Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Zlatan gæti þurft að fara í aðgerð?

    Svo gæti farið að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic þurfi að leggjast undir hnífinn á næstunni en kappinn er ekkert að verða betri af hælmeiðslunum sem hafa haldið honum frá fótboltavellinum síðustu vikurnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Löggan grípur í taumana

    Rússneska lögreglan hefur bannað stuðningsmönnum Manchester City að taka á leigu íbúð við Khimki-leikvanginn í Moskvu á meðan að leikur CSKA Moskvu og Manchester City fer fram.

    Fótbolti