Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Wenger ver Welbeck

    Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Giroud tæpur fyrir leikinn gegn Besiktas

    Svo gæti farið að franski framherjinn Oliver Giroud missi af seinni leik enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal og tyrkneska liðsins Besiktas í forkeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn vegna meiðsla.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    David Silva hjá Man City til ársins 2019

    Spænski landsliðsmaðurinn David Silva mun spila með Manchester City til 33 ára aldurs en kappinn skrifaði undir nýjan fimm ára samning sem gildir til ársins 2019. Þetta kemur fram á heimasíðu ensku meistaranna.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Celtic kemst bakdyramegin aftur inn í Meistaradeildina

    Þrátt fyrir að hafa tapað 1-6 í einvígi sínu gegn Legia Warsaw staðfesti UEFA í dag að Celtic hefði komist bakdyramegin inn í fjórðu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar eftir að í ljós kom að Legia Warsaw tefldi fram ólöglegum leikmanni í leik liðanna.

    Fótbolti