

Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja.
Nágrannanum tókst að afvopna hann og yfirbuga uns lögregla kom á vettvang og fjarlægði húsráðandann, sem var í annarlegu ástandi.
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Erlendur karlmaður var staðinn að því að stela fjórtán kartonum af sígarettum úr fríhafnarverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudaginn var.
Tveir fangar hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn samfanga sínum.
Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, vill lítið sem ekkert tjá sig um umfangsmikið mansalsmál sem lögregluembættið hefur nú til rannsóknar.
Stúlkurnar þrjár sem lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir í gær eru komnar fram heilar á húfi.
Mildi að verslunin var lokuð þegar atvikið átti sér stað og því enginn umgangur um innganginn
Maðurinn sem úrskurðaður hefur verið í farbann vegna gruns um greiðslukortasvik í tengslum við flugmiðakaup er grunaður um að hafa keypt eða reynt að kaupa ellefu flugmiða á eigin nafni með greiðslukortum án heimildar korthafa.
Lögreglumenn þurftu að aka utan í bíl "ökuníðings“ til þess að stöðva för hans eftir að lögregla hafði veitt honum eftirför um dágóða stund.
Konurnar sem telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegu broti af hálfu manns sem meðhöndlar einstaklinga með stoðkerfisvanda eru nú orðnar sautján.
Erlendur karlmaður sætir nú farbanni til 24. október næstkomandi vegna gruns um misnotkun greiðslukorta við kaup á flugmiðum.
Þrír karlmenn á þrítugsaldri hafa játað við yfirheyrslur lögreglu að hafa kveikt í Laugalækja í byrjun mánaðarins.
Maðurinn var fluttur á lögreglustöð þar sem hann gisti í nótt, að eigin ósk.
Rannsókn á skútuþjófnaðinum á Ísafirði miðar vel, að sögn lögreglu á Vestfjörðum.
Tveir ökumenn, sem lögregla tók úr umferð í gær og fyrradag vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna, reyndust vera með fíkniefni í fórum sínum.
Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu.
Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu gæsluvarðhalds um fjórar vikur yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á dyravörð 26. ágúst
Dómsmálaráðuneytið hyggst freista þess að nýju að framselja meintan höfuðpaur í Euromarket-málinu svokallaða til Póllands að kröfu þarlendra yfirvalda.
Maður var handtekinn vegna gruns um líkamsárás á bar í miðborginni rétt eftir klukkan tvö í nótt. Maðurinn hafði meðal annars bitið gest á staðnum og beit einnig í dyravörð eða að hann hafði reynt að vísa manninum út. Karlmaðurinn var vistaður í fangageymslu enda mjög ölvaður og illviðræðuhæfur.
Lögregla hefur haft í nógu að snúast í dag.
Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Aldísi Hilmarsdóttur 1,5 milljónir króna í miskabætur vegna þeirrar ákvörðunar lögreglustjóra að færa hana til í starfi.
Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð.
Lögreglan á Suðurnesjum hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir einum mannanna þriggja sem sætt hafa gæsluvarðhaldi síðan um helgina, grunaðir um aðild að vinnumansali.
Lögmaður mannsins fagnar niðurstöðunni en bendir á að enn bóli ekki á ákæru í málinu.
Þrír menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald um helgina að kröfu lögreglunnar á Suðurnesjum.
Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í morgun.
Eigandi Manngildis, Ingimar Skúli Sævarsson, er meðal þeirra níu sem handtekinn var í morgun í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við rannsókn á útgáfu á fölsuðum skilríkjum.
Málið er litið alvarlegum augum innan lögreglunnar
Lögreglan fékk ófáar ábendingar vegna póstsins í gær