Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Wenger: Gott stig fyrir okkur

    Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rosenborg tapaði en komst samt áfram

    Norska liðið Rosenborg er komið áfram í þriðju umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir að liðið sló sænsku meistarana í Norrköping út í kvöld en þarna voru að mætast tvö Íslendingalið.

    Fótbolti