Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16 liða úrslitunum

    Það verða fjögur lið í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta á mánudaginn. Arsenal fór áfram upp úr sínum riðli í kvöld en áður höfðu Chelsea, Manchester United og Manchester City tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Higuain sér ekki eftir neinu

    Sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain var sterklega orðaður við Arsenal í sumar en sér ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Napoli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Vængbrotið lið Dortmund verður að vinna

    Það er mikið undir hjá þýska félaginu Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Liðið verður að leggja Marseille af velli til þess að komast í sextán liða úrslit keppninnar. Ef Dortmund vinnur ekki í Frakklandi þá þarf liðið að treysta á að Arsenal klári Napoli á Ítalíu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni

    Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sjáið Kobe stelast inn á mynd af Messi

    Kobe Bryant og Lionel Messi eru tveir af þekktustu íþróttamönnum heims. Kobe hefur verið einn besti körfuboltamaður í heimi í langan tíma og Messi er að flestra mati besti knattspyrnumaður heims.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Atlético betra en Barcelona og Real Madrid

    Atlético Madrid ætlar að blanda sér í hina hefðbundnu baráttu Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og gefur ekkert eftir hvort sem er í deild eða Evrópukeppni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Motta: PSG vinnur Meistaradeildina

    Thiago Motta miðjumaður Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í fótbolta er ekki í nokkrum vafa með að PSG standi uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í vor. Hann segist að auki ekkert sjá eftir því að hafa valið Ítalíu fram yfir heimaland sitt Brasilíu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi heim til Argentínu í meðferð

    Lionel Messi er á heimleið. Hann spilar ekki fleiri leiki með Barcelona á árinu og á morgun flýgur hann heim til Argentínu til að fá meðferð við meiðslunum sem hafa hrjáð hann í vetur.

    Fótbolti