Segir orðspor Real Madrid undir á Bernabéu í kvöld Real Madrid þarf að vinna Juventus á heimavelli í kvöld ætli liðið að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13. maí 2015 11:30
Buffon gerði grín að Sir Alex Ferguson Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gerir grín að þeirri ákvörðun Sir Alex Ferguson að leyfa franska miðjumanninum Paul Pogba að yfirgefa Manchester United á sínum tíma. Enski boltinn 13. maí 2015 08:30
Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. Fótbolti 13. maí 2015 08:00
Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. Fótbolti 12. maí 2015 18:02
Allt í lagi að horfa á þessa snilld einu sinni enn | Myndband Bayern München og Barcelona mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik sínum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en í boði er úrslitaleikurinn í Berlín 6. júní næstkomandi. Fótbolti 12. maí 2015 16:15
Ter Stegen: Erum í góðri stöðu til að vinna þrennuna Barcelona getur klárað einvígið gegn Bayern í kvöld og komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. maí 2015 12:30
Guardiola: Ég hef sagt þetta tvö hundruð milljón sinnum Pep Guardiola, þjálfari þýska stórliðins Bayern München, segir að hann verði áfram með liðið á næsta tímabili þrátt fyrir stanslausan orðróm um að hann sé að fara til Manchester City. Fótbolti 11. maí 2015 13:30
Ronaldo gefur milljarð til hjálparstarfsins í Nepal Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, er rausnarlegur maður en hann hefur ákveðið að gefa meira en einn milljarð íslenskra króna til hjálparstarfs í Nepal. Fótbolti 11. maí 2015 08:30
Stjörnubanarnir í Inter brutu reglur UEFA | Eitt af sjö félögum sem UEFA refsar Ítölsku félögin Roma og Internazionale Milan eru meðal þeirra sjö félaga sem UEFA hefur dæmt sek um að eyða umfram tekjur og þurfa fyrir vikið að sæta refsingum frá evrópska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 8. maí 2015 18:12
Calderon: Vona að Bale verði áfram í herbúðum Real Madrid Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að Gareth Bale eigi að vera áfram í herbúðum liðsins. Fótbolti 7. maí 2015 15:30
Messi lék níu sinnum á leikmenn Bayern í gær - allt Bayern-liðið þrisvar sinnum Barcelona vann sem kunnugt er öruggan 3-0 sigur á Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 7. maí 2015 15:00
Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Kobe Bryant heillaðist með argentínska snillingnum en Dirk Nowitzki var ekki skemmt. Fótbolti 7. maí 2015 10:30
Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. Enski boltinn 7. maí 2015 09:30
Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. Fótbolti 6. maí 2015 21:58
Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 6. maí 2015 21:33
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 6. maí 2015 16:52
Þetta gerðist þegar Barcelona og Bayern München mættust síðast | Myndband Pep Guardiola snýr aftur á Nývang í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 6. maí 2015 14:45
Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. Fótbolti 6. maí 2015 14:00
Keane: Bale mætti ekki til leiks Roy Keane var harðorður í garð Gareths Bale eftir tap Real Madrid fyrir Juventus í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 6. maí 2015 11:30
Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. Fótbolti 6. maí 2015 08:30
Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 5. maí 2015 21:33
Rexach: Guardiola mun snúa aftur til Barcelona Charly Rexach býst við að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, snúi einhvern daginn aftur til Barcelona. Fótbolti 5. maí 2015 16:30
Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. Fótbolti 5. maí 2015 15:04
Benzema ekki með Evrópumeisturunum í kvöld Real Madrid verður án franska framherjans Karims Benzema í fyrri leiknum gegn Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 5. maí 2015 15:00
Guardiola: Barcelona betra en Bayern Pep Guardiola er spenntur fyrir rimmu sinna manna gegn sínu gamla félagi í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 24. apríl 2015 14:45
Guardiola snýr aftur til Barcelona Dregið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 24. apríl 2015 10:57
Chicharito hetja Real Madrid | Sjáðu markið Real Madrid skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar í kvöld með 1-0 sigri á tíu leikmönnum Atletico Madrid. Aðeins eitt mark var skorað í einvígi liðanna. Fótbolti 22. apríl 2015 13:50
Gerðu læknar Real Madrid mistök? Meiðsli Karim Benzema voru ekki uppgötvuð fyrr en viku eftir að þau áttu sér stað. Enski boltinn 22. apríl 2015 11:30
Reina lykillinn að sigri Bayern Thomas Müller segir að spænski markvörðurinn hafi komið með góðar ráðleggingar fyrir leikinn gegn Porto. Enski boltinn 22. apríl 2015 08:00
Chicharito byrjar í fjarveru Benzema Real Madrid hefur staðfest að Karim Benzema missir af leiknum gegn Atletico vegna meiðsla. Fótbolti 21. apríl 2015 10:30