Meiðsli Van Persie ekki alvarleg David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur. Fótbolti 19. mars 2014 22:35
Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Tveir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 19. mars 2014 19:30
Man. Utd verður án Smalling og Evans Man. Utd bíður það erfiða verkefni að vinna upp tveggja marka forskot Olympiakos í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 19. mars 2014 16:45
Dortmund áfram þrátt fyrir tap | Myndband Þýska liðið Dortmund er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. mars 2014 11:29
Van Persie með þrennu og United komst áfram | Myndband Robin van Persie var hetja Manchester United sem komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 19. mars 2014 11:25
Heldur United upp á 30 ára afmæli sigursins á Maradona og félögum? Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 19. mars 2014 09:00
Allt undir hjá Moyes og United Manchester United þarf að vinna gríska liðið Olympiakos 3-0 í Meistaradeildinni í kvöld ætli það að komast áfram í keppninni. Eðlilega er mikill órói í herbúðum United og er framtíð stjórans líklega í húfi í kvöld. Fótbolti 19. mars 2014 06:30
Mancini: Við áttum ekkert skilið Roberto Mancini, stjóri Galatasary, var hundóánægður með sína menn eftir tapið gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. mars 2014 22:38
Mourinho: Leikmennirnir eiga þetta skilið Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að það hafi verið mikilvægur áfangi fyrir félagið að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. mars 2014 22:19
Jese mögulega með slitið krossband Spænski framherjinn Jese var borinn snemma af velli í leik Real Madrid gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. mars 2014 21:23
Ronaldo með tvö í auðveldum sigri | Myndband Real Madrid er komið áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir skyldusigur á Schalke frá Þýskalandi, 3-1, og 9-2 samanlagt. Fótbolti 18. mars 2014 17:09
Drogba náði ekki að stöðva Chelsea | Myndband Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. mars 2014 17:08
Ancelotti ætlar ekki að hvíla Ronaldo fyrir El Clasico Cristiano Ronaldo mun spila með Real Madrid í kvöld þegar liðið fær Schalke í heimsókn í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 18. mars 2014 11:15
Mourinho: Drogba er ennþá einn af þeim bestu í heimi Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Didier Drogba á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og Galatasaray í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram á Stamford Bridge í kvöld. Fótbolti 18. mars 2014 08:00
Touré: Hefðum unnið Barcelona með betri dómara City-menn ekki ánægðir með dómarana sem dæmdu leikina tvo gegn Barcelona í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 13. mars 2014 14:45
AC Milan er ekkert lið Arrigo Sacchi er einn merkasti þjálfari í sögu AC Milan en undir hans stjórn vann AC Milan tvo Evrópumeistaratitla og lið hans gleymist seint. Fótbolti 12. mars 2014 23:00
Frakkinn með flautuna átti ekki gott kvöld| Myndband Franski dómarinn Stéphane Lannoy átti ekki góðan leik í kvöld þegar hann dæmdi seinni leik Barcelona og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. mars 2014 22:25
Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Spænska liðið Barcelona og franska liðið Paris St-Germain komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Manchester City og Bayer Leverkusen eru úr leik. Fótbolti 12. mars 2014 22:21
Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt. Fótbolti 12. mars 2014 19:15
Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. Fótbolti 12. mars 2014 19:15
Ekki ómögulegt að vinna í Barcelona Man. City á heldur betur erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld er liðið mætir Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni og þarf að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga úr fyrri leiknum. Fótbolti 12. mars 2014 14:15
Robben ósáttur við ummæli Wengers Wenger sagði Robben góðan að dýfa sér en hann fiskaði tvö víti í leikjunum gegn Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. mars 2014 11:45
Mascherano: Ekki drepa okkur strax - það er bara mars! Argentínumaðurinn svarar gagnrýnisröddum í garð Barcelona í aðdraganda Meistaradeildarleiksins gegn Man. City í kvöld. Fótbolti 12. mars 2014 09:00
Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Bayern München og Atlético Madrid komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Arsenal og AC Milan eru úr leik. Það er hægt að sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Fótbolti 11. mars 2014 22:24
Bayern sló Arsenal út úr Meistaradeildinni annað árið í röð | Myndband Arsenal situr fjórða árið í röð eftir í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á móti þýsku meisturunum í Bayern München á Allianz Arena í München í kvöld en Bæjarar unnu fyrri leikinn 2-0 og þar með 3-1 samanlagt. Fótbolti 11. mars 2014 19:15
Atlético Madrid sló AC Milan út úr Meistaradeildinni Atlético Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 sigur á AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Atlético vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 5-1 samanlagt. Diego Costa var áfram á skotskónum og skoraði tvö mörk fyrir Atlético í kvöld. Fótbolti 11. mars 2014 19:15
Bayern í tölum | Hvert metið slegið á fætur öðru Bayern München hefur verið besta lið Evrópu undanfarin misseri. Það tapar ekki heima fyrir og skorar ógrynni af mörkum. Fótbolti 11. mars 2014 14:00
Wenger vonar að dómarinn verði sanngjarn í kvöld Frakkinn vill að dómarinn verði á tánum á Allianz-vellinum í kvöld því hann er þreyttur á að leika manni færri í mikilvægum leikjum. Fótbolti 11. mars 2014 10:30
Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. Fótbolti 11. mars 2014 09:45
Barcelona búið að tryggja sér þjónustu hins balkneska Messi Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að króatíski táningurinn Alen Halilovic sé á leiðinni til spænska stórliðsins. Fótbolti 1. mars 2014 22:00
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti