur vel verið að við höfum gert eitthvað klúður“ „Það kunna að vera mistök og að eiga ekki samtal við íslenska spilara.“ Innlent 20. september 2016 16:53
PES bauð hærra en EA Sports: „Það er ekkert verið að tala um neina tugi milljóna“ Íslenska landsliðið er í Pro Evolution Soccer en verður ekki í FIFA 17. Innlent 20. september 2016 14:45
Sýður upp úr vegna ákvörðunar KSÍ: „Ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður“ KSÍ hafnaði einnar milljón krónu tilboði tölvuleikjarisans EA Sports. Lífið 20. september 2016 12:09
KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ Innlent 20. september 2016 11:41
Harrington og McGregor eru vondu karlar Call of Duty Ný stikla fyrir Call of Duty: Infinite Warfare var birt í gær. Leikjavísir 16. september 2016 10:00
Fimmtungur Íslendinga spilað Pokémon Go 20,7 prósent Íslendinga hafa spilað snjallsímaleikinn ofurvinsæla Pokémon Go á einhverjum tímapunkti. Leikjavísir 13. september 2016 13:20
Stór PS4 uppfærsla kemur út í dag Uppfærslan þykir nokkuð stór og eru fjölmargar breytingar gerðar á viðmóti leikjatölvunnar með henni. Leikjavísir 13. september 2016 11:44
Nýjar Playstation tölvur á leiðinni Þynnri útgáfa kemur út í þessum mánuði og uppfærð útgáfa í nóvember. Leikjavísir 7. september 2016 23:26
Fordómar og ótti stjórna ferðinni Deus Ex: Mankind Divided er hinn fínasti framhaldsleikur. Leikjavísir 6. september 2016 20:30
World of Warcraft gæti verið að ná sínum hæstu hæðum til þessa Í nýjum aukapakka fjölspilunarleiksins er enginn skortur á efni. Það er reyndar svo mikið að erfitt er að ráðstafa spilunartíma sínum. Leikjavísir 5. september 2016 21:40
Hægt verður að spila EVE Online ókeypis Notendur sem spila ókeypis munu þó ekki hafa aðgang að öllum notkunarmöguleikum. Leikjavísir 31. ágúst 2016 14:36
Beinagrind að frábærum tölvuleik No Man's Sky lítur vel út en er einhæfur. Leikjavísir 25. ágúst 2016 20:00
Íslenskir frumkvöðlar beisla heilmyndir Tíu verkefni verða kynnt fyrir fjárfestum með viðhöfn í Hvalasafninu á morgun. Þau voru valin til þátttöku í viðskiptahraðli Arion banka, Startup Reykjavík, sem fer fram í fimmta skipti nú í sumar. Viðskipti innlent 25. ágúst 2016 18:00
Frábær skemmtun í fjarlægri stjörnuþoku Nýjasti Legoleikurinn gerist í söguheimi Star Wars og fjallar að mestu um söguþráð myndarinnar The Force Awakens. Leikjavísir 17. ágúst 2016 20:15
Hin krúttlegasta uppreisn Í Anarcute þurfa spilarar að safna saman hópi dýra og beita skynsemi til þess að frelsa fjórar borgir úr haldi stjórnvalda. Leikjavísir 28. júlí 2016 15:30
Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. Leikjavísir 26. júlí 2016 15:35
Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. Viðskipti innlent 22. júlí 2016 07:00
Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. Viðskipti erlent 15. júlí 2016 14:45
PewDiePie bregst reiður við ásökunum Sakaður um að hafa leynt greiðslum frá Warner Bros fyrir umfjöllun um Shadow of Mordor. Leikjavísir 14. júlí 2016 14:45