Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. Fótbolti 25. febrúar 2015 21:56
Leverkusen skellti Atlético | Sjáðu markið Bayer Leverkusen kom skemmtilega á óvart í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 25. febrúar 2015 15:28
Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 25. febrúar 2015 15:25
Neymar hnakkreifst við stuðningsmann City | Myndband Ótrúleg uppákoma eftir leik Barcelona gegn Manchester City í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 25. febrúar 2015 14:30
Ronaldo með miklu betri vítanýtingu en Messi Lionel Messi gaf Manchester City smá von með því að klikka á víti í uppbótartíma í fyrri leik Barcelona og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í gær. Fótbolti 25. febrúar 2015 13:30
Pellegrini: Vítaspyrnuklúður Messi gefur okkur möguleika Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 25. febrúar 2015 09:15
Messi áfram vítaskytta Barcelona Luis Enrique segir engan vafa á því hver sé vítaskytta Barcelona. Körfubolti 25. febrúar 2015 08:15
Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. Fótbolti 25. febrúar 2015 06:00
Ótrúlegt klúður hjá Messi á ögurstundu Lionel Messi brást bogalistin í uppbótartíma í leik Man. City og Barcelona í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 24. febrúar 2015 22:32
Hart: Vonandi verður þessi markvarsla mikilvæg þegar upp er staðið Vítið sem Joe Hart varði frá Lionel Messi í kvöld gefur Man. City veika von fyrir síðari leikinn á Spáni. Fótbolti 24. febrúar 2015 21:58
Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. Fótbolti 24. febrúar 2015 15:15
Kompany: Börsungar ekki jafn harðir og Stoke Manchester City mætir Barcelona í stórleik kvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24. febrúar 2015 11:18
Messi og Pique myndaðir fyrir utan spilavíti Luis Enrique skiptir sér ekki af einkalífi leikmanna sinna. Barcelona mætir Manchester City í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2015 09:48
Suarez snýr aftur til Englands Man. City og Barcelona mætast á sama stað í Meistaradeildinni og fyrir ári síðan. City á harma að hefna. Fótbolti 24. febrúar 2015 06:30
Fyrrum lögreglumaður ber af sér sök Var með stuðningsmönnum Chelsea í neðanjarðarlestinni í París en segist ekki vera kynþáttahatari. Enski boltinn 23. febrúar 2015 09:19
Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. Fótbolti 20. febrúar 2015 17:50
Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Þorir að stíga fram fyrst svo margir eru að tala um atvikið. Fótbolti 19. febrúar 2015 13:30
Cristiano sá sigursælasti í sögunni Cristiano Ronaldo varð í gær sigursælasti leikmaðurinn í sögu útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þegar hann hjálpaði Real Madrid að vinna 2-0 útisigur á Schalke í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 19. febrúar 2015 09:30
Þú bara stjórnar þessu karlinn minn | Umræða um atvik gærkvöldsins Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir leiki gærkvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport og tóku meðal annars fyrir atvik kvöldsins. Fótbolti 19. febrúar 2015 09:00
Lampard: Gareth Bale er alltof indæll Frank Lampard hafði sína skoðun á frammistöðu Gareth Bale með Real Madrid í 2-0 sigri á Schalke í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 19. febrúar 2015 08:00
Ancelotti fagnaði því Marcelo skoraði með hægri Stjóri Real Madrid ánægður með 2-0 sigurinn á Schalke í kvöld. Fótbolti 18. febrúar 2015 22:17
Porto enn ósigrað í Meistaradeildinni Náði jafntefli eftir að hafa lent undir gegn Basel í Sviss. Fótbolti 18. febrúar 2015 17:31
Ronaldo skoraði og Real vann | Sjáðu mörkin Batt enda á þriggja leikja markaþurrð er Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum. Fótbolti 18. febrúar 2015 17:30
Terry: Staðan er erfið fyrir Cech en hann er algjör fagmaður Fyrirliði Chelsea skilur ekki hvernig José Mourinho fer að því að velja á milli markvarða liðsins. Enski boltinn 18. febrúar 2015 17:30
Segir Douglas Costa vera jafngóðan og Robben Fyrirliði Shakhtar Donetsk hrósar brasilíska framherjanum í hástert. Fótbolti 18. febrúar 2015 16:45
Hazard sparkaður níu sinnum niður í gær | Mourinho ósáttur Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýndi leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain fyrir meðferð þeirra á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Enski boltinn 18. febrúar 2015 13:45
Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. Fótbolti 18. febrúar 2015 12:00
Fær Schalke annan svona rassskell á innan við ári? | Myndband Þýska liðið fór illa út úr viðureign sinni við Real Madrid á sama tíma í fyrra. Fótbolti 18. febrúar 2015 11:00
Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18. febrúar 2015 07:15
Tæpt ár frá rassskellinum Real Madrid heimsækir Schalke til Gelsenkirchen í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18. febrúar 2015 06:00