Borguðu 75 milljónir evra fyrir Zidane en hann er búinn að borga það allt til baka Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur. Fótbolti 4. janúar 2018 22:45
Conte setur úrvalsdeildina í forgang Antonio Conte beinir sjónum sínum að því að ná einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Chelsea dróst gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 11. desember 2017 19:30
Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG Fótbolti 11. desember 2017 11:30
Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. Fótbolti 8. desember 2017 23:30
Enska upprisan í Meistaradeildinni Eftir mögur ár hafa liðin úr ensku úrvalsdeildinni gert góða hluti í Meistaradeild Evrópu í vetur. Öll ensku liðin komust í 16-liða úrslit og fjögur þeirra unnu sinn riðil. Eftir að hafa ekki komist í 16-liða úrslit í fyrra fékk Tottenham flest stig allra liða í riðlakeppninni í ár. Fótbolti 8. desember 2017 06:00
Cristiano Ronaldo fær Gullboltann annað árið í röð Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. Fótbolti 7. desember 2017 19:07
Vazquez: Við erum vondi karlinn Lucas Vazquez sagði Real Madrid enn vera liðið sem hin liðin þurfa að óttast þegar dregið verður til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu á mánudaginn. Fótbolti 7. desember 2017 16:45
UEFA ákærir Spartak Leonid Mironov, varnarmaður Spartak Moskvu, hefur verið ákærður af UEFA fyrir kynþáttaníð gegn Rhian Brewster, sóknarmanni Liverpool. Enski boltinn 7. desember 2017 15:30
Leikmenn Spartak hefðu betur stundað smá bólfimi fyrir leikinn í gær Læknir rússneska liðsins bannaði strákunum að stunda kynlíf fyrir leik en svo fengu þeir 7-0 skell. Fótbolti 7. desember 2017 14:00
Keane: Liverpool ekki unnið neinn enn þá Eftir stórsigur Liverpool á Spartak Moskvu í gærkvöld keppast menn við að hrósa Jurgen Klopp og hans mönnum fyrir frammistöðu sína. Einn maður er þó ekki á þeim vagninum, en Roy Keane sagði Liverpool ekki hafa unnið neinn enn. Fótbolti 7. desember 2017 13:00
Tíu met voru slegin í Meistaradeildinni Alls sáu tíu ný met dagsins ljós í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem kláraðist í gærkvöld. Fótbolti 7. desember 2017 12:30
Zorro mætti á blaðamannafund Shakthar Paulo Fonseca, knattspyrnustjóri úkraínska liðsins Shakthar Donetsk, mætti á blaðamannafund klæddur sem Zorro eftir sigur liðsins á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 7. desember 2017 11:30
Þessum geta United, Liverpool og hin ensku liðin mætt í 16 liða úrslitum Ensku félögin fimm geta ekki mætt hvort öðru í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7. desember 2017 08:30
Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6. desember 2017 22:30
Markaveisla hjá Liverpool og fyrsta tap Manchester City | Úrslitin í Meistaradeildinni Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár. Fótbolti 6. desember 2017 22:00
Philippe Coutinho með þrennu í stórsigri Liverpool Liverpool tryggði sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni og sæti í sextán liða úrslitum keppninnar með sannfærandi 7-0 stórsigri á rússneska liðinu Spartak Moskvu. Fótbolti 6. desember 2017 21:30
Hundraðasti Meistaradeildarleikur Guardiola endaði illa í kuldanum Manchester City tókst ekki að landa fullu hús í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðið tapaði 2-1 á móti Shakhtar Donetsk í lokaleik sínum í Úkraínu í kvöld. Fótbolti 6. desember 2017 21:30
Llorente opnaði markareikning sinn hjá Tottenham í fjarveru Kane Fernando Llorente skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í 3-0 sigri á Apoel á Wembley í lokaleik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6. desember 2017 21:15
Þriðja súperbyrjunin hjá Liverpool í Meistaradeildinni í vetur Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6. desember 2017 20:23
Allt undir hjá Liverpool í dag Það verður rafmagnað andrúmsloftið á Anfield í kvöld er Liverpool tekur á móti Spartak. Enska liðið getur bæði unnið riðilinn og fallið úr keppni. Fótbolti 6. desember 2017 07:00
Sjáðu öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Lokaumferðin í riðlum A, B, C og D í Meistaradeildinni fór fram í kvöld og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Fótbolti 5. desember 2017 22:30
United vann riðilinn en Chelsea tókst það ekki | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Manchester United og Chelsea verða bæði í pottinum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í ólíkri stöðu. United tryggði sér efsta sætið í sínum riðli en Chelsea tókst það ekki. Fótbolti 5. desember 2017 21:54
Chelsea náði ekki að landa efsta sætinu þrátt fyrir fjölda dauðafæra Chelsea gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í kvöld en þetta eina stig dugði ekki til að vinna riðilinn. Fótbolti 5. desember 2017 21:30
Leikmenn Manchester United snéru leiknum við á 66 sekúndum og unnu riðilinn Manchester United tryggði sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á CSKA Moskvu á Old Trafford í kvöld. Untied lenti undir en skoraði tvö mörk með stuttu millibili í seinni hálfleik. Fótbolti 5. desember 2017 21:30
De Gea og Zlatan hvíla í kvöld en Pogba spilar United þarf eitt stig á móti CSKA á heimavelli til að vinna A-riðilinn. Fótbolti 5. desember 2017 13:00
Messi skorinn niður af stalli sínum í heimalandinu Lionel Messi er einn af dáðustu sonum Argentínu og í margra augum einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar. Fótbolti 4. desember 2017 22:45
Tveggja mánaða bið á enda hjá Bale á morgun Gareth Bale er loksins orðinn góður af meiðslunum og mun spila með Real Madrid í spænska bikarnum á morgun. Zinedine Zidane staðfesti þetta í dag. Fótbolti 27. nóvember 2017 19:45
Sara Björk getur hefnt fyrir tap Stjörnukvenna Wolfsburg mætir Slaviu Prag í átta liða úrsiltum Meistaradeildar kvenna. Fótbolti 24. nóvember 2017 13:04
Blindur stuðningsmaður Liverpool kvartar undir meðferð lögreglunnar á leiknum í Sevilla Lögreglan í Sevilla á Spáni sýndi enskum stuðningsmönnum Liverpool enga miskunn í kringum leik Sevilla og Liverpool í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 24. nóvember 2017 09:00
Buffon gaf stuðningsmanni stuttbuxurnar sínar Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, þakkaði fyrir sig á óvenjulegan hátt eftir markalausa jafnteflið við Barcelona á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 23. nóvember 2017 23:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti